Viðskiptafléttur
Fréttamál
Félag Róberts tapar 16 milljörðum  en hann er eignamikill í skattaskjólum

Félag Róberts tapar 16 milljörðum en hann er eignamikill í skattaskjólum

·

Alvotech, lyfjaþróunarfyrirtæki Róberts Wessman, er með nærri 30 milljarða neikvætt eigið fé en er ennþá í uppbyggingarfasa. Róbert á hluti í félaginu og milljarða króna eignir, meðal annars á Íslandi, í gegnum flókið net eignarhaldsfélaga sem endar í skattaskjólinu Jersey.

Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól

Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól

·

Ferðaþjónustufyrirtæki Hreiðars Más Sigurðssonar og tengdra aðila hefur síðastliðin ár verið í eigu Tortólafélags sem eiginkona hans á. Sjóður í stýringu Stefnis, dótturfélags Arion banka, var formlegur hluthafi en á bak við hann er Tortólufélag. Framkvæmdastjóri Stefnis segir að fyrirtækið hafi ekki vitað hver hluthafi sjóðsins var.

Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál

Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál

·

Mæðgurnar Astraea Jill Robertson og Amy Robertson, afkomendur konu sem fósturmóðir Júlíusar Vífils Ingvarssonar sendi í fóstur í Skotlandi árið 1929, komu til Íslands í byrjun árs í leit að svörum við spurningum sem leitað hafa á fjölskylduna. Þeim finnst tími til kominn að stíga fram og segja sögu móður þeirra og ömmu sem var alltaf haldið í skugganum.

Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni

Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni

·

Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru meðal ríkustu manna Bretlands eftir uppkaup sín á Bakkavör Group. Bræðurnir eignuðust Bakkavör aftur meðal annars með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands sem gerði þeim kleift að fá 20 prósenta afslátt á íslenskum krónum.

Innherjar seldu en almenningur var blekktur

Innherjar seldu en almenningur var blekktur

·

Starfsmenn og millistjórnendur Glitnis forðuðu á þriðja hundrað milljóna úr Sjóði 9 áður en tilkynnt var um yfirtöku ríkisins á bankanum. Félag Einars Sveinssonar, föðurbróður Bjarna Benediktssonar, átti hins vegar langstærstu söluna fyrir hrun og innleysti meira en milljarð króna.

Missaga um bátafyrirtæki sem Össur hefur tapað milljörðum á

Missaga um bátafyrirtæki sem Össur hefur tapað milljörðum á

·

Stoðtækjafræðingurinn Össur Kristinsson hefur fjármagnað bátafyrirtækið Rafnar með fimm milljörðum í gegnum Lúxemborg. Fyrirtækið tapaði nærri milljarði á árunum 2015 og 2016. Framtíð rekstursins óljós.

Skeljungsmálið: Besta leiðin til að eignast fyrirtæki er að vinna við að selja það

Skeljungsmálið: Besta leiðin til að eignast fyrirtæki er að vinna við að selja það

·

Þrír af sakborningunum í Skeljungsmálinu eignuðust laxeldisfyrirtækið Fjarðarlax árið 2013 eftir að tveir þeirra höfðu komið að sölu þess í gegnum Straum. Líkt og í Skeljungsmálinu högnuðust þremenningarnir vel á viðskiptunum með laxeldisfyrirtækið. Í báðum tilfellum unnu þremenningarnir eða hluti þeirra að sölu Skeljungs og Fjarðalax.

Árangurslaust fjárnám í steikhúsi Björns Inga

Árangurslaust fjárnám í steikhúsi Björns Inga

·

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerði í febrúar árangurslaust fjárnám í félaginu BOS ehf. sem rak Argentínu steikhús. Björn Ingi Hrafnsson er stjórnarformaður félagsins, en hann var sakaður um að hafa reynt að greiða skuldir með steikum.

Engeyingarnir greiddu sér 1.500 milljóna arð á árunum 2015 og 2016

Engeyingarnir greiddu sér 1.500 milljóna arð á árunum 2015 og 2016

·

Móðurfélag Kynnisferða hefur hagnast um 1.643 milljónir á undanförnum tveimur reikningsárum og greitt út um 2 milljarða arð til hluthafa.

Þögnin glymur í eyrunum

Jón Daníelsson

Þögnin glymur í eyrunum

Jón Daníelsson
·

Jón Daníelsson blaðamaður fjallar um viðbrögð samfélagsins við fréttum af forsætisráðherra og lögbanni sýslumanns.

Þegar Íslendingar áttu West Ham

Þegar Íslendingar áttu West Ham

·

Eggert Magnússon varð eftirlæti bresku pressunnar við kaupin á enska úrvalsdeildarliðinu. Í skugganum stóð aðaleigandinn, Björgólfur Guðmundsson. Óráðsía þótti einkenna reksturinn. Eggert var látinn fara. Tæpum þremur árum síðar missti Björgólfur félagið.

Sölu á hlut ríkisins í Sjóvá lokið

Sölu á hlut ríkisins í Sjóvá lokið

·

Fjármálaráðherra tengdist sjálfur þeim viðskiptagjörningum fyrir hrun sem leiddu til þess að tryggingafélagið fór á hliðina. Nú hefur Lindarhvoll, félag sem heyrir undir ráðuneyti Bjarna Benediktssonar, selt hlut ríkissjóðs í Sjóvá og heildarsöluverðmæti nam rúmum 2,8 milljörðum króna.