Stundin hlaut tvenn blaðamannaverðlaun
Fréttir

Stund­in hlaut tvenn blaða­manna­verð­laun

Blaða­manna­fé­lag Ís­lands veitti í dag fern verð­laun vegna blaða­mennsku á síð­asta ári. Stund­in hlaut tvenn verð­laun: Fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku ásamt Kveik á RÚV í Sam­herja­mál­inu og fyr­ir um­fjöll­un um ham­fara­hlýn­un.
Sannfæringarkraftur Gunnars Smára
ÚttektFjölmiðlamál

Sann­fær­ing­ar­kraft­ur Gunn­ars Smára

Karl Th. Birg­is­son hef­ur fylgst með kafla­skrif­um Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar í ís­lenskri fjöl­miðla­sögu, allt frá því að hann fór að vinna fyr­ir hann á Press­unni ár­ið 1991. Af öll­um þeim hug­mynd­um sem Gunn­ar Smári hef­ur hrint í fram­kvæmd lifa Frétta­blað­ið og Vís­ir.is lengst, en sann­fær­ing­in, sann­fær­ing­ar­kraft­ur­inn og eng­ar efa­semd­ir ein­kenna Gunn­ar Smára. Og vita­skuld reikni­vél­in og Excel-skjöl­in til að telja fólki trú um að sann­fær­ing­in skili líka arði. Sem hún ger­ir í fæst­um til­vik­um.
Gervimaður skrifaði pistla á Vísi um árabil
Fréttir

Gervi­mað­ur skrif­aði pistla á Vísi um ára­bil

Guð­mund­ur Páls­son vélsmið­ur hef­ur skrif­að pistla á Vísi í mörg ár. Svo virð­ist sem Guð­mund­ur Páls­son sé hins veg­ar ekki til og hafa pistl­arn­ir nú ver­ið tekn­ir úr birt­ingu.
Sendi Austurríkismönnunum mynd af sér að borða pizzu
Fréttir

Sendi Aust­ur­rík­is­mönn­un­um mynd af sér að borða pizzu

Ís­lensk­um kon­um blöskr­ar um­mæli aust­ur­rískra tón­leika­gesta. Sögðu ís­lensk­ar stelp­ur of feit­ar því þær væru svo sólgn­ar í skyndi­bit­ann. Þór­dís Sif Guð­geirs­dótt­ir svar­aði með því að senda mönn­un­um mynd af sér að borða pizzu.
Illugi hunsar ítrekaðar spurningar um Orku Energy málið frá fimm fjölmiðlum
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi huns­ar ít­rek­að­ar spurn­ing­ar um Orku Energy mál­ið frá fimm fjöl­miðl­um

Frétta­stofa RÚV, Kast­ljós­ið, DV, Vís­ir og Stund­in hafa öll reynt að fá svör frá Ill­uga Gunn­ars­syni mennta­mála­ráð­herra um tengsl hans og Orku Energy. Fjöl­miðl­arn­ir byrj­uðu að senda spurn­ing­arn­ar fyr­ir fimm mán­uð­um síð­an.