Vímuefni
Flokkur
Vilja ekki gistiskýli á Granda

Vilja ekki gistiskýli á Granda

·

Eigendur fasteigna kæra nýtt gistiskýli og vilja ekki að heimilislausir menn með vímuefnavanda dvelji á svæði með spennandi veitinga- og verslunarstarfsemi.

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

·

Heilbrigðisráðherra leggur til stofnun neyslurýmis fyrir fólk sem notar fíkniefni í æð. Um 700 manns á Íslandi nota efni í æð og er rýmið hugsað til skaðaminnkunar fyrir þann hóp.

Nýtt húsnæði fyrir unga karlmenn í vímuefnaneyslu

Nýtt húsnæði fyrir unga karlmenn í vímuefnaneyslu

·

Reykjavíkurborg kaupir húsnæði við Grandagarð undir neyðarskýli. Starfsemin á að hefjast í mars en þangað til verður rýmum fjölgað í Gistiskýlinu við Lindargötu.

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

·

Verkefnastýra Frú Ragnheiðar segir hærra götuverð á morfínskyldum lyfjum leiða til örvæntingar hjá þeim sem nota þau í æð. Átak til að minnka magn af lyfjunum í umferð hafi gert stöðu viðkvæmasta hópsins verri. Nauðsynlegt sé að koma á fót skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð að erlendri fyrirmynd.

Afnám fangelsisrefsinga vegna neysluskammta til skoðunar

Afnám fangelsisrefsinga vegna neysluskammta til skoðunar

·

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að það samræmist illa hugmyndum um skaðaminnkun að það „varði fangelsisrefsingu að lögum að vera neytandi fíkniefna“.

Áfengi er frábært!

Snæbjörn Ragnarsson

Áfengi er frábært!

Snæbjörn Ragnarsson
·

Við hlæjum meira, skömmumst okkar ekki fyrir neitt og erum óhræddari við að að sýna ögn meira af tilfinningum undir áhrifum áfengis, fullyrðir Snæbjörn Ragnarsson.