Svæði

Washington

Greinar

Joe Biden: „Nóg er nóg er nóg“
Fréttir

Joe Biden: „Nóg er nóg er nóg“

Verð­andi for­seti kall­ar eft­ir end­ur­reisn vel­sæm­is og heið­urs. Frá­far­andi for­seti seg­ist skilja stuðn­ings­menn sína sem rudd­ust inn í þing­hús­ið.
Trump ávarpar innrásarfólkið: „Við elskum ykkur, þið eruð mjög sérstök“
Fréttir

Trump ávarp­ar inn­rás­ar­fólk­ið: „Við elsk­um ykk­ur, þið er­uð mjög sér­stök“

„Þetta var svindl­kosn­ing,“ seg­ir Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti í ávarpi til stuðn­ings­manna sinna eft­ir að hóp­ur þeirra rudd­ist inn í þing­hús­ið í Washingt­on.
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Al­dís seg­ir að­för lög­reglu skráða sem að­stoð við er­lent sendi­ráð

Al­dís Schram, dótt­ir Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, seg­ir að fað­ir sinn hafi not­að stöðu sína sem ráð­herra og síð­ar sendi­herra til að fá hana ít­rek­að nauð­ung­ar­vistaða á geð­deild.
Helfararsafnið vill útrýma Pokémonum
FréttirPokémon GO

Helfar­arsafn­ið vill út­rýma Pokémon­um

Helfar­arsafn­ið í Wasingt­on D.C vill losna við öll Pokémon-skrímsli út af safn­inu en fjöldi fólks legg­ur leið sína á safn­ið í þeim eina til­gangi að veiða þar dýr í tölvu­leikn­um Pokémon GO. „Spil­un þessa leiks er ekki við­eig­andi á safn­inu sem er til minn­ing­ar um fórn­ar­lömb nas­ista,“ seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi Helfar­arsafns­ins en dýr sem gef­ur frá sér eit­urgas sást á vappi hjá sal þar sem birt­ar eru frá­sagn­ir fólks sem lifði af gas­klefa nas­ista.
Vilhjálmur dregur í land með fullyrðingar um atvikið í ferð utanríkismálanefndar
Fréttir

Vil­hjálm­ur dreg­ur í land með full­yrð­ing­ar um at­vik­ið í ferð ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar

Þing­mað­ur­inn full­yrti að Ásmund­ur Ein­ar, vara­formað­ur ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar, hefði ekki kast­að upp, en dreg­ur nú í land með það. Þeir hafna því báð­ir að Ásmund­ur hafi ver­ið ölv­að­ur, and­stætt frá­sögn­um vitna.
Flestir fjölmiðlar með fulltrúa í glæsilegri boðsferð WOW
Fréttir

Flest­ir fjöl­miðl­ar með full­trúa í glæsi­legri boðs­ferð WOW

Tug­ir fjöl­miðla­manna fóru í boðs­ferð WOW-air til Washingt­on um helg­ina. RÚV sendi ekki full­trúa. Var­að var við sam­bæri­leg­um ferð­um í Rann­sókn­ar­skýrslu Al­þing­is um efna­hags­hrun­ið. WOW er seg­ir að kostn­að­ur­inn hafi ver­ið greidd­ur af flug­vell­in­um.