Katrín segir þá ríku verða ríkari: „Þeir sóa ekki góðri kreppu“
Fréttir

Katrín seg­ir þá ríku verða rík­ari: „Þeir sóa ekki góðri kreppu“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra ávarp­aði stofn­við­burð Progressi­ve In­ternati­onal, al­þjóða­sam­taka vinst­ris­inn­aðra stjórn­mála­manna og að­gerða­sinna.
Varoufakis to stand in European election, calls for “Green New Deal” and an end to austerity
EnglishEvrópumál

Varoufa­k­is to stand in Europe­an electi­on, calls for “Green New Deal” and an end to auster­ity

“The EU will eit­her be democratised or it will dis­in­tegra­te,” for­mer Greek fin­ance mini­ster Yan­is Varoufa­k­is tells Stund­in. “And if, in the end, it does dis­in­tegra­te on­ly the forces of neo-fascism will be strengt­hened across the cont­in­ent.“
Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
ViðtalEvrópumál

Varoufa­k­is: Ís­lend­ing­ar heppn­ir að standa ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins

Yan­is Varoufa­k­is kynnt­ist skugga­hlið­um Evr­ópu­sam­starfs­ins sem fjár­mála­ráð­herra Grikk­lands en nú berst hann fyr­ir rót­tæk­um breyt­ing­um á um­gjörð ESB. Stund­in spurði Varoufa­k­is um fram­tíð um­bóta­stjórn­mála í Evr­ópu, upp­gang nú­tímafas­isma og efna­hags­vand­ann á evru­svæð­inu. Hann tel­ur að Evr­ópa hefði far­ið bet­ur út úr al­þjóð­legu fjár­málakrepp­unni ef for­dæmi Ís­lands hefði ver­ið fylgt í aukn­um mæli og byrð­um velt yf­ir á kröfu­hafa frem­ur en skatt­greið­end­ur.
Segir Evrópusambandið streitast gegn lýðræði og félagslegum markmiðum
FréttirSkuldavandi Grikklands

Seg­ir Evr­ópu­sam­band­ið streit­ast gegn lýð­ræði og fé­lags­leg­um mark­mið­um

Grísk­ur stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir í sam­tali við Stund­ina að skulda­vandi Grikk­lands og með­ferð þess hjá Þríeyk­inu hafi varp­að ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í evru­sam­starf­inu. Joseph Stig­litz tel­ur að lífs­við­ur­væri Grikkja sé fórn­að á alt­ari fjár­mála­stofn­ana.