Klikkið

Við­tal við Sigrúnu Ólafs­dótt­ur

Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands kom til okkar í viðtal. Hún ræðir samfélagið, sjúkdómsvæðingu og geðheilbrigði við Auði Axelsdóttur, Hugaraflskonu. Sigrún hefur unnið með Hugarafli frá stofnun félagsins og reglulega fengið notendur Hugarafls í kennslu ásamt því að koma með erlenda félagsfræðinemendur í heimsókn til Hugarafls.
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Bastarden (ásamt Ingu Steinunni og Hákoni Erni)
Paradísarheimt #9

Bast­ar­den (ásamt Ingu Stein­unni og Há­koni Erni)

Slysafrásagnir, skilningarvitin og lykt
Þjóðhættir #47

Slysa­frá­sagn­ir, skiln­ing­ar­vit­in og lykt

Leigubílstjórinn handtekinn
Á vettvangi #1

Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

OK til bjargar Coop
Eitt og annað

OK til bjarg­ar Coop