3.175 tekjuhæstu Íslendingarnir

Hátekjulisti Heimildarinnar er ítarlegri en aðrir tekjulistar sem fjölmiðlar birta. Hann miðast ekki við handvalið úrtak, heldur eru tekjuhæstu 1% Íslendinga fundin með ítarlegri leit ritstjórnar. Auk þess tekur hann ekki eingöngu mið af launatekjum heldur einnig fjármagnstekjum, svo sem arðgreiðslum til eigenda fyrirtækja, en oft eru launatekjur lítill hluti raunverulegra tekna.

Allt landið

Tölurnar í listanum eru áætlaðar tekjur fyrir árið 2021, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti. Athugið að tekjur einstaklinga inni í samlagsfélögum birtast ekki á álagningaskrám. Einnig geta einstaklingar safnað auði innan einkahlutafélaga án þess að greiða hann út sem persónulegar tekjur. Smelltu á nöfnin til að sjá nánari upplýsingar.

1 Björn Erlingur Jónasson
fyrrverandi eigandi Valafells

3.144.396.255 kr.

KG Fiskverkun keypti Valafell af Birni Erlingi og Kristínu Vigfúsdóttur í september á síðasta ári.
Fæðingardagur
6. janúar 1950
Landshluti
Vesturland (1. sæti)
Sveitarfélag
Snæfellsbær (1. sæti)
Tekjuskattur 2021
1.756.775 kr.
Útsvar 2021
1.630.268 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2021
689.297.073 kr.
Launatekjur 2021
935.645 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2021
3.133.168.514 kr.
Heildarárstekjur 2021
3.144.396.255 kr.

2 Sævald Pálsson
fyrrverandi útgerðarmaður

3.120.397.099 kr.

Sævald Pálsson og börn hans seldu útgerð sína Berg til Bergs-Hugins, sem er aftur í eigu Síldarvinnslunnar. Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin í febrúar 2021 en skrifað hafði verið undir samninginn nokkrum mánuðum áður.
Fæðingardagur
27. desember 1936
Landshluti
Suðurland (1. sæti)
Sveitarfélag
Tekjuskattur 2021
61.699 kr.
Útsvar 2021
570.922 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2021
685.618.739 kr.
Launatekjur 2021
329.024 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2021
3.116.448.814 kr.
Heildarárstekjur 2021
3.120.397.099 kr.

3 Ingibergur Þorgeirsson
fyrrverandi hluthafi í Nesfiski

3.107.655.136 kr.

Í september 2021 seldu Málfríður Baldvinsdóttir og Ingibergur Þorgeirsson öll hlutbréf sín í félaginu til Dóra ehf, félags í eigu Þorbjargar Bergsdóttur og Bergþórs Baldvinssonar, stærstu eigenda Nesfisks.
Fæðingardagur
2. mars 1963
Landshluti
Suðurnes (1. sæti)
Sveitarfélag
Reykjanesbær (1. sæti)
Tekjuskattur 2021
1.793.764 kr.
Útsvar 2021
1.653.123 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2021
681.179.398 kr.
Launatekjur 2021
948.762 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2021
3.096.269.991 kr.
Heildarárstekjur 2021
3.107.655.136 kr.

4 Ketill Gunnarsson
tölvunarfræðingur, sérfræðingur flygildum og stofnandi Noom

2.028.160.027 kr.

Seldi hlut sinn í Noom Inc, bandarísku fyrirtæki sem heldur úti lífstílsappinu Noom sem ætlað er fólki til aðstoðar við að grenna sig og lifa heilsusamlegri lífsstýl.
Fæðingardagur
28. febrúar 1980
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (1. sæti)
Tekjuskattur 2021
1.349.891 kr.
Útsvar 2021
1.378.866 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2021
444.106.015 kr.
Launatekjur 2021
791.360 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2021
2.018.663.705 kr.
Heildarárstekjur 2021
2.028.160.027 kr.

5 Gylfi Viðar Guðmundsson
skipstjóri og fyrrverandi hluthafi Hugins í Vestmannaeyjum

1.912.688.446 kr.

Seldi Síldarvinnslunni hlut sinn í Huginn árið 2021.
Fæðingardagur
31. ágúst 1964
Landshluti
Suðurland (2. sæti)
Sveitarfélag
Tekjuskattur 2021
5.410.408 kr.
Útsvar 2021
3.417.276 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2021
415.592.283 kr.
Launatekjur 2021
1.969.384 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2021
1.889.055.832 kr.
Heildarárstekjur 2021
1.912.688.446 kr.

6 Guðmundur Huginn Guðmundsson
skipstjóri og fyrrverandi hluthafi Hugins í Vestmannaeyjum

1.838.682.459 kr.

Seldi Síldarvinnslunni hlut sinn í Huginn árið 2021.
Fæðingardagur
29. maí 1960
Landshluti
Suðurland (3. sæti)
Sveitarfélag
Tekjuskattur 2021
4.067.554 kr.
Útsvar 2021
2.995.830 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2021
399.952.170 kr.
Launatekjur 2021
1.726.504 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2021
1.817.964.409 kr.
Heildarárstekjur 2021
1.838.682.459 kr.

7 Páll Þór Guðmundsson
fyrrverandi framkvæmdastjóri og hluthafi Hugins í Vestmannaeyjum

1.589.675.371 kr.

Seldi Síldarvinnslunni hlut sinn í Huginn árið 2021.
Fæðingardagur
29. janúar 1963
Landshluti
Suðurland (4. sæti)
Sveitarfélag
Tekjuskattur 2021
4.637.889 kr.
Útsvar 2021
3.050.829 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2021
345.086.933 kr.
Launatekjur 2021
1.758.200 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2021
1.568.576.968 kr.
Heildarárstekjur 2021
1.589.675.371 kr.

8 Þorvaldur Árnason
fyrrverandi eigandi Lyfjavals

1.489.547.605 kr.

Fæðingardagur
22. janúar 1952
Landshluti
Sveitarfélag
Garðabær (1. sæti)
Tekjuskattur 2021
1.762.048 kr.
Útsvar 2021
1.541.275 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2021
325.225.433 kr.
Launatekjur 2021
937.515 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2021
1.478.297.423 kr.
Heildarárstekjur 2021
1.489.547.605 kr.

9 Vigfús Vigfússon
fyrrverandi útgerðarmaður á Hornafirði

1.444.490.599 kr.

Fæðingardagur
11. júlí 1960
Landshluti
Suðurland (5. sæti)
Sveitarfélag
Hornafjörður (1. sæti)
Tekjuskattur 2021
445.188 kr.
Útsvar 2021
1.196.473 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2021
315.975.094 kr.
Launatekjur 2021
686.681 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2021
1.436.250.427 kr.
Heildarárstekjur 2021
1.444.490.599 kr.

10 Magnús Steinarr Norðdahl
fyrrverandi forstjóri LS Retail

1.424.310.777 kr.

Fæðingardagur
27. ágúst 1962
Landshluti
Sveitarfélag
Kópavogsbær (1. sæti)
Tekjuskattur 2021
446.294.968 kr.
Útsvar 2021
204.485.058 kr.
Fjármagnstekjuskattur 2021
2.666.653 kr.
Launatekjur 2021
117.682.469 kr. á mánuði
Fjármagnstekjur 2021
12.121.150 kr.
Heildarárstekjur 2021
1.424.310.777 kr.
Loka auglýsingu