Viðskiptafléttur
Fréttamál
Skjól fyrir eignir

Ólafur Páll Jónsson

Skjól fyrir eignir

Ólafur Páll Jónsson
·

Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki, lýsir gönguferð með manni sem hafði fengið viðskiptahugmynd sem hæfir þörfum ákveðins hóps og fellur vel að frelsi og persónuvernd.

Sýslumaður klagaður til innanríkisráðuneytis vegna Austurs

Sýslumaður klagaður til innanríkisráðuneytis vegna Austurs

·

Deilurnar um veitingastaðinn Austur harðna. Nýtt félag sagt standa að rekstrinum en hefur ekki leyfi. Tekjur fara framhjá gamla félaginu.

Fléttan um Norðurflug: Árangurslaust fjárnám gert hjá kaupandanum

Fléttan um Norðurflug: Árangurslaust fjárnám gert hjá kaupandanum

·

Skiptastjóri Sunds fer fram á gjaldþrot félagsins sem keypti þyrlufyrirtækið Norðurflug út úr Sundi árið 2008. Eigendur Norðurflugs í dag eru þeir sömu og áttu Sund. Þeir héldu yfirráðum yfir félaginu með því að selja það til félagsins sem nú hefur verið óskað eftir að verði tekið til gjaldþrotaskipta.