Aðili

Vilhjálmur Birgisson

Greinar

Seðlabankastjóri skýtur niður hugmynd Ragnars Þórs og Vilhjálms
Fréttir

Seðla­banka­stjóri skýt­ur nið­ur hug­mynd Ragn­ars Þórs og Vil­hjálms

„Ekki sér­stak­lega góð hug­mynd“ að frysta verð­trygg­ing­una vegna COVID-19, seg­ir Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri.
Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“
FréttirKjaramál

Von­svik­in yf­ir til­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar og segja að til­boð SA hefði „leitt til kaup­mátt­ar­rýrn­un­ar fyr­ir stóra hópa launa­fólks“

Til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar gera að engu von­ir full­trúa laun­þega um að líf fær­ist í kjara­við­ræð­urn­ar. Vil­hjálm­ur Birg­is­son rauk af fundi með stjórn­völd­um.
Bjóða afturvirka kjarasamninga ef samið verður fyrir janúarlok
Fréttir

Bjóða aft­ur­virka kjara­samn­inga ef sam­ið verð­ur fyr­ir janú­ar­lok

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins eru til­bú­in að gera kjara­samn­inga sem gilda frá síð­ustu ára­mót­um að því gefnu að hækk­an­ir verði hóf­leg­ar og að sam­ið verði fyr­ir næstu mán­að­ar­mót.
Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“
FréttirKjaramál

Gef­ur lít­ið fyr­ir gagn­rýni verka­lýðs­leið­toga og seg­ir þá koma úr „sama klúbbn­um“

Jón­as Garð­ars­son formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands gef­ur ekki mik­ið fyr­ir þá gagn­rýni sem hann hef­ur feng­ið frá helstu leið­tog­um verka­lýðs­for­yst­unn­ar. Yf­ir hundrað fé­lags­menn í Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands hafa far­ið fram á fé­lags­fund þeg­ar í stað.
Umbætur á fjármálakerfinu koma verkalýðshreyfingunni við
Viðar Þorsteinsson
PistillVerkalýðsmál

Viðar Þorsteinsson og Vilhjálmur Birgisson

Um­bæt­ur á fjár­mála­kerf­inu koma verka­lýðs­hreyf­ing­unni við

„Fjár­mála­kerf­ið, sem hald­ið er uppi með mán­að­ar­leg­um af­borg­un­um ís­lenskra heim­ila, hef­ur skap­að hrað­braut of­ur­launa og sjálf­töku,“ skrifa þeir Við­ar Þor­steins­son og Vil­hjálm­ur Birg­is­son.
ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna
FréttirVerkalýðsmál

ASÍ for­dæm­ir af­skipti Kristjáns Lofts­son­ar af stétta­fé­lags­að­ild starfs­manna

For­svars­menn Hvals hf. eru sagð­ir hafa bann­að starfs­mönn­um að vera í Verka­lýðs­fé­lagi Akra­ness. ASÍ seg­ir þetta skýrt lög­brot. Hval­ur hf. tap­aði ný­lega dóms­máli í Hæsta­rétti sem rek­ið var af Verka­lýðs­fé­lagi Akra­ness fyr­ir hönd fé­lags­manns.
Launahækkanir forstjóra „ógeðslegt misrétti“
Fréttir

Launa­hækk­an­ir for­stjóra „ógeðs­legt mis­rétti“

Lægstu taxt­ar hækka um 9.500 krón­ur næstu mán­að­ar­mót. Laun for­stjóra Lands­virkj­un­ar hækk­uðu um 800 þús­und krón­ur á mán­uði á síð­asta ári. Vil­hjálm­ur Birg­is­son verka­lýðs­leið­togi seg­ir að stöðva verði mis­skipt­ing­una.
Forstjóri Isavia segir miklar launakröfur áhyggjuefni: Hækkaði sjálfur í launum um 400 þúsund milli ára
Fréttir

For­stjóri Isa­via seg­ir mikl­ar launakröf­ur áhyggju­efni: Hækk­aði sjálf­ur í laun­um um 400 þús­und milli ára

Björn Óli Hauks­son fékk 25,1 millj­ón króna í laun á síð­asta ári. Hækk­an­ir á laun­um stjórn­ar­manna sam­þykkt­ar á síð­asta árs­fundi Isa­via.
Segja orðalag í fjármálaáætlun til marks um veruleikafirringu
Fréttir

Segja orða­lag í fjár­mála­áætl­un til marks um veru­leikafirr­ingu

Lé­legt fjár­mála­læsi hjá al­menn­ingi sagt ein ástæða þess að ungt, tekju­lágt fólk lendi í fjár­hags­örð­ug­leik­um. Orða­lag­ið hef­ur vak­ið mikla reiði og það sagt sýna skiln­ins­leysi stjórn­valda á stöðu lág­tekju­fólks.
Samtök atvinnulífsins leyndu launahækkun í hálft ár
Fréttir

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins leyndu launa­hækk­un í hálft ár

Formað­ur Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness reyndi ít­rek­að að fá kjara­samn­ing Sam­taka at­vinnu­lífs­ins við flug­menn. Við­auki gerð­ur með leynd­ar­á­kvæði. Sam­tök­in sögðu ekki svig­rúm fyr­ir nema 3-4 pró­senta launa­hækk­un jafn­vel þó þau væru bú­in að gera leyn­i­samn­ing­inn við flug­menn með mun meiri hækk­un.
Vilhjálmur segir Gylfa þvælast fyrir löndun samninga
Fréttir

Vil­hjálm­ur seg­ir Gylfa þvæl­ast fyr­ir lönd­un samn­inga

Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formað­ur Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness, brást illa við til­lögu Gylfa Arn­björns­son­ar um sam­ein­ingu afls að­ild­ar­fé­laga og fé­lags­manna Al­þýðu­sam­bands­ins.
Syngjandi fiskverkakona  vill 300 þúsund krónur
FréttirKjaradeilur 2015

Syngj­andi fisk­verka­kona vill 300 þús­und krón­ur

Jón­ína Björg Magnús­dótt­ir flutti skamm­arsöng um stjórn Granda og setti á YouTu­be.