Vigdís gagnrýnir styrk til Báru vegna „Klausturgate“
FréttirKlausturmálið

Vig­dís gagn­rýn­ir styrk til Báru vegna „Klaust­urga­te“

Vig­dís Hauks­dótt­ir seg­ir Reykja­vík­ur­borg hafa styrkt mál­þing Báru Hall­dórs­dótt­ur til að koma höggi á póli­tíska and­stæð­inga meiri­hlut­ans, flokks­systkin sín í Mið­flokkn­um.
Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu
Fréttir

Vig­dís kvart­ar til Vinnu­eft­ir­lits­ins und­an Helgu Björgu

Vig­dís Hauks­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Mið­flokks­ins, seg­ir Helgu Björg Ragn­ars­dótt­ur, skrif­stofu­stjóra borg­ar­stjóra og borg­ar­rit­ara áreita sig og ögra sér svo að um einelti sé að ræða.
Skuld Secret Solstice við borgina greidd að fullu
Fréttir

Skuld Secret Solstice við borg­ina greidd að fullu

Reykja­vík­ur­borg styrk­ir tón­list­ar­há­tíð­ina Secret Solstice um 8 millj­ón­ir í ár. Ný­ir rekstr­ar­að­il­ar eru tengd­ir þeim fyrri, sem hljóm­sveit­in Slayer hef­ur stefnt. Vig­dís Hauks­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ist til­bú­in í mála­ferli vegna um­mæla sinna um rekstr­ar­að­il­ana.
Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma
Fréttir

Po­púl­ista­flokk­ur seg­ist ótt­ast po­púl­isma

Sveit­ar­stjórn­ar­full­trú­ar Mið­flokks­ins lýsa áhyggj­um sín­um af upp­gangi po­púl­isma í er­indi til Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Mið­flokk­ur­inn fell­ur að skil­grein­ing­um um po­púl­ista­flokka.
Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“
Fréttir

Vig­dís kall­ar Dóru Björt „drullu­sokk“ og „skíta­dreifara“

Vig­dís Hauks­dótt­ir vís­aði í regl­ur um vel­sæmi í mál­flutn­ingi í pontu og ósk­aði svo borg­ar­full­trúa til ham­ingju með nafn­bót­ina „drullu­sokk­ur meiri­hlut­ans“.
Útblástur skemmtiferðaskipa rýkur upp
Fréttir

Út­blást­ur skemmti­ferða­skipa rýk­ur upp

Skemmti­ferða­skip á suð­vest­ur­horn­inu los­uðu 50 pró­sent meira af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um í fyrra en ár­ið 2016. Los­un­in er meiri en hjá fiski­skip­um við hafn­irn­ar.
Vigdís leggst gegn loftslagsskógi
FréttirLoftslagsbreytingar

Vig­dís leggst gegn lofts­lags­skógi

Vig­dís Hauks­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Mið­flokks­ins, seg­ir skóg­rækt í Reykja­vík í þágu lofts­lags­ins byggja á til­finn­ingarök­um.
Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir: „Finnst fólki það ekki óeðli­legt að gang­andi veg­far­end­ur hafi for­gang?“

Borg­ar­full­trúi Mið­flokk­sons, Vig­dís Hauks­dótt­ir, seg­ir for­gang gang­andi veg­far­enda í um­ferð­inni tefja för bif­reiða. „Eins og svo oft áð­ur seg­ir Vig­dís Hauks sann­leik­ann,“ seg­ir Gísli Marteinn Bald­urs­son.
Vigdís Hauksdóttir birtir trúnaðargögn um málefni borgarstarfsmanns og segir njósnað um sig
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir birt­ir trún­að­ar­gögn um mál­efni borg­ar­starfs­manns og seg­ir njósn­að um sig

Vig­dís Hauks­dótt­ir seg­ir Stefán Ei­ríks­son, fyrr­ver­andi lög­reglu­stjóra og nú borg­ar­rit­ara, taka þátt í njósn­um um sig og birt­ir trún­að­ar­gögn vegna kvart­ana starfs­manns á Face­book-síðu sinni.
Vigdís Hauksdóttir setti fram þrjár rangfærslur í örstuttu viðtali
FréttirReykjavíkurborg

Vig­dís Hauks­dótt­ir setti fram þrjár rang­færsl­ur í ör­stuttu við­tali

Um 60 pró­sent alls þess sem haft er eft­ir borg­ar­full­trú­an­um í við­tali á Mbl.is er ósatt eða á mis­skiln­ingi byggt.
Vigdís Hauksdóttir: „Ég er hafin yfir pólitík“
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir: „Ég er haf­in yf­ir póli­tík“

Vig­dís Hauks­dótt­ir seg­ir engu lík­ara en að starfs­menn borg­ar­inn­ar hafi tek­ið þátt í kosn­inga­s­vindli. Seg­ist hún aldrei hafa far­ið yf­ir lín­ur í gagn­rýni á borg­ar­starfs­menn.
Fyrrverandi borgarfulltrúi: „Vigdís Hauksdóttir er sirkússtjórinn“
Fréttir

Fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi: „Vig­dís Hauks­dótt­ir er sirkús­stjór­inn“

Magnús Már Guð­munds­son, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að borg­ar­full­trú­arn­ir Vig­dís Hauks­dótt­ir, Kol­brún Bald­urs­dótt­ir, Ey­þór Arn­alds og Marta Guð­jóns­dótt­ir lami borg­ar­kerf­ið með fram­göngu sinni gagn­vart starfs­mönn­um ráð­húss­ins.