Tæplega áttræð baráttukona frá Víetnam hefur stefnt efnaframleiðendum fyrir frönskum dómsstólum til að ná fram réttlæti til handa milljónum Víetnama sem Bandaríkjamenn dældu eiturefnum yfir í stríðinu.
Fréttir
Misskipting auðs getur haft alvarlegar afleiðingar
Varað er við afleiðingum þess að þeir ríkustu verða stöðugt ríkari. Ríkasta prósent heimsins á meiri auð en hin 99 prósentin til samans. Átta ríkustu menn í heimi eru auðugri en fátæksti helmingur mannkyns.
Fréttir
Óbærileg endurtekning sögunnar
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, reynir á för um Víetnam að finna glóru í átakasögu heimsins en hnýtur þó einkum um það hve örlagasagan á til að verða hryssingslega kaldhæðin.
Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl sendi fyrir skemmstu frá sér Plokkfiskbókina sem inniheldur ríflega þrjátíu plokkfisksuppskriftir. Hann kann þó að meta – og elda – ýmislegt annað.
FréttirForseti Íslands
Orkufyrirtæki sem styrkti Ólaf Ragnar er í sendinefnd hans í Víetnam
Fyrirtækið Arctic Green Energy, áður Orka Energy, er í viðskiptanefnd forseta Íslands í opinberri heimsókn til Víetnam í næsta mánuði. Fyrirtækið styrkti Ólaf Ragnar um 200 þúsund krónur í síðustu forsetakosningum. Ólafur Ragnar hefur stutt duglega við bakið á Orku Energy á liðnum árum og margsinnis fundað með fyrirtækinu og forsvarsmönnum þess.
ViðtalFlóttamenn
Dýrmætast að veita stuðning og vináttu
Íslendingar hafa tekið á móti 549 flóttamönnum, þar af 94 frá Víetnam. Lísa Ingadóttir kom hingað til lands sem flóttamaður árið 1990, þá einungis tveggja ára gömul. Hún segir hugarfar bæði Íslendinga og flóttafólks skipta sköpum um hvort vel takist til.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.