Flokkur

Vímuefni

Greinar

Féll tíu metra og varð fíkill
Fréttir

Féll tíu metra og varð fík­ill

Svan­ur Heið­ar Hauks­son hef­ur síð­ustu fjöru­tíu ár ver­ið kval­inn hvern ein­asta dag eft­ir að hann féll fram af hús­þaki. Flest sem gat brotn­að í lík­ama hans brotn­aði og við tók ára­löng dvöl á sjúkra­hús­um. Þeg­ar hann komst á fæt­ur leit­aði hann á náð­ir áfeng­is til að milda kval­irn­ar en eft­ir ára­langa drykkju tókst hon­um loks að losna und­an áfeng­is­böl­inu. Hann veit­ir nú öldr­uðu fólki með vímu­efna­vanda að­stoð og seg­ist ætla að sinna því með­an hann „held­ur heilsu“.
Frú Ragnheiður safnaði 11 milljónum á 11 ára afmælinu
Fréttir

Frú Ragn­heið­ur safn­aði 11 millj­ón­um á 11 ára af­mæl­inu

Skaða­minnk­un­ar­verk­efni Rauða kross­ins mun eign­ast nýj­an bíl til að sinna heim­il­is­lausu fólki og þeim sem nota vímu­efni í æð. Söfn­un­in gekk fram úr von­um.
Með blæðandi sár
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Með blæð­andi sár

All­ir sem hafa elsk­að alkó­hólista vita þetta: Það get­ur ver­ið ansi sárt.
Ayahuasca-athafnir æ vinsælli á Íslandi: „Þetta brýtur á þér heilann“
ÚttektAndleg málefni

Aya­huasca-at­hafn­ir æ vin­sælli á Ís­landi: „Þetta brýt­ur á þér heil­ann“

Stund­in ræddi við fólk sem sótt hef­ur at­hafn­ir á Ís­landi þar sem hug­víkk­andi efn­is frá Suð­ur-Am­er­íku er neytt. Tug­ir manns koma sam­an und­ir hand­leiðslu er­lends „sham­an“ sem leið­ir þau í gegn­um reynsl­una sem er lík­am­lega og and­lega krefj­andi. Við­mæl­end­ur lýsa upp­lif­un­inni sem dauða og end­ur­fæð­ingu sem gjör­breyti raun­veru­leik­an­um, en var­að er við því að þau geti ver­ið hættu­leg.
Vilja ekki gistiskýli á Granda
Fréttir

Vilja ekki gisti­skýli á Granda

Eig­end­ur fast­eigna kæra nýtt gisti­skýli og vilja ekki að heim­il­is­laus­ir menn með vímu­efna­vanda dvelji á svæði með spenn­andi veit­inga- og versl­un­ar­starf­semi.
Vill lögleiða rekstur neyslurýma
Fréttir

Vill lög­leiða rekst­ur neyslu­rýma

Heil­brigð­is­ráð­herra legg­ur til stofn­un neyslu­rým­is fyr­ir fólk sem not­ar fíkni­efni í æð. Um 700 manns á Ís­landi nota efni í æð og er rým­ið hugs­að til skaða­minnk­un­ar fyr­ir þann hóp.
Nýtt húsnæði fyrir unga karlmenn í vímuefnaneyslu
Fréttir

Nýtt hús­næði fyr­ir unga karl­menn í vímu­efna­neyslu

Reykja­vík­ur­borg kaup­ir hús­næði við Granda­garð und­ir neyð­ar­skýli. Starf­sem­in á að hefjast í mars en þang­að til verð­ur rým­um fjölg­að í Gisti­skýl­inu við Lind­ar­götu.
Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig
Fréttir

Skort­ur á um­hyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

Verk­efn­a­stýra Frú Ragn­heið­ar seg­ir hærra götu­verð á morfín­skyld­um lyfj­um leiða til ör­vænt­ing­ar hjá þeim sem nota þau í æð. Átak til að minnka magn af lyfj­un­um í um­ferð hafi gert stöðu við­kvæm­asta hóps­ins verri. Nauð­syn­legt sé að koma á fót skaða­minnk­andi við­halds­með­ferð að er­lendri fyr­ir­mynd.
Afnám fangelsisrefsinga vegna neysluskammta til skoðunar
FréttirHeilbrigðismál

Af­nám fang­els­is­refs­inga vegna neyslu­skammta til skoð­un­ar

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að það sam­ræm­ist illa hug­mynd­um um skaða­minnk­un að það „varði fang­els­is­refs­ingu að lög­um að vera neyt­andi fíkni­efna“.
Áfengi er frábært!
Snæbjörn Ragnarsson
Pistill

Snæbjörn Ragnarsson

Áfengi er frá­bært!

Við hlæj­um meira, skömm­umst okk­ar ekki fyr­ir neitt og er­um óhrædd­ari við að að sýna ögn meira af til­finn­ing­um und­ir áhrif­um áfeng­is, full­yrð­ir Snæ­björn Ragn­ars­son.