Vinnumál
Fréttamál
Húsnæðisliður brottfelldur á tímum raunlækkunar fasteignaverðs

Húsnæðisliður brottfelldur á tímum raunlækkunar fasteignaverðs

·

Séreignarsparnaðarleiðin verður framlengd þvert á tillögu sérfræðingahóps sem taldi hana helst gagnast þeim tekjuhærri. 80 milljarða framlag ríkisstjórnarinnar til lífskjarasamninga felst meðal annars í lækkun tekjuskatts, hækkun á skerðingarmörkum barnabóta, lengingu fæðingarorlofs og uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Flestar aðgerðirnar fela í sér verulegar lífskjarabætur til hinna tekjulægri en nokkrar af breytingunum gætu orðið umdeildar.

Drífa: „Á Íslandi þrífst þrælahald“

Drífa: „Á Íslandi þrífst þrælahald“

·

„Ef við grípum ekki til aðgerða getum við allt eins gefið út yfirlýsingu um að okkur sé sama um að hér þrífist þrælahald,“ skrifar forseti ASÍ.

Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð

Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð

·

„Held við séum fleiri en hún ein sem rekum okkar fyrirtæki á heiðarlegan máta og borgum laun eins og allir aðrir,“ segir eigandi Jóreykja.

Eigandi starfsmannaleigu sætti ofbeldi og hótunum: „Það er nú mitt mission in life að koma þér illa“

Eigandi starfsmannaleigu sætti ofbeldi og hótunum: „Það er nú mitt mission in life að koma þér illa“

·

Eigandi Verkleigunnar kærði fyrrverandi skrifstofustarfsmenn fyrirtækisins til lögreglu fyrir fjárdrátt og hefur sjálfur sætt skattrannsókn vegna meintra skattalagabrota upp á tugi milljóna. Tveir menn réðust á hann.

Starfsfólki líður betur með styttri vinnuviku

Starfsfólki líður betur með styttri vinnuviku

·

Rannsókn á verkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur sýnt að starfsfólki líður betur, veikindi minnka og starf verður markvissara. Meiri tími gefst með fjölskyldunni.

Efling segir eftirlitsstofnanir fjársveltar – Ásmundur bindur vonir við ný lög

Efling segir eftirlitsstofnanir fjársveltar – Ásmundur bindur vonir við ný lög

·

„Við krefjumst þess að yfirvöld hætti að snúa blinda auganu að þeim stórkostlega vanda sem ríkir þegar kemur að aðbúnaði og afkomu erlends verkafólks,“ segir í yfirlýsingu frá Eflingu stéttarfélagi.

Svindlkeppni eða samkeppni?

Sveinn Atli Gunnarsson og Begga Rist

Svindlkeppni eða samkeppni?

·

Sveinn Atli Gunnarsson og Begga Rist, eigendur hestaleigunnar Íslenska Hestsins, skrifa um félagsleg undirboð hjá hestaleigufyrirtækjum og hvetja til aðgerða.

Starfsmannaleigur brjóta á erlendum starfsmönnum: „Umsýslu- og viðhaldsgjöld“ dregin af laununum

Starfsmannaleigur brjóta á erlendum starfsmönnum: „Umsýslu- og viðhaldsgjöld“ dregin af laununum

·

60 prósent þeirra mála sem lentu á borði Eflingar stéttafélags vegna launamála og réttinda starfsmanna árið 2017 sneru að launafólki af erlendum uppruna. Þetta kemur fram í nýrri vinnumarkaðsgreiningu hagdeildar ASÍ.

Aðeins tvær ábendingar um kynferðislega áreitni

Aðeins tvær ábendingar um kynferðislega áreitni

·

Vinnueftirlitið hefur í 91 skipti krafið atvinnurekendur um úrbætur í tengslum við kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni, ofbeldi og einelti á vinnustað. Mun færri ábendingar hafa borist. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona Vinstri grænna, kallar eftir fjármagni í málaflokkinn.

Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra

Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra

·

Ásmundur Einar Daðason mun fara með málefni er varða réttindi og skyldur á vinnumarkaði í nýrri ríkisstjórn.