Tekjuhæstu Íslendingarnir 2020

Tölurnar í listanum eru áætlaðar tekjur fyrir árið 2020, reiknaðar útfrá greiddu útsvari og fjármagnstekjuskatti. Smelltu á nöfnin til að sjá nánari upplýsingar.

1 Inga Dóra Sigurðardóttir
stærðfræðikennari og einn eigenda Arctic Technology í Danmörku

1.994.849.399 kr.

Inga Dóra Sigurðardóttir er skattadrottning Íslands 2020. Hún hagnaðist um tæpa tvo milljarða á sölu á hlutabréfum í danska fyrirtækinu ChemoMetec, ásamt eiginmanni sínum, Berki Arnviðarsyni. Synir hennar tveir högnuðust báðir um tæpar 250 milljónir króna og eru á lista yfir 50 tekjuhæstu Íslendingana árið 2020.
Fæðingardagur
23. janúar 1958
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (1. sæti)
Mánaðartekjur 2020
925.034 kr.
Fjármagnstekjur 2020
1.983.749.000 kr.
Heildarárstekjur 2020
1.994.849.399 kr.

2 Ragnar Guðjónsson
útgerðarmaður

1.633.390.548 kr.

„Ég geri bara ekkert við þetta. Þetta er bara þarna og peningar gera mig aldrei vitlausan. Aldrei nokkurn tímann,“ segir Ragnar um 1,6 milljarðana - sem hann þarf þó að borga skatt af.
Fæðingardagur
6. apríl 1945
Landshluti
Sveitarfélag
Garðabær (1. sæti)
Mánaðartekjur 2020
348.578 kr.
Fjármagnstekjur 2020
1.629.207.614 kr.
Heildarárstekjur 2020
1.633.390.548 kr.

3 Pétur Björnsson
framkvæmdastjóri

1.457.466.712 kr.

„Ég keypti mér reyndar nýjan bíl en hann var ekkert rosalega dýr,“ segir Pétur um hvað hann gerði við tekjurnar.
Fæðingardagur
11. ágúst 1955
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (2. sæti)
Mánaðartekjur 2020
732.828 kr.
Fjármagnstekjur 2020
1.448.672.787 kr.
Heildarárstekjur 2020
1.457.466.712 kr.

4 Árni Oddur Þórðarson
fjárfestir og eigandi Eyris Invest og forstjóri Marel

680.771.664 kr.

Fæðingardagur
7. apríl 1969
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (3. sæti)
Mánaðartekjur 2020
35.943.793 kr.
Fjármagnstekjur 2020
249.446.155 kr.
Heildarárstekjur 2020
680.771.664 kr.

5 Hinrik Kristjánsson
fyrrum eigandi fiskvinnslunnar Kambs

656.904.641 kr.

Hinrik komst í fréttirnar þegar hann seldi fiskvinnsluna Kamb og kvóta frá Flateyri. Hann endurreisti síðan Kamb í Hafnarfirði og seldi hann til Brims.
Fæðingardagur
18. mars 1954
Landshluti
Sveitarfélag
Garðabær (2. sæti)
Mánaðartekjur 2020
8.000 kr.
Fjármagnstekjur 2020
656.808.641 kr.
Heildarárstekjur 2020
656.904.641 kr.

6 Hjörleifur Þór Jakobsson
fjárfestir

573.887.252 kr.

Fæðingardagur
7. apríl 1957
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (4. sæti)
Mánaðartekjur 2020
534.320 kr.
Fjármagnstekjur 2020
567.475.414 kr.
Heildarárstekjur 2020
573.887.252 kr.

7 Kristján Loftsson
fjárfestir og forstjóri Hvals hf

549.375.629 kr.

Fæðingardagur
17. mars 1943
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (5. sæti)
Mánaðartekjur 2020
4.186.837 kr.
Fjármagnstekjur 2020
499.133.591 kr.
Heildarárstekjur 2020
549.375.629 kr.

8 Bergþór Jónsson
fjárfestir í byggingaiðnaði

546.779.572 kr.

Fæðingardagur
15. janúar 1961
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (6. sæti)
Mánaðartekjur 2020
652.076 kr.
Fjármagnstekjur 2020
538.954.669 kr.
Heildarárstekjur 2020
546.779.572 kr.

9 Fritz Hendrik Berndsen
fjárfestir í byggingaiðnaði

529.437.140 kr.

Fæðingardagur
20. janúar 1947
Landshluti
Sveitarfélag
Reykjavíkurborg (7. sæti)
Mánaðartekjur 2020
165.312 kr.
Fjármagnstekjur 2020
527.453.400 kr.
Heildarárstekjur 2020
529.437.140 kr.

10 Einar Benediktsson
fyrrverandi eigandi og forstjóri Olís

441.525.551 kr.

Fæðingardagur
6. maí 1951
Landshluti
Sveitarfélag
Seltjarnarnes (1. sæti)
Mánaðartekjur 2020
2.278.415 kr.
Fjármagnstekjur 2020
414.184.573 kr.
Heildarárstekjur 2020
441.525.551 kr.

Skráðu þig inn til að skoða

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 2.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.