Drífa Snædal forseti ASÍ hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði í sviptivindum á vinnumarkaði. Covid-kreppan hefur valdið því að framleiðni hefur dregist saman um hundruð milljarða og útlit er fyrir nokkur hundruð milljarða króna minni framleiðni á næsta ári heldur en gert hafði verið ráð fyrir. Atvinnuleysi hefur náð hæstu hæðum og mikill þrýstingur hefur verið á launafólk að taka á sig kjara- og réttindaskerðingar. Hún varar við því að stjórnvöld geri mistök út frá hagfræðikenningum atvinnurekenda.
Fréttir
Efling segir aðgerðir stjórnarinnar „styðja eingöngu atvinnurekendur og efnafólk“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðar átta stöðugleikaaðgerðir til stuðnings Lífskjarasamningnum. Efling stéttarfélag segir ríkisstjórnina hafa „látið Samtök atvinnulífsins beita sig hótunum“. Atvinnurekendur eru hættir við að segja upp samningnum.
Fréttir
Ástin, tíminn og vinnan
Dr. Ólöf Júlíusdóttir félagsfræðingur lýsir kynjahalla í samfélaginu sem oft er sveipaður dulu ástarinnar, en hún segir kerfið eiga þátt í að viðhalda kynjuðum væntingum og kröfum um framtakssemi og jafnvægi á milli heimilis og vinnumarkaðar.
Pistill
Einar Már Jónsson
Út um dyrnar – eða gluggann
Skipulegum aðferðum var beitt til þess að losna við starfsfólk. Í kjölfarið hófst sjálfsvígsalda.
Fréttir
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, hefur sagt upp vegna samskiptaörðugleika við forstöðumann menningarmála Kópavogsbæjar, Soffíu Karlsdóttur. Jóna Hlíf segir að Soffía hafi ítrekað gert lítið úr sér, hunsað álit sitt og dreift um sig slúðri. Forveri Jónu Hlífar hraktist einnig úr starfi vegna samskiptaörðugleika við Soffíu.
Fréttir
Nýtt stéttarfélag beitir blekkingum og ósannindum
Í lögum Stéttarfélagsins Kóps, sem stofnað var í byrjun árs, er því ranglega haldið fram að félagið sé aðili að Starfsgreinasambandinu og Sjómannasambandinu. Formaður Starfsgreinasambandsins segir að verið sé að blekkja fólk. ASÍ varar launafólk við félaginu.
Fréttir
Útlendingum fjölgar en atvinnuleysi þeirra eykst
Yfir 20 prósent atvinnuleysi er meðal erlendra ríkisborgara búsettra á Íslandi. Almennt atvinnuleysi er 7,9 prósent. Útlendingum á landinu hefur fjölgað um 1.500 manns frá því í desember.
ÚttektCovid-19
Útlendingar á Íslandi öryggislausir í faraldrinum
Sex útlendingar sem hafa búið mislengi á Íslandi deila með Stundinni reynslu sinni af COVID-19 faraldurinum og þeim ótta og valdaleysi sem hefur fylgt honum og aðstæðum þeirra hérlendis.
Sjávarréttarstaðurinn Messinn opnaði síðastliðinn föstudag eftir eigendaskipti. Fyrrum starfsfólk sem hefur ekki fengið borgað laun í fjóra mánuði mótmælti fyrir utan degi síðar. Viðskiptavinir létu sig hverfa og staðnum var lokað.
FréttirCovid-19
Störfum fækkaði um 27 þúsund milli ára
Vegna áhrifa Covid-faraldursins hefur mönnuðum störfum fækkað gríðarlega. Lausum störfum hefur líka fækkað, en þau voru 3.600 færri en á sama tíma í fyrra.
FréttirHlutabótaleiðin
Matvælafyrirtæki með eignarhaldi í skattaskjóli nýtti hlutabótaleiðina
Matvælafyrirtækiið Mata, sem er eígu eignarhaldsfélagsfélags á lágskattasvæðinu Möltu sem sagt er hafa öll einkenni skattaskjóls, setti 20 starfsmenn á hlutabótaleiðina. Framkvæmdastjórinn, Eggert Árni Gíslason vill ekki ræða um eignarhaldið á Möltu en segir að engin skilyrði vegna eignarhalds hafi verið á notkun hlutabótaleiðarinnar.
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði
Föst á Íslandi og fá ekki laun
Núverandi og fyrrverandi starfsfólk Messans upplifir sig svikið af eigendum fyrirtækisins. Þau lýsa erfiðum starfsaðstæðum og eru sum hver föst á Íslandi án launa. Starfsfólkið segist ekki hafa verið látið vita af Covid-smiti í hópnum. Framkvæmdastjóri segist sjálfur ekki eiga peninga fyrir mat eða húsnæðislánum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.