Svæði

Víetnam

Greinar

Kona fer í stríð
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Kona fer í stríð

Tæp­lega átt­ræð bar­áttu­kona frá Víet­nam hef­ur stefnt efna­fram­leið­end­um fyr­ir frönsk­um dóms­stól­um til að ná fram rétt­læti til handa millj­ón­um Víet­nama sem Banda­ríkja­menn dældu eit­ur­efn­um yf­ir í stríð­inu.
Misskipting auðs getur haft alvarlegar afleiðingar
Fréttir

Mis­skipt­ing auðs get­ur haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar

Var­að er við af­leið­ing­um þess að þeir rík­ustu verða stöð­ugt rík­ari. Rík­asta pró­sent heims­ins á meiri auð en hin 99 pró­sent­in til sam­ans. Átta rík­ustu menn í heimi eru auð­ugri en fá­tæksti helm­ing­ur mann­kyns.
Óbærileg endurtekning sögunnar
Fréttir

Óbæri­leg end­ur­tekn­ing sög­unn­ar

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, reyn­ir á för um Víet­nam að finna glóru í átaka­sögu heims­ins en hnýt­ur þó einkum um það hve ör­laga­sag­an á til að verða hryss­ings­lega kald­hæð­in.
Matarspjall Eiríkur Örn Norðdahl: Asísk matargerð kveikti delluna
Uppskrift

Mat­ar­spjall Ei­rík­ur Örn Norð­dahl: Asísk mat­ar­gerð kveikti dell­una

Rit­höf­und­ur­inn Ei­rík­ur Örn Norð­dahl sendi fyr­ir skemmstu frá sér Plokk­fisk­bók­ina sem inni­held­ur ríf­lega þrjá­tíu plokk­fisks­upp­skrift­ir. Hann kann þó að meta – og elda – ým­is­legt ann­að.
Orkufyrirtæki sem styrkti Ólaf Ragnar er í sendinefnd hans í Víetnam
FréttirForseti Íslands

Orku­fyr­ir­tæki sem styrkti Ólaf Ragn­ar er í sendi­nefnd hans í Víet­nam

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Green Energy, áð­ur Orka Energy, er í við­skipta­nefnd for­seta Ís­lands í op­in­berri heim­sókn til Víet­nam í næsta mán­uði. Fyr­ir­tæk­ið styrkti Ólaf Ragn­ar um 200 þús­und krón­ur í síð­ustu for­seta­kosn­ing­um. Ólaf­ur Ragn­ar hef­ur stutt dug­lega við bak­ið á Orku Energy á liðn­um ár­um og margsinn­is fund­að með fyr­ir­tæk­inu og for­svars­mönn­um þess.
Dýrmætast að veita stuðning og vináttu
ViðtalFlóttamenn

Dýr­mæt­ast að veita stuðn­ing og vináttu

Ís­lend­ing­ar hafa tek­ið á móti 549 flótta­mönn­um, þar af 94 frá Víet­nam. Lísa Inga­dótt­ir kom hing­að til lands sem flótta­mað­ur ár­ið 1990, þá ein­ung­is tveggja ára göm­ul. Hún seg­ir hug­ar­far bæði Ís­lend­inga og flótta­fólks skipta sköp­um um hvort vel tak­ist til.