Kínverska ríkið sver af sér aðkomu að gagnasöfnun um Íslendinga
Sendiráð Kína á Íslandi segist ekkert vita um lista fyrirtækisins Zhenhua þar sem er að finna nöfn um 400 Íslendinga. Kínverska sendiráðið segir yfirvöld í Kína vilja aukna samvinnu um netöryggi í heiminum.
GreiningKínverski leynilistinn
2242
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
Sænskur sérfræðingur um Kína telur að nafnalistinn með 2,5 milljónum manna, þar af 4.000 Íslendingum, sé til marks um breytta utanríkistefnu Kína og aukinn áhuga á öðrum ríkjum. Utanríkisráðuneytið segir að sambærilegum upplýsingum um starfsmenn þess hafi ekki áður verið safnað saman svo vitað sé.
Kommúnismi er ekki lengur hin eina sanna hugmyndafræði kínverska kommúnistaflokksins og Maóismi ekki heldur. Á flokksþinginu í fyrra var formlega samþykkt að gera hugmyndafræði Xi Jinping að leiðarljósi flokksins, sem telur 90 milljónir flokksmanna og stýrir stærsta ríki heims með 1.400 milljónir þegna.
Fréttir
Íslenskur fulltrúi á alræmdri netráðstefnu Kínverja
Ragnar Baldursson sendifulltrúi var sendur á Wuzhen-internetráðstefnuna sem var harðlega gagnrýnd af samtökum á borð við Amnesty International og Fréttamenn án landamæra. Kínverskur ríkismiðill vitnaði í Ragnar sem sagði Kínverja geta orðið leiðandi í netiðnaði. Kínverjar ritskoða internetið grimmt.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.