Nýja íslenska flugfélagið gefur þúsund flugmiða og leitar starfsfólks
Fréttir

Nýja ís­lenska flug­fé­lag­ið gef­ur þús­und flug­miða og leit­ar starfs­fólks

Arftaki WOW air, sem hafði vinnu­heit­ið WAB-air, hef­ur feng­ið nafn­ið PLAY. Flug­fé­lag­ið leit­ar að fjölda starfs­fólks, með­al ann­ars „bros­andi fluglið­um“, „mark­aðs­gúru“, „sölu­séní“, „talnag­löggv­ara“, gjald­kera og „leik­fé­lög­um“ til að „breyta ís­lenskri flug­sögu“.
Fyrirtækin sem menga mest
FréttirHamfarahlýnun

Fyr­ir­tæk­in sem menga mest

Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar á Ís­landi mun aukast veru­lega næstu ár­in, með­al ann­ars vegna stór­iðju­verk­efna sem nú­ver­andi stjórn­ar­flokk­ar bera póli­tíska ábyrgð á.
Björgólfur Thor setti 3 milljónir evra í WOW
FréttirFall WOW air

Björgólf­ur Thor setti 3 millj­ón­ir evra í WOW

Vin­ir og við­skipta­fé­lag­ar Skúla Mo­gensen voru um helm­ing­ur fjár­festa í skulda­bréfa­út­boði flug­fé­lags­ins síð­asta haust, sam­kvæmt nýrri bók.
Mikill samdráttur í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli
FréttirFall WOW air

Mik­ill sam­drátt­ur í far­þega­fjölda á Kefla­vík­ur­flug­velli

13% færri far­þeg­ar fóru um Kefla­vík­ur­flug­völl í mars en ári áð­ur, þrátt fyr­ir að áhrif­in af falli WOW air væru ekki kom­in fram.
WOW seldi losunarkvóta fyrir 400 milljónir
FréttirFall WOW air

WOW seldi los­un­ar­kvóta fyr­ir 400 millj­ón­ir

For­svars­menn WOW air seldu út­blást­urs­heim­ild­ir rétt fyr­ir gjald­þrot til þess að eiga fyr­ir launa­greiðsl­um. Heim­ild­irn­ar hefði þurft að kaupa aft­ur síð­ar í ár.
Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín
Fréttir

Skúli not­aði fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að halda ut­an um hluta­bréf sín

Á OZ-tíma­bil­inu í kring­um alda­mót­in fékk Skúli Mo­gensen um 1200 millj­óna króna lán í rík­is­bank­an­um Lands­banka Ís­lands til að kaupa hluta­bréf í ýms­um ný­sköp­un­ar- og tæknifyr­ir­tækj­un­um. Fjár­fest­ing­arn­ar voru í gegn­um fé­lag á Tor­tólu og þurfti að af­skrifa stór­an hluta lán­anna eft­ir að net­ból­an sprakk.
Ræðst á næstunni hvort Sónar snýr aftur
Fréttir

Ræðst á næst­unni hvort Són­ar snýr aft­ur

Stjórn­end­ur Són­ar Reykja­vík segj­ast hafa mætt mikl­um skiln­ingi eft­ir að af­lýsa þurfti há­tíð­inni í kjöl­far falls WOW air. Nú hefjast við­ræð­ur við kröfu­hafa sem skýra hvort há­tíð­in snúi aft­ur að ári.
How?
Bjadddni
TeikningBjadddni

Bjadddni

How?

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air
FréttirFall WOW air

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eign­ir af þrota­búi WOW air

Skúli Mo­gensen ætl­ar að reyna að stofna nýtt lággjalda­flug­fé­lag. Eign­ir WOW air eru til sölu og verð­ur að telj­ast lík­legt að Skúli horfi til þess­ara eigna fyr­ir nýja flug­fé­lag­ið.
Suðurnes búa sig undir samdrátt og atvinnuleysi
FréttirFall WOW air

Suð­ur­nes búa sig und­ir sam­drátt og at­vinnu­leysi

Stjórn­völd í Reykja­nes­bæ og Suð­ur­nesja­bæ harma gjald­þrot WOW air. Fall flug­fé­lags­ins mun hafa tölu­verð áhrif á tengda starf­semi á svæð­inu.
Útlit fyrir kaupmáttarrýrnun, hærri húsnæðisskuldir og aukið atvinnuleysi
Fréttir

Út­lit fyr­ir kaup­mátt­ar­rýrn­un, hærri hús­næð­is­skuld­ir og auk­ið at­vinnu­leysi

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka spá­ir efna­hags­sam­drætti vegna falls WOW air en seðla­banka­stjóri ef­ast um að áhrif­in verði svo mik­il. Fjár­mála­ráð­herra bið­ur fólk um að missa ekki trúna á mark­aðsöfl­in. En hvað þýð­ir gjald­þrot flug­fé­lags­ins fyr­ir al­menn­ing á Ís­landi?
Skúli Mogensen: „Ég setti aleiguna í þennan rekstur“
FréttirFall WOW air

Skúli Mo­gensen: „Ég setti al­eig­una í þenn­an rekst­ur“

Skúli Mo­gensen, for­stjóri WOW air, seg­ir að gjald­þroti fyr­ir­tæk­is­ins hefði mátt af­stýra ef meiri tími hefði gef­ist. „Þau hafa hald­ið uppi WOW stemmn­ing­unni þrátt fyr­ir þetta áfall,“ seg­ir hann um starfs­fólk­ið en um þús­und manns missa vinn­una.