„Sú frumvarpsgrein sem fjallað hefur verið um vinnur gegn auknum frjálsum sparnaði,“ segir í umsögn Vilhjálms Bjarnasonar fyrir hönd Samtaka sparifjáreigenda.
FréttirStjórnmálaflokkar
Sakar þingkonu ranglega um þágufallssýki
Vilhjálmur Bjarnason, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, kallar þingkonu „þágufallssjúkan lögfræðing“ og leggur henni orð í munn en segir mannréttindi að vera heimskur.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Veifaði reikniformúlum í ræðustól: „Þetta kemur lánveitingum til efnafólks ekkert við“
Alþingi samþykkti lög sem heimila gengistryggð lán. Stjórnarliðar vísa til EES-samningsins en stjórnarandstaðan segir frumvarpið „pólitíska ákvörðun um að greiða fyrir aðgangi efnafólks að ódýrri erlendri fjármögnun sem ekki stendur öðrum til boða og er á kostnað annarra í samfélaginu.“
FréttirACD-ríkisstjórnin
Bað nefndarmenn afsökunar eftir að frétt Stundarinnar birtist
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, greindi ekki frá því að eiginkona hans væri framkvæmdastjóri eignastýringar hjá Arion banka þegar þingnefndin fundaði með bankastjóranum en baðst afsökunar eftir að Stundin fjallaði um tengslin.
Fréttir
Vilhjálmur um meint kröfuhafasamsæri: „Ég kannast ekki við þetta“
Eyjan heldur því fram að þingmaður Sjálfstæðisflokksins hafi beitt sér í þágu erlendra kröfuhafa, fundað með þeim og talað máli þeirra innan stjórnkerfisins.
FréttirFlóttamenn
Íslenskur Breivik-aðdáandi tilkynntur til lögreglu
Rasismi blossar upp vegna velvilja almennings í garð flóttafólks. Morgunblaðið heldur áfram að hæðast að flóttafólki og velgjörðarmönnum þess og birtir skopteikningu af sökkvandi skipi.
Fréttir
Vilhjálmur dregur í land með fullyrðingar um atvikið í ferð utanríkismálanefndar
Þingmaðurinn fullyrti að Ásmundur Einar, varaformaður utanríkismálanefndar, hefði ekki kastað upp, en dregur nú í land með það. Þeir hafna því báðir að Ásmundur hafi verið ölvaður, andstætt frásögnum vitna.
FréttirESB
Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“
Staða aðildarumsókn að Evrópusambandinu enn óljós. Bíða viðbragða frá Evrópusambandinu.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.