Aðili

Wintris Inc.

Greinar

Kári útskýrir brot Sigmundar Davíðs og býður honum að flytja til Panama
FréttirPanamaskjölin

Kári út­skýr­ir brot Sig­mund­ar Dav­íðs og býð­ur hon­um að flytja til Panama

Kára Stef­áns­syni of­býð­ur full­yrð­ing Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar í Kast­ljós­inu. Sam­kvæmt siða­regl­um þing­manna og ráð­herra bar Sig­mundi að upp­lýsa um hálfs millj­arðs króna kröfu af­l­ands­fé­lags sem hann og eig­in­kona hans stofn­uðu í gegn­um pana­maíska lög­fræði­stofu með hjálp Lands­bank­ans í Lúx­em­borg. „
Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug fengu 162 milljóna fjármagnstekjur frá Wintris árið 2009
FréttirWintris-málið

Sig­mund­ur Dav­íð og Anna Sig­ur­laug fengu 162 millj­óna fjár­magn­s­tekj­ur frá Wintris ár­ið 2009

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son reyn­ir að stilla eign­ar­hald­inu á Wintris upp eins og hann hafi aldrei átt hlut í fé­lag­inu. Hann birt­ir upp­lýs­ing­ar um skatt­skil eig­in­konu sinn­ar frá þeim tíma þeg­ar hún átti Wintris en birt­ir ekki upp­lýs­ing­ar um eig­in skatta­skil jafn­vel þó hann hafi átt Wintris með henni. Sig­mund­ur Dav­íð seg­ir að þau hjón­in hafi greitt meira en 300 millj­ón­ir í skatta frá ár­inu 2007 en hann seg­ir ekki frá eig­in skatt­greiðsl­um.
Jafet um viðskipti við Wintris: „Ferð þú út í búð og kaupir kók alltaf eða?“
FréttirPanamaskjölin

Jafet um við­skipti við Wintris: „Ferð þú út í búð og kaup­ir kók alltaf eða?“

Jafet Ólafs­son kem­ur fyr­ir í upp­lýs­ing­um um við­skipti með kröfu sem Wintris, Tor­tóla-fé­lag Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, átti á hend­ur Glitni. Hann seg­ir við­skipt­in hafa átt sér stað í hrun­inu en vill ann­ars ekki ræða þau. Kraf­an skipti þrisvar um hend­ur á leið sinni frá Wintris og til banda­rísks vog­un­ar­sjóðs.
Sögur tveggja ráðherra sem sögðu ósatt
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Sög­ur tveggja ráð­herra sem sögðu ósatt

José Manu­el Soria sagði af sér sem þing­mað­ur og ráð­herra í rík­is­stjórn Spán­ar fyr­ir helgi eft­ir að hafa sagt ósatt um að­komu sína að fé­lagi í skatta­skjól­inu Jers­ey. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son laug um að­komu sína að fé­lag­inu í skatta­skjól­inu Wintris en sagði af sér ráð­herra­dómi en held­ur áfram að vera formað­ur og þing­mað­ur næst­stærsta stjórn­mála­flokks lands­ins. Er stjórn­mála­menn­ing­in á Ís­landi spillt­ari en stjórn­mála­menn­ing­in á Spáni?
Gunnlaugur hefði þurft að greiða 127 milljónir í skatt af Tortólafélaginu eftir lagabreytinguna
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Gunn­laug­ur hefði þurft að greiða 127 millj­ón­ir í skatt af Tor­tóla­fé­lag­inu eft­ir laga­breyt­ing­una

Gunn­laug­ur Sig­munds­son hefði þurft að greiða tekju­skatt af arð­greiðslu út úr fé­lagi sem hann átti í Lúx­em­borg ef hann hefði greitt arð­inn út eft­ir ár­ið 2010. Þeir Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son gerðu báð­ir ráð­staf­an­ir í af­l­ands­fé­lög­um sín­um fyr­ir lag­breyt­ing­una þann 1. janú­ar 2010. Tekju­skatt­ur­inn af arð­greiðsl­unni hefði num­ið að minnsta kosti 127 millj­ón­um eft­ir 1. janú­ar 2010 en fyr­ir það hefði lög­bund­in greiðsla skatts af arð­in­um átt að vera um 35 millj­ón­ir króna.
Landsbankinn auglýsti ráðgjöf til að minnka skattgreiðslur: „Kemur þér bara ekkert við“
FréttirWintris-málið

Lands­bank­inn aug­lýsti ráð­gjöf til að minnka skatt­greiðsl­ur: „Kem­ur þér bara ekk­ert við“

Kristján Gunn­ar Valdi­mars­son, skatta­ráð­gjafi Lands­bank­ans fyr­ir hrun, vill ekki ræða þá ráð­gjöf sem bank­inn veitti við­skipta­vin­um sín­um. Aug­lýs­ing um ráð­gjöf Kristjáns Gunn­ars var enn­þá inni á vef Lands­bank­ans eft­ir hrun. All­ir þrír ís­lensku ráð­herr­arn­ir sem tengj­ast fé­lög­um í skatta­skjól­um fengu við­skipta­ráð­gjöf frá Lands­banka Ís­lands fyr­ir hrun­ið ár­ið 2008. Lands­bank­inn hf. seg­ir að hann bjóði ekki leng­ur upp á skatta­ráð­gjöf.
Félag Gunnlaugs fjármagnað með rúmlega 250 milljónum frá Tortólu
FréttirWintris-málið

Fé­lag Gunn­laugs fjár­magn­að með rúm­lega 250 millj­ón­um frá Tor­tólu

Gunn­laug­ur Sig­munds­son varð fram­kvæmda­stjóri fé­lags í Lúx­em­borg eft­ir að það hafði ver­ið fjár­magn­að í gegn­um skatta­skjól­ið Tor­tólu. Fjöl­skyldu­auð­ur Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra teng­ist því líka skatta­skjól­inu Tor­tólu eins og fé­lag­ið Wintris þar sem eig­in­kona hans, Anna Sig­ur­laug Páls­dótt­ir, seg­ist geyma fyr­ir­fram­greidd­an arf sinn.

Mest lesið undanfarið ár