Vísað úr meðferð í Vík og þarf að bíða í tólf daga eftir innlögn á Vog
Stefan Ólafur beið í sautján daga í skelfilegu ástandi eftir að komast í meðferð á Vogi. Honum var vísað úr eftirmeðferð á Vík, að ósekju að sögn móður hans. Nú á hann engan annan kost en að bíða eftir innlögn á Vog að nýju.
Fréttir
26 manns létust meðan þeir biðu eftir plássi á Vogi
Ásættanlegur biðtími er ekki skilgreindur í þjónustusamningi ríkisins við SÁÁ um rekstur meðferðarheimilisins. 15 manns sem voru á biðlista létust í fyrra og 11 manns árið 2016.
FréttirHeilbrigðismál
Geta ekki tryggt öryggi ungmenna á Vogi og hætta að taka við þeim
SÁÁ hættir að taka við ungmennum undir 18 ára aldri á sjúkrahúsið Vog. Samtökin vilja axla ábyrgð á skaða sem börn hafa orðið fyrir í meðferð og segjast ekki geta tryggt öryggi þeirra. SÁÁ hefur áður afskrifað slíka gagnrýni.
Fréttir
Gekk út af Vogi vegna þess hvernig talað var um stúlkur
Kona um fimmtugt þoldi ekki hvernig talað var um unglingsstelpu á staðnum, vegna þess að það minnti hana á viðhorfið sem hún mætti sem ung kona, brotin eftir kynferðisofbeldi. Hún gekk út af Vogi og þurfti að leita sér ráðgjafar í kjölfarið.
Fréttir
Fyrrum landsliðsmarkvörður barinn með kylfum af lögreglu og fluttur á bráðamóttöku
Ólafur Gottskálksson, sem flúði lögregluna á Suðurnesjum með fimm ára gamlan son sinn í bílnum, var fluttur með skyndi úr meðferð yfir á bráðamóttöku Landsspítalans með innvortis blæðingar, nokkrum dögum eftir að lögreglan barði hann með kylfum fyrir framan börn hans.
Viðtal
Fór í meðferð og féll fyrir ofbeldismanni
Thelma Berglind Guðnadóttir var í afeitrun með dæmdum nauðgara sem áreitti hana á göngunum. Hún féll fyrir manninum sem kom henni til bjargar þegar kvartanir breyttu engu. Hann átti síðan eftir að beita hana ofbeldi í dagsleyfinu. Hún gagnrýnir aðgerðarleysi starfsmanna og bendir á mikilvægi þess að fólki sé skipt betur upp í afeitrun.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.