Varaþingmaður mótmælir hækkun fjármagnstekjuskatts fyrir hönd hagsmunasamtaka
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Vara­þing­mað­ur mót­mæl­ir hækk­un fjár­magn­s­tekju­skatts fyr­ir hönd hags­muna­sam­taka

„Sú frum­varps­grein sem fjall­að hef­ur ver­ið um vinn­ur gegn aukn­um frjáls­um sparn­aði,“ seg­ir í um­sögn Vil­hjálms Bjarna­son­ar fyr­ir hönd Sam­taka spari­fjár­eig­enda.
Sakar þingkonu ranglega um þágufallssýki
FréttirStjórnmálaflokkar

Sak­ar þing­konu rang­lega um þágu­falls­sýki

Vil­hjálm­ur Bjarna­son, vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, kall­ar þing­konu „þágu­falls­sjúk­an lög­fræð­ing“ og legg­ur henni orð í munn en seg­ir mann­rétt­indi að vera heimsk­ur.
Veifaði reikniformúlum í ræðustól: „Þetta kemur lánveitingum til efnafólks ekkert við“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Veif­aði reikni­formúl­um í ræðu­stól: „Þetta kem­ur lán­veit­ing­um til efna­fólks ekk­ert við“

Al­þingi sam­þykkti lög sem heim­ila geng­is­tryggð lán. Stjórn­ar­lið­ar vísa til EES-samn­ings­ins en stjórn­ar­and­stað­an seg­ir frum­varp­ið „póli­tíska ákvörð­un um að greiða fyr­ir að­gangi efna­fólks að ódýrri er­lendri fjár­mögn­un sem ekki stend­ur öðr­um til boða og er á kostn­að annarra í sam­fé­lag­inu.“
Bað nefndarmenn afsökunar eftir að frétt Stundarinnar birtist
FréttirACD-ríkisstjórnin

Bað nefnd­ar­menn af­sök­un­ar eft­ir að frétt Stund­ar­inn­ar birt­ist

Óli Björn Kára­son, formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar Al­þing­is, greindi ekki frá því að eig­in­kona hans væri fram­kvæmda­stjóri eign­a­stýr­ing­ar hjá Ari­on banka þeg­ar þing­nefnd­in fund­aði með banka­stjór­an­um en baðst af­sök­un­ar eft­ir að Stund­in fjall­aði um tengsl­in.
Vilhjálmur um meint kröfuhafasamsæri: „Ég kannast ekki við þetta“
Fréttir

Vil­hjálm­ur um meint kröfu­hafa­sam­særi: „Ég kann­ast ekki við þetta“

Eyj­an held­ur því fram að þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafi beitt sér í þágu er­lendra kröfu­hafa, fund­að með þeim og tal­að máli þeirra inn­an stjórn­kerf­is­ins.
Ís­lenskur Breivik-að­dáandi  til­kynntur til lög­reglu
FréttirFlóttamenn

Ís­lensk­ur Brei­vik-að­dá­andi til­kynnt­ur til lög­reglu

Ras­ismi bloss­ar upp vegna vel­vilja al­menn­ings í garð flótta­fólks. Morg­un­blað­ið held­ur áfram að hæð­ast að flótta­fólki og vel­gjörð­ar­mönn­um þess og birt­ir skopteikn­ingu af sökkvandi skipi.
Vilhjálmur dregur í land með fullyrðingar um atvikið í ferð utanríkismálanefndar
Fréttir

Vil­hjálm­ur dreg­ur í land með full­yrð­ing­ar um at­vik­ið í ferð ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar

Þing­mað­ur­inn full­yrti að Ásmund­ur Ein­ar, vara­formað­ur ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar, hefði ekki kast­að upp, en dreg­ur nú í land með það. Þeir hafna því báð­ir að Ásmund­ur hafi ver­ið ölv­að­ur, and­stætt frá­sögn­um vitna.
Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“
FréttirESB

Gunn­ar Bragi: „Sam­bands­ins að meta hvernig það bregst við bréf­inu“

Staða að­ild­ar­um­sókn að Evr­ópu­sam­band­inu enn óljós. Bíða við­bragða frá Evr­ópu­sam­band­inu.