Karlmennskan

Klám

Klám fyrir sumum er ekki endilega það sama og klám er fyrir öðrum. Kynferðislega örvandi efni hefur þróast á síðustu árum og áratugum frá óaðgengilegum erótískum klámblöðum og rándýrum rauðum símalínum yfir í ókeypis og aðgengilegt internet klám. Sigga Dögg kynfræðingur, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir verkefnastýra hjá Stígamótum og Þórður Kristinsson doktorsnemi og framhaldsskólakennari útskýra klám og áhrif þess á líf barna og fullorðinna.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Leiðarar #48

Leið­ari: Keðju­verk­andi áhrif þess ef for­sæt­is­ráð­herra vill verða for­seti

Vélmennadraumar (Robot Dreams)
Paradísarheimt #5

Vél­menna­draum­ar (Ro­bot Dreams)

Leiðarar #47

Leið­ari: Týndu börn­in

Leiðarar #46

Leið­ari: Af hverju eru Ís­lend­ing­ar hrædd­ir við að verða betri?