Bíóblaður

Topp 10 með Guð­rúnu Dögg og Ástrós Líf

Hafsteinn fékk systurnar Guðrúnu Dögg og Ástrós Líf í heimsókn til sín og þær komu með lista yfir sínar topp 10 myndir. Guðrún og Ástrós eru mjög nánar systur en þær eru með mjög ólíkan kvikmyndasmekk. Hafsteinn og stelpurnar fara vel yfir þær myndir sem stelpurnar nefna en einnig ræða þau hversu töff leikari Tom Hardy er, hversu viðkvæmar þær eru fyrir ofbeldi gagnvart dýrum í bíómyndum, hversu mikið Ástrós elskar teiknimyndir, hvort Guðrún sé hrifnari af Gladiator eða Braveheart og hvort það sé líf eftir dauðann.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Bastarden (ásamt Ingu Steinunni og Hákoni Erni)
Paradísarheimt #9

Bast­ar­den (ásamt Ingu Stein­unni og Há­koni Erni)

Slysafrásagnir, skilningarvitin og lykt
Þjóðhættir #47

Slysa­frá­sagn­ir, skiln­ing­ar­vit­in og lykt

Leigubílstjórinn handtekinn
Á vettvangi #1

Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

OK til bjargar Coop
Eitt og annað

OK til bjarg­ar Coop

Loka auglýsingu