KSÍ gerði kröfu um sátt í máli Kolbeins svo hann yrði valinn í HM-hópinn
Almar Þór Möller, lögmaður Kolbeins Sigþórssonar, staðfestir í samtali við Stundina að það að klára kæru brotaþola með sátt var skilyrði fyrir því að Kolbeinn kæmi til álita að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi 2018. Þetta skilyrði kom frá KSÍ.
Fréttir
Upplifði þriggja ára meiðyrðamál sem fjárkúgun
Hildur Arnar hvetur fólk til að semja ekki fái það stefnu frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni lögmanni fyrir meiðyrði. Eftir þriggja ára málaferli var hún sýknuð í Hæstarétti fyrir að lýsa kynferðisofbeldi fjölskyldumeðlims og skólafélaga í lokuðum Facebook-hóp. Vilhjálmur segir málið hafa verið rekið hratt og örugglega og í samræmi við lög og reglur.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Töldu aðstæður Davíðs Þórs sérstakar
Nefnd um dómarastörf taldi það ekki falla undir valdsvið sitt að hafa afskipti af launaðri hagsmunagæslu Davíðs Þórs Björgvinssonar fyrir íslenska ríkið eftir skipun hans í Landsrétt.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
„Í hróplegri andstöðu við grunnregluna um þrígreiningu ríkisvaldsins“
Deilt verður um hæfi Davíðs Þórs Björgvinssonar til að dæma í málum er varða íslenska ríkið í Landsrétti á fimmtudag. Ekki var orðið við beiðni um frest vegna gagnaöflunar.
Fréttir
Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið
Verulegur vafi á því að Davíð Þór Björgvinssyni, varaforseta Landsréttar, hafi verið heimilt að veita ríkislögmanni ráðgjöf. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður segir að hann hafi gert sig vanhæfan með því og krefst þess að Davíð Þór taka ekki sæti sem dómari í málum sem Vilhjálmur rekur fyrir Landsrétti.
Fréttir
„Þegar maður er í leyfi frá einhverju starfi þá hefur maður engar skyldur þar“
Davíð Þór Björgvinsson segist hafa verið í góðri trú þegar hann veitti ríkislögmanni ráðgjöf, í ljósi þess að hann hafi verið í leyfi frá dómarastörfum. Sinnti ráðgjöfinni án þess að samið væri um greiðslur
Fréttir
Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður hefur gefið út stefnu á hendur fjórum einstaklingum fyrir ummæli í tengslum við svokallað Hlíðamál. Hann krefst ómerkingu ummæla og milljóna í miskabætur.
Fréttir
Unnu náið með hæstaréttardómurunum meðan þeir dæmdu Arnfríðarmál
Arnfríður Einarsdóttir landsréttardómari starfaði sjálf sem varadómari með tveimur þeirra hæstaréttardómara sem tóku afstöðu um hæfi hennar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og málið var til meðferðar. Hinir þrír sem valdir voru í Landsrétt í trássi við stjórnsýslulög störfuðu einnig náið með hæstaréttardómurunum meðan Hæstiréttur tók fyrir mál sem hefði getað sett dómarastörf fjórmenninganna í uppnám.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Segir Arnfríði ekki með réttu geta talist handhafi dómsvalds
Af nýlegri réttarframkvæmd EFTA-dómstólsins og Evrópudómstólsins má ráða að dómsúrlausnir dómara sem skipaðir hafa verið í trássi við lög og reglur teljist dauður bókstafur.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Bróðir Landsréttarforseta og meðmælendur dómara vísuðu kröfunni frá
Ólafur Börkur Þorvaldsson, sem sjálfur var skipaður hæstaréttardómari í trássi við stjórnsýslulög árið 2003, er einn þeirra hæstaréttardómara sem úrskurðuðu í máli sem snerist um stöðu og hæfi dómara sem var skipaður án þess að reglum stjórnsýsluréttar væri fylgt.
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi útvarpsstjóri, gagnrýnir RÚV fyrir að greiða Guðmundi Spartakusi Ómarssyni miskabætur vegna fréttaflutnings. „Er RÚV að borga peninga til að þurfa ekki að biðjast afsökunar?“
FréttirHvarf Friðriks Kristjánssonar
Ónefndi Íslendingurinn deildi skilaboðum um leigumorðingja skömmu fyrir hvarf Friðriks
Íslendingurinn í Paragvæ sem vitni segir hafa sýnt höfuð Friðriks Kristjánssonar á Skype deildi mynd á Facebook þar sem kvartað er undan vöntun á leigumorðingja, aðeins nokkrum dögum áður en Friðrik hvarf.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.