KIWI áskorun með Inga og Arnari

#17 · Hlaðvarp
Hafsteinn fékk KIWI strákana, Inga og Arnar, til að kíkja til sín og taka þátt í kvikmyndaáskorun. Hafsteinn samdi sex spurningar, Ingi tvær og Arnar tvær. Strákarnir skiptast á að svara þeim og ræða meðal annars í þættinum hversu fyndin mynd Borat er, hversu góð mynd As Good as it Gets er, hvort Lara Croft sé harðari en Sarah Connor og hversu margar anime myndir Ingi hefur séð.
Bíóblaður
18. sep 2020, 15:30

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Tengdir þættir

Bíóblaður
Bíóblaður #26 · 21. október 2020
Keilubíó með Hafþóri Harðar

Hafþór Harðarson, fjórfaldur Íslandsmeistari í keilu, kom til Hafsteins og þeir ræddu keilumyndirnar, Kingpin og The Big Lebowski. Þeir spjalla um þessar tvær myndir en þeir ræða líka margt, margt fleira. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu skemmtilegur leikari Tom Hanks er, hvernig fólk virðist ekki taka keilu alvarlega, hvað einkennir góðan keilara, hversu fyndinn Bill Murray er í Kingpin, hvort Friends séu betri þættir en Seinfeld og hvort Svíar séu með lélegan kvikmyndasmekk.

Bíóblaður
Bíóblaður #25 · 16. október 2020
Ógeðslegar myndir með Kiddu Svarfdal

Kidda Svarfdal, ritstjóri hun.is, kom í heimsókn til Hafsteins og þau ákváðu að spjalla um ógeðslegar myndir. Myndirnar sem þau nefna sérstaklega eru The House That Jack Built, A Serbian Film, Martyrs og The Human Centipede. Þau ræða þær og einnig hvað það er við ógeðslegar myndir sem þeim finnst heillandi, hvað Kidda hugsaði þegar hún hitti leikstjórann sem gerði The Human Centipede, skítugt blóð, hvort fólk geti fæðst vont og hvernig nokkrum manni datt í hug að fjármagna A ...

Bíóblaður
Bíóblaður #24 · 14. október 2020
Topp 10 með Guðrúnu Dögg og Ástrós Líf

Hafsteinn fékk systurnar Guðrúnu Dögg og Ástrós Líf í heimsókn til sín og þær komu með lista yfir sínar topp 10 myndir. Guðrún og Ástrós eru mjög nánar systur en þær eru með mjög ólíkan kvikmyndasmekk. Hafsteinn og stelpurnar fara vel yfir þær myndir sem stelpurnar nefna en einnig ræða þau hversu töff leikari Tom Hardy er, hversu viðkvæmar þær eru fyrir ofbeldi gagnvart dýrum í bíómyndum, hversu mikið Ástrós elskar teiknimyndir, hvort Guðrún sé hrifnari af Gladiator eða Braveheart ...

Bíóblaður
Bíóblaður #23 · 12. október 2020
Sin City með Nönnu

Nanna kom aftur og hún og Hafsteinn spjölluðu um Sin City. Sú mynd vakti mikla athygli á sínum tíma fyrir sitt frumlega og tölvugerða svart/hvíta útlit. Í þættinum ræða þau meðal annars hversu vel myndin eldist, hversu hrikalega góður Mickey Rourke er sem Marv, hversu töff Rosario Dawson er sem Gail, ritgerðina sem Nanna skrifaði um Sin City, hvernig myndin nær að vera mjög trú myndasögunni og hvort það sé virkilega þægilegt að ganga í Converse skóm.

Bíóblaður
Bíóblaður #22 · 7. október 2020
Nördaspjall með Óla Jóels

Tölvuleikjaspilarinn og framkvæmdastjórinn, Ólafur Þór Jóelsson, kom til Hafsteins og þeir töluðu um bíómyndir og tölvuleiki. Strákarnir ræða ýmislegt saman en meðal annars ræða þeir hvernig COVID-19 hefur haft áhrif á kvikmyndahús á Íslandi, hversu spenntir menn eru fyrir Playstation 5, hversu pirrandi kraftlausar ofurhetjur eru, hversu hægur tölvuleikurinn Red Dead Redemption 2 er og hversu oft Óli fór á Grown Ups 2 í bíó.

Bíóblaður
Bíóblaður #21 · 2. október 2020
Bíólist/Tónlist með Teiti

Tónlistarmaðurinn Teitur Björgvinsson kom til Hafsteins og þeir ákváðu að ræða vel valdar bíómyndir þar sem tónlist spilar stórt hlutverk. Þeir völdu myndirnar Almost Famous, Engla Alheimsins, Sing Street og Hustle & Flow.

Strákarnir ræða meðal annars hversu sjarmerandi Penny Lane er, hversu flott frumsömdu lögin í Sing Street eru, hversu mikilvægt það er að elta draumana sína og hversu flottur Joaquin Phoenix var sem Johnny Cash í myndinni Walk the Line.

Nýtt á Stundinni

Keilubíó með Hafþóri Harðar
Bíóblaður#26

Keilu­bíó með Haf­þóri Harð­ar

Haf­þór Harð­ar­son, fjór­fald­ur Ís­lands­meist­ari í keilu, kom til Haf­steins og þeir ræddu keilu­mynd­irn­ar, King­p­in og The Big Le­bowski. Þeir spjalla um þess­ar tvær mynd­ir en þeir ræða líka margt, margt fleira. Í þætt­in­um ræða þeir með­al ann­ars hversu skemmti­leg­ur leik­ari Tom Hanks er, hvernig fólk virð­ist ekki taka keilu al­var­lega, hvað ein­kenn­ir góð­an keilara, hversu fynd­inn Bill Murray er í King­p­in, hvort Friends séu betri þætt­ir en Sein­feld og hvort Sví­ar séu með lé­leg­an kvik­myndasmekk.
Druslur ganga áfram
Mynd dagsins

Drusl­ur ganga áfram

Net­part­ar, ungt fyr­ir­tæki á Sel­fossi í eigu Að­al­heið­ar Jac­ob­sen, fékk fyr­ir fá­um dög­um verð­laun frá For­seta Ís­lands fyr­ir fram­tak árs­ins á sviði um­hverf­is­mála. Net­part­ar rífa nið­ur nýj­ar og gaml­ar drusl­ur, sem síð­an fá nýt­an­leg hlut­verk í hringrás­ar­kerf­inu. Eins og vél­in í þess­um föngu­lega Renault sem tek­ur á móti manni í inn­keyrsl­unni.
Ég sakna Covid-19
Hugleikur Dagsson
TeikningHullastund

Hugleikur Dagsson

Ég sakna Covid-19

Hversu líklegt er að Trump vinni?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hversu lík­legt er að Trump vinni?

Joe Biden hef­ur yf­ir­hönd­ina í skoð­ana­könn­un­um vestra. En það hafði Hillary Cl­int­on líka á þess­um tíma fyr­ir fjór­um ár­um. Gæti Trump unn­ið núna, rétt eins og 2016?
Leggja til nýjan starfshóp gegn upplýsingaóreiðu
Fréttir

Leggja til nýj­an starfs­hóp gegn upp­lýs­inga­óreiðu

Þing­menn kalla eft­ir að­gerð­um og laga­breyt­ing­um gegn fals­frétt­um, sem geti ógn­að kosn­ing­um, þjóðarör­yggi og eitr­að sam­fé­lagsum­ræðu. Fólk eldra en 65 ára er sagt lík­leg­ast til að dreifa fals­frétt­um.
178. spurningaþraut: Þrír íslenskir firðir, dans, filmstjarna, en engin spurning úr algebru!
Þrautir10 af öllu tagi

178. spurn­inga­þraut: Þrír ís­lensk­ir firð­ir, dans, film­stjarna, en eng­in spurn­ing úr al­gebru!

Hlekk­ur gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in ár­ið 1987 í Moskvu. Ungi mað­ur­inn á mynd­inni virð­ast hafa eitt­hvað til saka unn­ið. Hvað gæti það ver­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir fjörð­ur­inn milli Siglu­fjarð­ar og Ól­afs­fjarð­ar? 2.   „Bolero“ merk­ir ým­ist tón­verk, eig­in­lega dans, sem á upp­runa sinn á Spáni, eða til­tek­in söng­lög sem runn­in eru frá Kúbu....
69
Podkastalinn#14

69

Arn­ar er hætt­ur að virka. Sól­in fór með sumr­inu en tók óvart hluta af Arn­ari með. Gauta dreym­ir uppistand en gleym­ir öll­um brönd­ur­un­um. Eitr­uð karl­mennska og menn sem voru aldn­ir upp af klett­um eru tekn­ir fyr­ir. Hver sturl­að­ist þeg­ar hann heyrði um bý­flug­urn­ar og blóm­in? Af­hverju? Hafa strák­arn­ir stund­að kyn­líf eða eru þeir bara að ljúga? Er 69 fyndn­asta stell­ing­in? Litlu mál­in eru rædd í þess­um risa­þætt­ir.
Kátur í land
Mynd dagsins

Kát­ur í land

Marteinn Sig­urðs­son, skip­stjóri á Akra­nesi, kem­ur trill­unni Kát í land. Bát­inn not­ar hann til að fiska í soð­ið en nú er kom­inn tími til að koma hon­um í skjól, fram á næsta vor. Enda var morg­un­inn í morg­un sá fyrsti uppá Skaga þar sem skafa þurfti af far­ar­tækj­um.
Gríðarstór jarðskjálfti reið yfir landið
Fréttir

Gríð­ar­stór jarð­skjálfti reið yf­ir land­ið

Skjálft­inn var um 5,6 að stærð og fannst vítt og breitt um land­ið, allt frá Vest­manna­eyj­um í suðri og vest­ur á Flat­eyri. Skjálft­inn teng­ist ekki eld­virkni held­ur er af völd­um fleka­hreyf­inga á Reykja­nesi.
Fyrir átta árum
Viktor Orri Valgarðsson
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Fyr­ir átta ár­um

Svo var það fyr­ir átta ár­um, að við kus­um þig með gleðitár­um. Svo var það fyr­ir tíu ár­um, að ég birti grein um þig. En ég var bara, eins og geng­ur, óharðn­að­ur, skrít­inn dreng­ur. Rétt að detta í am­er­íska áfengisald­ur­inn. Á öðru ári í stjórn­mála­fræði, að læra um stjórn­kerfi og stjórn­ar­skrár heims­ins. Hafði les­ið þá ís­lensku í mennta­skóla, skildi...
Íslendingar versla meira þrátt fyrir nýja bylgju faraldursins
Fréttir

Ís­lend­ing­ar versla meira þrátt fyr­ir nýja bylgju far­ald­urs­ins

Versl­un rauk upp í sept­em­ber­mán­uði mið­að við sama mán­uð í fyrra. Ís­lend­ing­ar kaupa raf- og heim­ilis­tæki, áfengi og bygg­inga­vör­ur í aukn­um mæli.
177. spurningaþraut: Hvaða vesalings manneskju er verið að hálshöggva?
Þrautir10 af öllu tagi

177. spurn­inga­þraut: Hvaða ves­al­ings mann­eskju er ver­ið að háls­höggva?

Hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, já, þetta er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er ver­ið að af­hausa konu eina ár­ið 1587. Það gekk víst ekki sem skyldi; böð­ull­inn þurfti þrjú högg til að losa henn­ar frá boln­um. Hvað hét þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða tón­list­ar­mað­ur söng lag­ið This Glori­ous Land um Eng­land? 2.   Hvaða...