Vinnumálastofnun
Aðili
Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus

Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus

·

Anthony McCrindle lýsir erfiðum vinnuaðstæðum hjá rútufyrirtækjum á Íslandi. Starfsmenn séu beðnir um að vinna ólöglega lengi og keyri farþega sína eftir litla hvíld. Sjálfur endaði hann á geðdeild eftir að atvik í vinnunni leiddi til sjálfsmorðshugsana. Í kjölfarið var hann rekinn, rakst á veggi í velferðarkerfinu og býr nú í bílnum sínum.

Nær 500 sagt upp í hópuppsögnum í mars

Nær 500 sagt upp í hópuppsögnum í mars

·

347 var sagt upp í hópuppsögnum á Suðurnesjum, en töpuð störf vegna gjaldþrots WOW air eru ekki inni í þeim fjölda.

Erfið staða útlendra námsmanna á Íslandi

Erfið staða útlendra námsmanna á Íslandi

·

Námsmenn á Íslandi sem koma frá löndum utan Evrópusambandsins eiga erfitt með að komast af vegna hamlandi regluverks. Margir neyðast til að stunda svarta atvinnu til að framfleyta sér.

„Mun grófari brot og skýrari ásetningur“

„Mun grófari brot og skýrari ásetningur“

·

Réttindabrot á starfsmönnum eru verri en í fyrri uppsveiflu, segir Dröfn Haraldsdóttir, verkefnastjóri hjá ASÍ. Dæmi er um hóteleiganda sem sannfærði starfskonu um að hún væri ólögleg í landinu og þyrfti að sofa upp í með honum.

Bætur krabbameinsveikrar konu lækkaðar vegna sjálfboðavinnu hennar

Bætur krabbameinsveikrar konu lækkaðar vegna sjálfboðavinnu hennar

·

Atvinnulaus kona lendir í skerðingu á atvinnuleysisbótum vegna þess að hún fór sem sjálfboðaliði vegna samstarfsverkefnis fyrir samtök krabbameinsveikra.