Aðili

Vogur

Greinar

Féll tíu metra og varð fíkill
Fréttir

Féll tíu metra og varð fík­ill

Svan­ur Heið­ar Hauks­son hef­ur síð­ustu fjöru­tíu ár ver­ið kval­inn hvern ein­asta dag eft­ir að hann féll fram af hús­þaki. Flest sem gat brotn­að í lík­ama hans brotn­aði og við tók ára­löng dvöl á sjúkra­hús­um. Þeg­ar hann komst á fæt­ur leit­aði hann á náð­ir áfeng­is til að milda kval­irn­ar en eft­ir ára­langa drykkju tókst hon­um loks að losna und­an áfeng­is­böl­inu. Hann veit­ir nú öldr­uðu fólki með vímu­efna­vanda að­stoð og seg­ist ætla að sinna því með­an hann „held­ur heilsu“.
Vísað úr meðferð í Vík og þarf að bíða í tólf daga eftir innlögn á Vog
Fréttir

Vís­að úr með­ferð í Vík og þarf að bíða í tólf daga eft­ir inn­lögn á Vog

Stef­an Ólaf­ur beið í sautján daga í skelfi­legu ástandi eft­ir að kom­ast í með­ferð á Vogi. Hon­um var vís­að úr eft­ir­með­ferð á Vík, að ósekju að sögn móð­ur hans. Nú á hann eng­an ann­an kost en að bíða eft­ir inn­lögn á Vog að nýju.
26 manns létust meðan þeir biðu eftir plássi á Vogi
Fréttir

26 manns lét­ust með­an þeir biðu eft­ir plássi á Vogi

Ásætt­an­leg­ur bið­tími er ekki skil­greind­ur í þjón­ustu­samn­ingi rík­is­ins við SÁÁ um rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins. 15 manns sem voru á bið­lista lét­ust í fyrra og 11 manns ár­ið 2016.
Geta ekki tryggt öryggi ungmenna á Vogi og hætta að taka við þeim
FréttirHeilbrigðismál

Geta ekki tryggt ör­yggi ung­menna á Vogi og hætta að taka við þeim

SÁÁ hætt­ir að taka við ung­menn­um und­ir 18 ára aldri á sjúkra­hús­ið Vog. Sam­tök­in vilja axla ábyrgð á skaða sem börn hafa orð­ið fyr­ir í með­ferð og segj­ast ekki geta tryggt ör­yggi þeirra. SÁÁ hef­ur áð­ur af­skrif­að slíka gagn­rýni.
Gekk út af Vogi vegna þess hvernig talað var um stúlkur
Fréttir

Gekk út af Vogi vegna þess hvernig tal­að var um stúlk­ur

Kona um fimm­tugt þoldi ekki hvernig tal­að var um ung­lings­stelpu á staðn­um, vegna þess að það minnti hana á við­horf­ið sem hún mætti sem ung kona, brot­in eft­ir kyn­ferð­isof­beldi. Hún gekk út af Vogi og þurfti að leita sér ráð­gjaf­ar í kjöl­far­ið.
Fyrrum landsliðsmarkvörður barinn með kylfum af lögreglu og fluttur á bráðamóttöku
Fréttir

Fyrr­um lands­liðs­markvörð­ur bar­inn með kylf­um af lög­reglu og flutt­ur á bráða­mót­töku

Ólaf­ur Gott­skálks­son, sem flúði lög­regl­una á Suð­ur­nesj­um með fimm ára gaml­an son sinn í bíln­um, var flutt­ur með skyndi úr með­ferð yf­ir á bráða­mót­töku Lands­spít­al­ans með inn­vort­is blæð­ing­ar, nokkr­um dög­um eft­ir að lög­regl­an barði hann með kylf­um fyr­ir fram­an börn hans.
Fór í meðferð og féll fyrir ofbeldismanni
Viðtal

Fór í með­ferð og féll fyr­ir of­beld­is­manni

Thelma Berg­lind Guðna­dótt­ir var í afeitrun með dæmd­um nauðg­ara sem áreitti hana á göng­un­um. Hún féll fyr­ir mann­in­um sem kom henni til bjarg­ar þeg­ar kvart­an­ir breyttu engu. Hann átti síð­an eft­ir að beita hana of­beldi í dags­leyf­inu. Hún gagn­rýn­ir að­gerð­ar­leysi starfs­manna og bend­ir á mik­il­vægi þess að fólki sé skipt bet­ur upp í afeitrun.