Bíóblaður

Keilu­bíó með Haf­þóri Harð­ar

Hafþór Harðarson, fjórfaldur Íslandsmeistari í keilu, kom til Hafsteins og þeir ræddu keilumyndirnar, Kingpin og The Big Lebowski. Þeir spjalla um þessar tvær myndir en þeir ræða líka margt, margt fleira. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu skemmtilegur leikari Tom Hanks er, hvernig fólk virðist ekki taka keilu alvarlega, hvað einkennir góðan keilara, hversu fyndinn Bill Murray er í Kingpin, hvort Friends séu betri þættir en Seinfeld og hvort Svíar séu með lélegan kvikmyndasmekk.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Úr 600 fermetra lúxusvillu í sjö fermetra fangaklefa
Eitt og annað ... einkum danskt

Úr 600 fer­metra lúxusvillu í sjö fer­metra fanga­klefa

Sif #7: Þegar smásálir verða að frelsishetjum
Umræða

Sif #7: Þeg­ar smá­sál­ir verða að frels­is­hetj­um

Pressa #16

Pressa #16: Kjara­samn­ing­ar krufð­ir og rýnt í gos­lok

Leiðarar #46

Leið­ari: Af hverju eru Ís­lend­ing­ar hrædd­ir við að verða betri?