Íslendingar gefa Arnarlaxi laxeldiskvóta sem norska ríkið selur á 12,5 milljarða
FréttirLaxeldi

Ís­lend­ing­ar gefa Arn­ar­laxi lax­eldisk­vóta sem norska rík­ið sel­ur á 12,5 millj­arða

Ef Ís­land myndi selja lax­eldisk­vóta á sama verði og Norð­menn ætti ís­lenska rík­ið að fá 110 millj­arða króna fyr­ir 71 þús­und tonna fram­leiðslu. Auð­linda­gjald­ið sem stung­ið er upp á skýrslu nefnd­ar um stefnu­mörk­un í lax­eldi nem­ur ein­um millj­arði króna fyr­ir 67 þús­und tonna fram­leiðslu. Ís­lenskt lax­eldi að stóru leyti í eigu norskra að­ila sem greiða ekk­ert fyr­ir lax­eld­is­leyf­in.
Laxadauðinn hjá Arnarlaxi minnkar ársframleiðsluna um 3 þúsund tonn
FréttirLaxeldi

Laxa­dauð­inn hjá Arn­ar­laxi minnk­ar árs­fram­leiðsl­una um 3 þús­und tonn

Arn­ar­lax tap­aði rúm­lega 800 millj­ón­um króna á fyrsta árs­fjórð­ungi vegna laxa­dauð­ans á Vest­fjörð­um. Upp­haf­lega stóð til að Arn­ar­lax myndi fram­leiða 11 þús­und tonn af laxi á ár­inu en sú tala hef­ur ver­ið lækk­uð nið­ur í 8 þús­und tonn.
900 tonn af eldislaxi í súginn hjá Arnarlaxi
FréttirLaxeldi

900 tonn af eld­islaxi í súg­inn hjá Arn­ar­laxi

Tæp­lega 1/5 hluti alls eld­islax Arn­ar­lax í Tálkna­firði drapst á um það bil mán­uði. Fram­kvæmda­stjóri Arn­ar­lax, Vík­ing­ur Gunn­ars­son, seg­ir óþarft að ör­vænta vegna þessa því lax­eldi sé á réttri leið á Ís­landi.
Um 500 tonn af eldislaxi drápust hjá Arnarlaxi í síðustu viku
FréttirLaxeldi

Um 500 tonn af eld­islaxi dráp­ust hjá Arn­ar­laxi í síð­ustu viku

Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax seg­ir að laxa­dauð­inn sé vissu­lega áhyggju­efni en að gert sé ráð fyr­ir af­föll­um í áætl­un­um fyr­ir­tæk­is­ins. Um­hverf­is­stofn­un hef­ur ósk­að eft­ir upp­lýs­ing­um um um­fang laxa­dauð­ans hjá fyr­ir­tæk­inu.
Stórfelldur laxadauði hjá Arnarlaxi vegna sjávarkulda
FréttirLaxeldi

Stór­felld­ur laxa­dauði hjá Arn­ar­laxi vegna sjáv­ar­kulda

Eld­islax hef­ur drep­ist hjá Arn­ar­laxi vegna sjáv­ar­kulda. Um­hverf­is­stofn­un stað­fest­ir vitn­eskju um mál­ið og ósk­aði svara frá Arn­ar­laxi eft­ir að hafa feng­ið ábend­ingu um það. Arn­ar­lax hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um mál­ið síð­ustu þrjá daga. Eft­ir­lits­starf Arn­ar­lax tek­ið til skoð­un­ar.
Gat myndaðist á eldiskví hjá Arnarlaxi: Leynd ríkir um starfslok skipstjóra
FréttirLaxeldi

Gat mynd­að­ist á eldisk­ví hjá Arn­ar­laxi: Leynd rík­ir um starfs­lok skip­stjóra

Í sept­em­ber í fyrra mynd­að­ist gat á eldisk­ví hjá Arn­ar­laxi á Vest­fjörð­um. Skip­stjóra hjá Arn­ar­laxi var sagt upp störf­um í kjöl­far­ið. Mann­leg mis­tök ollu gat­inu. Fram­kvæmda­stjóri Arn­ar­lax seg­ir ekk­ert ann­að til­felli um gat á eldisk­ví hafa kom­ið upp í rekstr­in­um í fyrra.
Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði
FréttirLaxeldi

Slys hjá Arn­ar­laxi: Eldisk­ví með um 500 tonn­um af laxi sökk í Tálkna­firði

Lax­eldisk­ví með um 500 tonn­um af eld­islaxi sökk í Tálka­firði. Hluti lax­anna drapst því flytja þurfti fisk­inn yf­ir í aðra kví. Arn­ar­lax seg­ir eng­an eld­islax hafi slopp­ið úr kvínni. Krísu­fund­ur um mál­ið hjá Arn­ar­laxi.