Siggi Hakkari „átti að leika lykilhlutverk“ í máli FBI gegn Assange
Fréttir

Siggi Hakk­ari „átti að leika lyk­il­hlut­verk“ í máli FBI gegn Assange

Rit­stjóri Wiki­Leaks seg­ir upp­lýs­ing­ar um starf­semi Ju­li­ans Assange á Ís­landi byggja á lyg­um dæmds svika­hrapps.
Jóhannes fær aðstoð úr sama sjóði og þekktustu uppljóstrarar samtímans
FréttirSamherjaskjölin

Jó­hann­es fær að­stoð úr sama sjóði og þekkt­ustu upp­ljóstr­ar­ar sam­tím­ans

Upp­ljóstr­ar­inn Jó­hann­es Stef­áns­son fær fjár­hags­leg­an stuðn­ing frá sama sjóði í Banda­ríkj­un­um og Edw­ard Snowd­en og Chel­sea Mann­ing. Wiki­leaks er einn af stofn­end­um sjóðs­ins og seg­ir rit­stjóri síð­unn­ar, Krist­inn Hrafns­son, að Jó­hann­es sé í „þröngri stöðu“.
Ritstjóri Wikileaks svarar ásökunum nýs forstjóra Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Rit­stjóri Wiki­leaks svar­ar ásök­un­um nýs for­stjóra Sam­herja

For­stjóri Sam­herja tel­ur tor­kenni­legt að Wiki­leaks hafi ekki birt alla tölvu­pósta Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar upp­ljóstr­ara. Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, seg­ir suma póst­ana hafa innifal­ið per­sónu­upp­lýs­ing­ar sem vörð­uðu ekki vafa­sama starf­semi Sam­herja.
OPCW management accused of doctoring Syrian chemical weapons report
English

OPCW mana­gement accu­sed of doctor­ing Syri­an chemical wea­pons report

Wiki­leaks today pu­blis­hes an e-mail, sent by a mem­ber of an OPCW fact-find­ing missi­on to Syria to his super­i­ors, in which he expresses his gra­vest concern over in­tenti­onal bi­as introduced to a redacted versi­on of the report he co-aut­hor­ed.
Uppljóstrari fordæmir ritskoðun efnavopnaskýrslu
Fréttir

Upp­ljóstr­ari for­dæm­ir rit­skoð­un efna­vopna­skýrslu

Wiki­leaks og Stund­in birta í dag tölvu­póst frá upp­ljóstr­ara inn­an Efna­vopna­stofn­un­ar­inn­ar í Haag, OPCW. Þar rek­ur hann hvernig yf­ir­menn hans hagræddu stað­reynd­um í skýrslu um meinta efna­vopna­árás í Sýr­landi í fyrra. Nið­ur­stöð­urn­ar komi ekki heim og sam­an við þau gögn sem hann og aðr­ir sér­fræð­ing­ar söfn­uðu á vett­vangi.
Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange
FréttirFjölmiðlamál

Frétta­menn RÚV: Ís­lensk stjórn­völd beiti sér gegn framsali Assange

„Sjálf­stæð­ir fjöl­miðl­ar þríf­ast vart ef stjórn­völd ofsækja upp­ljóstr­ara sem koma upp­lýs­ing­um á fram­færi,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá fé­lagi frétta­manna RÚV um mál Ju­li­an Assange.
Lánabækur, lekar og leynikisur
Úttekt

Lána­bæk­ur, lek­ar og leynikis­ur

Ju­li­an Assange og Wiki­leaks eru aft­ur í heims­frétt­un­um en á dög­un­um var stofn­andi leka­síð­unn­ar hand­tek­inn í sendi­ráði Ekvador í Lund­ún­um eft­ir sjö ára langt umsát­ur lög­reglu. Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur hon­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að birta leyniskjöl og fram­tíð hans er óráð­in. Assange og Wiki­leaks hafa haft sterk­ar teng­ing­ar við Ís­land frá því áð­ur en flest­ir heyrðu þeirra get­ið á heimsvísu.
Framsalskrafan einungis toppurinn á ísjakanum
ViðtalFjölmiðlamál

Framsalskraf­an ein­ung­is topp­ur­inn á ís­jak­an­um

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, seg­ir framsals­kröfu banda­rískra stjórn­valda hluta af mun viða­meiri mála­ferl­um sem standi til gegn Ju­li­an Assange stofn­anda sam­tak­anna. Hætt sé við því að Assange eigi yf­ir höfði sér ára­tuga­langa fang­els­is­refs­ingu verði hann fram­seld­ur.
Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“
Fréttir

Rit­stjóri Wiki­leaks við ís­lensk stjórn­völd: „Hand­tak­ið Pom­peo“

Krist­inn Hrafns­son mót­mæl­ir því að rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur „taki kurt­eis­is­lega á móti“ Michael Pom­peo, ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna. Seg­ir hann Pom­peo hafa haft í hót­un­um við sig og sam­starfs­menn hjá Wiki­Leaks.
Þýska ríkið styrkir WikiLeaks tölvuleik
FréttirFjölmiðlamál

Þýska rík­ið styrk­ir Wiki­Leaks tölvu­leik

Tölvu­leik­ur sem bygg­ir á starf­semi Wiki­Leaks sam­tak­anna er vænt­an­leg­ur næsta vor. Ágóð­inn fer í frek­ari starf­semi sam­tak­anna og í stuðn­ing við upp­ljóstr­ara. Ýms­ar fleiri vör­ur eru vænt­an­leg­ar á mark­að.
Úrúgvæ dregur sig úr TiSA-viðræðunum – Ísland og fleiri ríki halda áfram að semja
FréttirTiSA-viðræðurnar

Úr­úg­væ dreg­ur sig úr TiSA-við­ræð­un­um – Ís­land og fleiri ríki halda áfram að semja

Um­deilt samn­inga­ferli sem leynd hvíl­ir yf­ir og mið­ar að auknu frelsi í þjón­ustu­við­skipt­um.
Íslenskir múslimar boðaðir á fund í sendiráði Sádi-Arabíu til að sameina þá undir „öfgahóp“
Afhjúpun

Ís­lensk­ir múslim­ar boð­að­ir á fund í sendi­ráði Sádi-Ar­ab­íu til að sam­eina þá und­ir „öfga­hóp“

Í sádi-ar­ab­ísk­um leyniskjöl­um kem­ur fram að Sádi-Ar­ab­ía hafði af­skipti af mál­efn­um múslima á Ís­landi. Sal­mann Tamimi var kall­að­ur á fund í sendi­ráð­inu með full­trúa meints íslamsks öfga­hóps. Síð­ar boð­aði Sádi-Ar­ab­ía millj­ón doll­ara styrk til bygg­ing­ar mosku á Ís­landi.