Wikileaks
Aðili
Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

·

„Sjálfstæðir fjölmiðlar þrífast vart ef stjórnvöld ofsækja uppljóstrara sem koma upplýsingum á framfæri,“ segir í yfirlýsingu frá félagi fréttamanna RÚV um mál Julian Assange.

Lánabækur, lekar og leynikisur

Lánabækur, lekar og leynikisur

·

Julian Assange og Wikileaks eru aftur í heimsfréttunum en á dögunum var stofnandi lekasíðunnar handtekinn í sendiráði Ekvador í Lundúnum eftir sjö ára langt umsátur lögreglu. Gefin hefur verið út ákæra á hendur honum í Bandaríkjunum fyrir að birta leyniskjöl og framtíð hans er óráðin. Assange og Wikileaks hafa haft sterkar tengingar við Ísland frá því áður en flestir heyrðu þeirra getið á heimsvísu.

Framsalskrafan einungis toppurinn á ísjakanum

Framsalskrafan einungis toppurinn á ísjakanum

·

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir framsalskröfu bandarískra stjórnvalda hluta af mun viðameiri málaferlum sem standi til gegn Julian Assange stofnanda samtakanna. Hætt sé við því að Assange eigi yfir höfði sér áratugalanga fangelsisrefsingu verði hann framseldur.

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

·

Kristinn Hrafnsson mótmælir því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „taki kurteisislega á móti“ Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Segir hann Pompeo hafa haft í hótunum við sig og samstarfsmenn hjá WikiLeaks.

Þýska ríkið styrkir WikiLeaks tölvuleik

Þýska ríkið styrkir WikiLeaks tölvuleik

·

Tölvuleikur sem byggir á starfsemi WikiLeaks samtakanna er væntanlegur næsta vor. Ágóðinn fer í frekari starfsemi samtakanna og í stuðning við uppljóstrara. Ýmsar fleiri vörur eru væntanlegar á markað.

Úrúgvæ dregur sig úr TiSA-viðræðunum – Ísland og fleiri ríki halda áfram að semja

Úrúgvæ dregur sig úr TiSA-viðræðunum – Ísland og fleiri ríki halda áfram að semja

·

Umdeilt samningaferli sem leynd hvílir yfir og miðar að auknu frelsi í þjónustuviðskiptum.

Íslenskir múslimar boðaðir á fund í sendiráði Sádi-Arabíu til að sameina þá undir „öfgahóp“

Íslenskir múslimar boðaðir á fund í sendiráði Sádi-Arabíu til að sameina þá undir „öfgahóp“

·

Í sádi-arabískum leyniskjölum kemur fram að Sádi-Arabía hafði afskipti af málefnum múslima á Íslandi. Salmann Tamimi var kallaður á fund í sendiráðinu með fulltrúa meints íslamsks öfgahóps. Síðar boðaði Sádi-Arabía milljón dollara styrk til byggingar mosku á Íslandi.