
Sagan af húsinu í Aþenu sem listamenn lífguðu við
Sögufrægt hús í Exarchia-hverfinu í Aþenu hafði verið autt og yfirgefið í meira en fimm ár þegar fjórir alþjóðlegir listamenn tóku sig til og gerðu það upp. A-Dash hópurinn hefur hýst á þriðja tug listamanna og haldið fjölda sýninga síðan þá. Jón Bjarki Magnússon ræddi við þær Zoe Hatziyannaki og Evu ísleifsdóttur um verkefnið sem mun senn ljúka í núverandi mynd. (Ljósmynd: Angelous Giotopoulos)