Nær 500 sagt upp í hópuppsögnum í mars
FréttirFall WOW air

Nær 500 sagt upp í hópupp­sögn­um í mars

347 var sagt upp í hópupp­sögn­um á Suð­ur­nesj­um, en töp­uð störf vegna gjald­þrots WOW air eru ekki inni í þeim fjölda.
Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
Fréttir

Ósátt­ir starfs­menn hætta hjá hjálp­ar­tækja­versl­un

Fimm starfs­menn af sjö sem vinna í af­greiðslu í kyn­líf­stækja­versl­un­inni Blush.is sögðu upp störf­um fyrr í mán­uð­in­um vegna sam­skipta­erf­ið­leika og kjara­mála. Eig­andi versl­un­ar­inn­ar, Gerð­ur Hulda Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir, við­ur­kenn­ir að hafa borg­að svört laun og seg­ist gera mann­leg mis­tök.
Verslunarstjóri benti á myndavélanjósnir Icewear og missti vinnuna
Fréttir

Versl­un­ar­stjóri benti á mynda­vél­anjósn­ir Icewe­ar og missti vinn­una

Versl­un­ar­stjóri Icewe­ar í Þing­holts­stræti benti yf­ir­mönn­um sín­um á að þeim væri óheim­ilt að fylgj­ast með starfs­mönn­um í gegn­um mynda­vél­ar. Hann var rek­inn strax í kjöl­far­ið án þess að fá ástæðu gefna upp. Tölvu­póst­ar og skila­boð rekstr­ar­stjóra stað­festa eft­ir­lit­ið.
Vantar fleiri tól til að berjast gegn launaþjófnaði
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði

Vant­ar fleiri tól til að berj­ast gegn launa­þjófn­aði

Tveir full­trú­ar sem sinna vinnu­staða­eft­ir­liti ASÍ á höf­uð­borg­ar­svæð­inu segja að er­lent starfs­fólk eigi sér­stak­lega und­ir högg að sækja á nú­ver­andi vinnu­mark­aði. Þeir ræða mik­il­vægi þess að stöðva kenni­töluflakk, setja þak á frá­drátt­ar­liði á launa­seðl­um og að finna leið­ir til að fara beint í rekstr­ar­að­ila sem stunda launa­þjófn­að.
Starfshópur náði ekki samstöðu um að gera kjarasamningsbrot refsiverð
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­hóp­ur náði ekki sam­stöðu um að gera kjara­samn­ings­brot refsi­verð

Sam­starfs­hóp­ur fé­lags- og barna­mála­ráð­herra legg­ur til víð­tæk­ar að­gerð­ir gegn brot­a­starf­semi á vinnu­mark­aði, með­al ann­ars gegn kenni­töluflakki og launa­þjófn­aði og vill að hægt sé að svipta fólk heim­ild til að stjórna fyr­ir­tækj­um.
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna
FréttirVerkalýðsmál

Gagn­rýn­ir fyr­ir­tæki fyr­ir að brjóta á rétt­ind­um úkraínskra starfs­manna

Þor­steinn Hartwig Ein­ars­son, húsa­smíða­meist­ari hjá bygg­inga­fyr­ir­tæk­inu VHM, seg­ir bygg­inga­vöru­fyr­ir­tæk­ið Bergós hafa leigt út úkraínska starfs­menn sem fengu borg­að und­ir lág­marks­laun­um. For­svars­menn Bergós hafna því að þeir hafi leigt út starfs­menn þrátt fyr­ir gögn sem sýna fram á ann­að. Vinnu­mála­stofn­un er með fyr­ir­tæk­ið til skoð­un­ar.
Bandarískur blaðamaður sleppur við brottflutning úr landi
Fréttir

Banda­rísk­ur blaða­mað­ur slepp­ur við brott­flutn­ing úr landi

Meg Matich var rek­in úr starfi sínu hjá Gui­de to Ice­land og sá fram á að þurfa að yf­ir­gefa Ís­land. Eft­ir að hún sagði Stund­inni sögu sína höfðu ný­ir vinnu­veit­end­ur henn­ar sam­band og buðu henni starf.
„Við erum ósýnileg“
Úttekt

„Við er­um ósýni­leg“

Pólsk­ir inn­flytj­end­ur upp­lifa sig oft ann­ars flokks á ís­lensk­um vinnu­mark­aði og telja upp­runa sinn koma í veg fyr­ir tæki­færi. Stund­in ræddi við hóp Pól­verja sem hafa bú­ið mis­lengi á Ís­landi um reynslu þeirra. Við­töl­in sýna þá fjöl­breytni sem finna má inn­an stærsta inn­flytj­enda­hóps lands­ins, en 17 þús­und Pól­verj­ar búa nú á Ís­landi, sem nem­ur um 5% lands­manna.
Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu
FréttirKjarabaráttan

Stefán Ólafs­son: Vinnu­vik­an sú næst­lengsta í Evr­ópu

Nýj­ar töl­ur Hag­stof­unn­ar um vinnu­magn benda ekki til þess að vinnu­tími Ís­lend­inga hafi ver­ið of­met­inn, seg­ir pró­fess­or í fé­lags­fræði og sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu. Ís­lend­ing­ar hafi lengi var­ið af­ar stór­um hluta af lífi sínu til vinnu.
Starfsfólki líður betur með styttri vinnuviku
Fréttir

Starfs­fólki líð­ur bet­ur með styttri vinnu­viku

Rann­sókn á verk­efni Reykja­vík­ur­borg­ar um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar hef­ur sýnt að starfs­fólki líð­ur bet­ur, veik­indi minnka og starf verð­ur mark­viss­ara. Meiri tími gefst með fjöl­skyld­unni.
Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi
FréttirVerkalýðsmál

Svín­að á þús­und­um er­lendra starfs­manna á Ís­landi

Fjöldi út­lend­inga búa við slæm­ar að­stæð­ur og fá lægri laun en Ís­lend­ing­ar í sam­bæri­leg­um störf­um. Að­stoð­ar­fram­kvæmda­stjóri ASÍ seg­ir sam­fé­lag­ið hunsa vanda­mál­ið.
Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillKjarabaráttan

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Þræla­hald for­tíð­ar og þræla­hald nú­tíð­ar

Síð­ustu ís­lensku kon­urn­ar sem voru til­bún­ar að vinna mik­ið fyr­ir lít­ið eru að hverfa af vinnu­mark­aði. Það er lið­in tíð að það sé hægt að reka sjúkra­hús á með­virkni og fórn­fýsi kvenna. Það er hins veg­ar hægt að kom­ast nokk­uð langt með því að ráða út­lend­ar kon­ur.