Aðili

Vilhjálmur Árnason

Greinar

Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Rannsókn

Ásmund­ur fékk nærri fjór­um sinn­um meira í akst­urs­gjöld en ökugl­að­asti norski þing­mað­ur­inn

Nor­eg­ur og Sví­þjóð veittu Stund­inni ít­ar­legt yf­ir­lit yf­ir akst­urs­gjöld þing­manna sinna. Dan­mörk, eins og Ís­land, veit­ir ekki þess­ar upp­lýs­ing­ar en þar eru greiðsl­ur lægri og regl­ur skýr­ari. Ásmund­ur Frið­riks­son er að öll­um lík­ind­um Norð­ur­landa­meist­ari í akstri á eig­in bif­reið í vinn­unni. End­ur­greiðsl­ur til ís­lenskra þing­manna á hvern keyrð­an kíló­metra eru miklu hærri á Ís­landi en í Sví­þjóð og Nor­egi.
Fulltrúi Íslands á þingi Evrópuráðs sakar eftirlitsnefnd ráðsins um mannréttindabrot
FréttirACD-ríkisstjórnin

Full­trúi Ís­lands á þingi Evr­ópu­ráðs sak­ar eft­ir­lits­nefnd ráðs­ins um mann­rétt­inda­brot

Vil­hjálm­ur Árna­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og einn af full­trú­um Ís­lend­inga á þingi Evr­ópu­ráðs­ins, tel­ur að rétt­indi Út­varps Sögu hafi ver­ið fyr­ir borð bor­in. „Þetta, að vera með dylgj­ur, er ekki póli­tísk ákvörð­un um hvernig mann­rétt­indi við vilj­um.“
Ofbeldisbrotum fækkar: Lögreglan vill rafbyssur
Úttekt

Of­beld­is­brot­um fækk­ar: Lög­regl­an vill raf­byss­ur

Ís­lenska lög­regl­an hitt­ir fram­leið­end­ur raf­byssa og berst fyr­ir því að þær verði inn­leidd­ar hér­lend­is. Raf­byss­ur voru tekn­ar upp í Banda­ríkj­un­um til að fækka dauðs­föll­um af völd­um lög­reglu. Þeim hef­ur hins veg­ar fjölg­að. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks seg­ir fólk­ið hafa lát­ist úr „brjál­æð­is­heil­kenni“.

Mest lesið undanfarið ár