Hús & Hillbilly

Krist­inn Már Pálma­son

„Þegar ég kem hingað inn langar mig svo að fara að mála,“ sagði önnur Hillbilly-systirin þegar hún gekk inn á vinnustofu Kristins Más Pálmasonar. Veggir fullir af litlum formum, listaverkum - kláruðum og í vinnslu, blað sem á stóð sellerí, ljósakróna á fáránlegum stað og tónlist í bakgrunni. Kristinn spjallaði um skrimtið, árin í London og bauð Hillbilly að smakka níkótín-töflur.
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Leiðarar #48

Leið­ari: Keðju­verk­andi áhrif þess ef for­sæt­is­ráð­herra vill verða for­seti

Vélmennadraumar (Robot Dreams)
Paradísarheimt #5

Vél­menna­draum­ar (Ro­bot Dreams)

Leiðarar #47

Leið­ari: Týndu börn­in

Leiðarar #46

Leið­ari: Af hverju eru Ís­lend­ing­ar hrædd­ir við að verða betri?