Fréttamál

Vinnumál

Greinar

Drífa: „Á Íslandi þrífst þrælahald“
Fréttir

Drífa: „Á Ís­landi þrífst þræla­hald“

„Ef við gríp­um ekki til að­gerða get­um við allt eins gef­ið út yf­ir­lýs­ingu um að okk­ur sé sama um að hér þríf­ist þræla­hald,“ skrif­ar for­seti ASÍ.
Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð
FréttirVinnumál

Bauð 35 þús­und króna byrj­enda­laun en gagn­rýndi um­ræðu um fé­lags­leg und­ir­boð

„Held við sé­um fleiri en hún ein sem rek­um okk­ar fyr­ir­tæki á heið­ar­leg­an máta og borg­um laun eins og all­ir aðr­ir,“ seg­ir eig­andi Jóreykja.
Eigandi starfsmannaleigu sætti ofbeldi og hótunum: „Það er nú mitt mission in life að koma þér illa“
FréttirVinnumál

Eig­andi starfs­manna­leigu sætti of­beldi og hót­un­um: „Það er nú mitt missi­on in li­fe að koma þér illa“

Eig­andi Verk­leig­unn­ar kærði fyrr­ver­andi skrif­stofu­starfs­menn fyr­ir­tæk­is­ins til lög­reglu fyr­ir fjár­drátt og hef­ur sjálf­ur sætt skatt­rann­sókn vegna meintra skatta­laga­brota upp á tugi millj­óna. Tveir menn réð­ust á hann.
Starfsfólki líður betur með styttri vinnuviku
Fréttir

Starfs­fólki líð­ur bet­ur með styttri vinnu­viku

Rann­sókn á verk­efni Reykja­vík­ur­borg­ar um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar hef­ur sýnt að starfs­fólki líð­ur bet­ur, veik­indi minnka og starf verð­ur mark­viss­ara. Meiri tími gefst með fjöl­skyld­unni.
Efling segir eftirlitsstofnanir fjársveltar – Ásmundur bindur vonir við ný lög
FréttirVinnumál

Efl­ing seg­ir eft­ir­lits­stofn­an­ir fjár­svelt­ar – Ásmund­ur bind­ur von­ir við ný lög

„Við krefj­umst þess að yf­ir­völd hætti að snúa blinda aug­anu að þeim stór­kost­lega vanda sem rík­ir þeg­ar kem­ur að að­bún­aði og af­komu er­lends verka­fólks,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá Efl­ingu stétt­ar­fé­lagi.
Svindlkeppni eða samkeppni?
Aðsent

Sveinn Atli Gunnarsson og Begga Rist

Svindlkeppni eða sam­keppni?

Sveinn Atli Gunn­ars­son og Begga Rist, eig­end­ur hesta­leig­unn­ar Ís­lenska Hests­ins, skrifa um fé­lags­leg und­ir­boð hjá hesta­leigu­fyr­ir­tækj­um og hvetja til að­gerða.
Starfsmannaleigur brjóta á erlendum starfsmönnum: „Umsýslu- og viðhaldsgjöld“ dregin af laununum
FréttirVinnumál

Starfs­manna­leig­ur brjóta á er­lend­um starfs­mönn­um: „Um­sýslu- og við­halds­gjöld“ dreg­in af laun­un­um

60 pró­sent þeirra mála sem lentu á borði Efl­ing­ar stétta­fé­lags vegna launa­mála og rétt­inda starfs­manna ár­ið 2017 sneru að launa­fólki af er­lend­um upp­runa. Þetta kem­ur fram í nýrri vinnu­mark­aðs­grein­ingu hag­deild­ar ASÍ.
Aðeins tvær ábendingar um kynferðislega áreitni
Fréttir

Að­eins tvær ábend­ing­ar um kyn­ferð­is­lega áreitni

Vinnu­eft­ir­lit­ið hef­ur í 91 skipti kraf­ið at­vinnu­rek­end­ur um úr­bæt­ur í tengsl­um við kyn­ferð­is­lega áreitni, kyn­bundna áreitni, of­beldi og einelti á vinnu­stað. Mun færri ábend­ing­ar hafa borist. Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­kona Vinstri grænna, kall­ar eft­ir fjár­magni í mála­flokk­inn.
Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra
Fréttir

Brot­ið á rétt­ind­um verka­manns á lög­heim­ili nýs fé­lags­mála­ráð­herra

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son mun fara með mál­efni er varða rétt­indi og skyld­ur á vinnu­mark­aði í nýrri rík­is­stjórn.