Töldu aðstæður Davíðs Þórs sérstakar
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Töldu að­stæð­ur Dav­íðs Þórs sér­stak­ar

Nefnd um dóm­ara­störf taldi það ekki falla und­ir valdsvið sitt að hafa af­skipti af laun­aðri hags­muna­gæslu Dav­íðs Þórs Björg­vins­son­ar fyr­ir ís­lenska rík­ið eft­ir skip­un hans í Lands­rétt.
„Í hróplegri andstöðu við grunnregluna um þrígreiningu ríkisvaldsins“
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

„Í hróp­legri and­stöðu við grunn­regl­una um þrígrein­ingu rík­is­valds­ins“

Deilt verð­ur um hæfi Dav­íðs Þórs Björg­vins­son­ar til að dæma í mál­um er varða ís­lenska rík­ið í Lands­rétti á fimmtu­dag. Ekki var orð­ið við beiðni um frest vegna gagna­öfl­un­ar.
„Þegar maður er í leyfi frá einhverju starfi þá hefur maður engar skyldur þar“
Fréttir

„Þeg­ar mað­ur er í leyfi frá ein­hverju starfi þá hef­ur mað­ur eng­ar skyld­ur þar“

Dav­íð Þór Björg­vins­son seg­ist hafa ver­ið í góðri trú þeg­ar hann veitti rík­is­lög­manni ráð­gjöf, í ljósi þess að hann hafi ver­ið í leyfi frá dóm­ara­störf­um. Sinnti ráð­gjöf­inni án þess að sam­ið væri um greiðsl­ur
Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið
Fréttir

Tel­ur Dav­íð Þór van­hæf­an í öll­um mál­um sem varða ís­lenska rík­ið

Veru­leg­ur vafi á því að Dav­íð Þór Björg­vins­syni, vara­for­seta Lands­rétt­ar, hafi ver­ið heim­ilt að veita rík­is­lög­manni ráð­gjöf. Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að hann hafi gert sig van­hæf­an með því og krefst þess að Dav­íð Þór taka ekki sæti sem dóm­ari í mál­um sem Vil­hjálm­ur rek­ur fyr­ir Lands­rétti.
Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu
Fréttir

Fjór­um stefnt fyr­ir um­mæli í Hlíða­mál­inu

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son lög­mað­ur hef­ur gef­ið út stefnu á hend­ur fjór­um ein­stak­ling­um fyr­ir um­mæli í tengsl­um við svo­kall­að Hlíða­mál. Hann krefst ómerk­ingu um­mæla og millj­óna í miska­bæt­ur.
Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.
Segir Arnfríði ekki með réttu geta talist handhafi dómsvalds
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Seg­ir Arn­fríði ekki með réttu geta tal­ist hand­hafi dómsvalds

Af ný­legri réttar­fram­kvæmd EFTA-dóm­stóls­ins og Evr­ópu­dóm­stóls­ins má ráða að dómsúr­lausn­ir dóm­ara sem skip­að­ir hafa ver­ið í trássi við lög og regl­ur telj­ist dauð­ur bók­staf­ur.
Bróðir Landsréttarforseta og meðmælendur dómara vísuðu kröfunni frá
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Bróð­ir Lands­réttar­for­seta og með­mæl­end­ur dóm­ara vís­uðu kröf­unni frá

Ólaf­ur Börk­ur Þor­valds­son, sem sjálf­ur var skip­að­ur hæsta­rétt­ar­dóm­ari í trássi við stjórn­sýslu­lög ár­ið 2003, er einn þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem úr­skurð­uðu í máli sem sner­ist um stöðu og hæfi dóm­ara sem var skip­að­ur án þess að regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar væri fylgt.
Fyrrverandi útvarpsstjóri gagnrýnir RÚV fyrir greiðslu miskabóta
Fréttir

Fyrr­ver­andi út­varps­stjóri gagn­rýn­ir RÚV fyr­ir greiðslu miska­bóta

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrr­ver­andi út­varps­stjóri, gagn­rýn­ir RÚV fyr­ir að greiða Guð­mundi Spar­tak­usi Óm­ars­syni miska­bæt­ur vegna frétta­flutn­ings. „Er RÚV að borga pen­inga til að þurfa ekki að biðj­ast af­sök­un­ar?“
Ónefndi Íslendingurinn deildi skilaboðum um leigumorðingja skömmu fyrir hvarf Friðriks
FréttirHvarf Friðriks Kristjánssonar

Ónefndi Ís­lend­ing­ur­inn deildi skila­boð­um um leigu­morð­ingja skömmu fyr­ir hvarf Frið­riks

Ís­lend­ing­ur­inn í Parag­væ sem vitni seg­ir hafa sýnt höf­uð Frið­riks Kristjáns­son­ar á Skype deildi mynd á Face­book þar sem kvart­að er und­an vönt­un á leigu­morð­ingja, að­eins nokkr­um dög­um áð­ur en Frið­rik hvarf.
Farvegur fíkniefnanna endaði með hryllingi
RannsóknHvarf Friðriks Kristjánssonar

Far­veg­ur fíkni­efn­anna end­aði með hryll­ingi

Frið­rik Kristjáns­son, vin­sæll og efni­leg­ur ung­ur mað­ur úr Garða­bæ, hvarf spor­laust í Parag­væ eft­ir að hafa ánetj­ast fíkni­efn­um. Ís­lend­ing­ur, sem bú­sett­ur var í Amster­dam, greindi lög­reglu frá því að hann hefði séð ónefnd­an Ís­lend­ing halda á af­skornu höfði hans í sam­tali á Skype og hrósa sér af því að hafa myrt hann. Lög­regl­an í Reykja­vík hef­ur nú hand­tek­ið og yf­ir­heyrt einn mann vegna máls­ins.
Vilhjálmur stefnir hópi fólks fyrir ummæli vegna Hlíðarmálsins
Fréttir

Vil­hjálm­ur stefn­ir hópi fólks fyr­ir um­mæli vegna Hlíð­ar­máls­ins

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son sendi í dag út bréf fyr­ir hönd skjól­stæð­inga sinna þar sem hann krafð­ist af­sök­un­ar­beiðni og skaða­bóta frá fólki sem tjáði sig um meint nauðg­un­ar­mál í Hlíð­un­um. Mik­il um­ræða skap­að­ist á sín­um tíma und­ir myllu­merk­inu ‪#‎al­manna­hags­mun­ir‬. Áð­ur hafði hann kært kon­urn­ar sem kærðu kyn­ferð­is­brot á móti fyr­ir rang­ar sak­argift­ir og aðra þeirra fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Öll­um mál­un­um var vís­að frá eft­ir rann­sókn lög­reglu.