Leyndu tilvist Wintris og greiddu ekki skatta í samræmi við lög
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra og eiginkona hans viðurkenndu í bréfi til ríkisskattstjóra að hugsanlega hefðu þau ekki farið að reglum með því að skila ekki CFC-skýrslum. Þurftu að láta leiðrétta skattframtöl mörg ár aftur í tímann. Útsvar, auðlegðarskattur og tekjuskattur var endurákvarðaður.
Fréttir
Skorað á Sigmund að stofna nýjan flokk: „Aðdáun mín til staðar ennþá“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson íhugar stöðu sína og skorað er á hann til sérframboðs. Markaðsráðgjafinn Viðar Garðarsson leiðir stuðningshóp Sigmundar Davíðs og heldur úti vefsíðum honum til stuðnings.
Fréttir
Sigmundur Davíð felldur úr formannsstóli
Eftir ásakanir um „einræði“ og bellibrögð við skipulagningu landsþings Framsóknarflokksins og afsögn í kjölfar afhjúpunar á leyndum hagsmunum í Panamaskjölunum var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson felldur sem formaður flokksins rétt í þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson er nýr formaður.
Fréttir
Sigmundur sagði ósatt í gær - boðað til þingflokksfundar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hélt því fram í kappræðum Ríkissjónvarpsins að hann hefði aldrei átt aflandsfélagið Wintris. Pappírar sýna að það var rangt.
Fréttir
Eygló kannar bakland sitt: Líkleg til að skora Sigmund á hólm
Samkvæmt heimildum Stundarinnar kannar stuðningshópur Eyglóar Harðardóttur þessa dagana hvort raunhæfur möguleiki sé á því að hún leggi Sigmund Davíð Gunnlaugsson í formannsslag.
FréttirWintris-málið
„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst viðlíka óheiðarleika, virðingarleysi og lygum af hálfu fjölmiðlamanna“
Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs, fjallar um samskipti sem hann átti við Jóhannes Kr. Kristjánsson og sjónvarpsmenn hjá sænska ríkissjónvarpinu í aðdraganda heimsfrægs viðtals við fyrrverandi forsætisráðherra. Hann segir farir sínar ekki sléttar.
Fréttir
Segir viðtal sitt „varpa ljósi á óvönduð vinnubrögð fjölmiðla“
Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, segir upplýsingar úr viðtali sínu við Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur varða alla þjóðina. Reykjavik Media, Kastljós og Uppdrag Granskning segja fullyrðingar í viðtalinu hins vegar rangar.
Fréttir
Sigmundur hneykslast á umfjöllun RÚV um Framsóknarflokkinn
Formanni Framsóknarflokksins þykir Ríkisútvarpið sýna stöðu hans og mögulegu flokksþingi flokksins of mikinn áhuga og undrast að athyglin beinist ekki að „einstökum árangri“ flokksins og framtíðarsigrum.
Fréttir
„Ekki framkvæmt sérstakt hagsmunamat“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kom ekki að stjórnsýsluákvörðunum í tengslum við nauðasamninga við kröfuhafa.
FréttirWintris-málið
Útilokar ekki að setjast í ríkisstjórn á kjörtímabilinu – Bakkar frá kosningum: Orðalagið „stefnt sé að“ var lykilatriði
Formaður Framsóknarflokksins er snúinn aftur í stjórnmálin og segir að yfirlýsingar Bjarna Benediktssonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar um kosningar í haust, eftir fjölmenn mótmæli, hafi hugsanlega verið bjartsýni. Lykilorðin séu „stefnt sé að“. Nú sé kannski hægt að stefna að kosningum fyrir áramót.
FréttirWintris-málið
Sigmundur snýr aftur og býr fylgismenn sína undir „ofsafengin viðbrögð“ - „Íslandi allt!“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, boðar endurkomu sína og býr fylgismenn sína undir ofsafengin viðbrögð.
FréttirWintris-málið
Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug fengu 162 milljóna fjármagnstekjur frá Wintris árið 2009
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reynir að stilla eignarhaldinu á Wintris upp eins og hann hafi aldrei átt hlut í félaginu. Hann birtir upplýsingar um skattskil eiginkonu sinnar frá þeim tíma þegar hún átti Wintris en birtir ekki upplýsingar um eigin skattaskil jafnvel þó hann hafi átt Wintris með henni. Sigmundur Davíð segir að þau hjónin hafi greitt meira en 300 milljónir í skatta frá árinu 2007 en hann segir ekki frá eigin skattgreiðslum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.