Bíóblaður

Hrekkja­vaka með Sigga og Snorra

Þar sem Hrekkjavaka er á næsta leiti, þá datt Hafsteini í hug að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Hann bjó til spurningakeppni og bauð Sigga og Snorra í þáttinn. Spurningarnar skiptast í bjölluspurningar, hraðaspurningar, vísbendingaspurningar og flokkaspurningar. Þar sem þetta er Hrekkjavökukeppni, þá eru þetta einungis hryllingsmyndaspurningar. Hvaða morðvopn notaði Candyman? Hvað heitir djöfullinn í Hereditary? Kíkið á þáttinn og komist að því.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Leiðarar #48

Leið­ari: Keðju­verk­andi áhrif þess ef for­sæt­is­ráð­herra vill verða for­seti

Vélmennadraumar (Robot Dreams)
Paradísarheimt #5

Vél­menna­draum­ar (Ro­bot Dreams)

Leiðarar #47

Leið­ari: Týndu börn­in

Leiðarar #46

Leið­ari: Af hverju eru Ís­lend­ing­ar hrædd­ir við að verða betri?