Vigdís Hauksdóttir
Aðili
Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

„Þetta er öflugur hópur,“ segir Eyþór Arnalds um flokkana fjóra sem mynda minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar flokkanna gagnrýna sáttmála nýs meirihluta, en á ólíkum forsendum.

Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig í kosningamyndbandi

Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig í kosningamyndbandi

Miðflokkurinn sækir aftur í tímann í kosningamyndbandi, þar sem Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig milli borgarhluta. Nýtt lógó Miðflokksins í Reykjavík skartar hrossi gegnt spítala.

Vigdís Hauksdóttir sakar Kastljós um lögbrot og vegur að fréttamanni

Vigdís Hauksdóttir sakar Kastljós um lögbrot og vegur að fréttamanni

Þingmaðurinn Vigdís Hauksdóttir sakar fréttamenn um að búa til fréttir og samsæri „í stað þess að segja stöðuna eins og hún er.“

„Framsóknarmenn gerðu risastór mistök í dag“

„Framsóknarmenn gerðu risastór mistök í dag“

Líkingamál Vigdísar Hauksdóttur vekur athygli: Segir að „því miður“ sé litla gula hænan enn á lífi.

Vigdís Hauksdóttir kallar RÚV „geðveiki“ og „gulu pressuna“

Vigdís Hauksdóttir kallar RÚV „geðveiki“ og „gulu pressuna“

Óánægja formanns fjárlaganefndar með fréttaflutning Ríkisútvarpsins heldur áfram.

„Þá erum við ekki lengur búandi í lýðræðisríki“

„Þá erum við ekki lengur búandi í lýðræðisríki“

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að skýrsla hennar sé ekki skýrsla en verði skýrsla á morgun. „Hefðum við farið að breyta um nafn í miðri á og kalla þetta samantekt og eitthvað slíkt og svo á morgun er þetta skýrsla, þá hefði allt orðið æpandi yfir því líka.“

Meirihluti fjárlaganefndar klofinn í skýrslumálinu

Meirihluti fjárlaganefndar klofinn í skýrslumálinu

Valgerður Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera aðili að skýrslu meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um einkavæðingu bankanna hina síðari, sem Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson hafa kynnt.

Vigdís var „skíthrædd“ um að Steingrímur sæi skýrsluna

Vigdís var „skíthrædd“ um að Steingrímur sæi skýrsluna

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir í tölvupósti sem ætlaður var nefndarmanni að hún hafi viljað halda „skýrslu meirihluta fjárlaganefndar“ leyndri fyrir Steingrími J. Sigfússyni. „Því miður hljóp Oddný á sig í kvöld og dissaði íslenskunni í skýrslunni,“ skrifar Vigdís.

„Skýrsla meirihluta fjárlaganefndar“ var ekki afgreidd úr fjárlaganefnd: Guðlaugur og Vigdís borguðu sjálf

„Skýrsla meirihluta fjárlaganefndar“ var ekki afgreidd úr fjárlaganefnd: Guðlaugur og Vigdís borguðu sjálf

Nefndarmaður segir að verklagið hafi verið óformlegt og Alþingi ekki greitt kostnaðinn vegna þess að heimild hafi vantað. Samt er skýrslan kennd við fjárlaganefnd Alþingis.

Innviðir grotna niður í góðærinu

Innviðir grotna niður í góðærinu

Hið opinbera heldur enn að sér höndum í fjárfestingu innviða þrátt fyrir uppsafnaða framkvæmdaþörf, skemmda vegi og stórkostlega fjölgun ferðamanna. Forystufólk í Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum vill halda fjárfestingarstigi hins opinbera í lágmarki næstu fimm árin og láta einkaaðilum eftir sviðið. 

Þingmenn Framsóknarflokksins vildu kynna fjárlög í miðri kosningabaráttu

Þingmenn Framsóknarflokksins vildu kynna fjárlög í miðri kosningabaráttu

Vigdís Hauksdóttir vill slíta þingi á mánudaginn og fleiri úr þingliði Framsóknarflokksins eru ósáttir við þá niðurstöðu að fjárlagafrumvarp verði ekki lagt fram fyrr en eftir kosningar.

Vilja að dregið sé enn frekar úr samneyslunni

Vilja að dregið sé enn frekar úr samneyslunni

Mennta- og heilbrigðiskerfinu verður áfram skorinn þröngur stakkur næstu fimm árin samkvæmt fjármálaáætlun Bjarna Benediktssonar. Meirihluti fjárlaganefndar vill þó ganga enn lengra í aðhaldi og hagræðingu hjá hinu opinbera.