Félag Róberts tapar 16 milljörðum  en hann er eignamikill í skattaskjólum
FréttirViðskiptafléttur

Fé­lag Ró­berts tap­ar 16 millj­örð­um en hann er eigna­mik­ill í skatta­skjól­um

Al­votech, lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæki Ró­berts Wessman, er með nærri 30 millj­arða nei­kvætt eig­ið fé en er enn­þá í upp­bygg­ing­ar­fasa. Ró­bert á hluti í fé­lag­inu og millj­arða króna eign­ir, með­al ann­ars á Ís­landi, í gegn­um flók­ið net eign­ar­halds­fé­laga sem end­ar í skatta­skjól­inu Jers­ey.
Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól
FréttirViðskiptafléttur

Eign­ar­haldi fjöl­skyldu Hreið­ars Más í sjóði Stefn­is leynt í gegn­um skatta­skjól

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar og tengdra að­ila hef­ur síð­ast­lið­in ár ver­ið í eigu Tor­tóla­fé­lags sem eig­in­kona hans á. Sjóð­ur í stýr­ingu Stefn­is, dótt­ur­fé­lags Ari­on banka, var form­leg­ur hlut­hafi en á bak við hann er Tor­tólu­fé­lag. Fram­kvæmda­stjóri Stefn­is seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi ekki vit­að hver hlut­hafi sjóðs­ins var.
Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál
Fréttir

Leita sann­leik­ans um harm­þrung­ið leynd­ar­mál

Mæðg­urn­ar Astra­ea Jill Robert­son og Amy Robert­son, af­kom­end­ur konu sem fóst­ur­móð­ir Júlí­us­ar Víf­ils Ingvars­son­ar sendi í fóst­ur í Skotlandi ár­ið 1929, komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyld­una. Þeim finnst tími til kom­inn að stíga fram og segja sögu móð­ur þeirra og ömmu sem var alltaf hald­ið í skugg­an­um.
Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni
FréttirViðskiptafléttur

Seldu Tor­tóla­fé­lagi hluti sína í Bakka­vör með láni

Bakka­var­ar­bræð­urn­ir Lýð­ur og Ág­úst Guð­munds­syn­ir eru með­al rík­ustu manna Bret­lands eft­ir upp­kaup sín á Bakka­vör Group. Bræð­urn­ir eign­uð­ust Bakka­vör aft­ur með­al ann­ars með því að nýta sér fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands sem gerði þeim kleift að fá 20 pró­senta af­slátt á ís­lensk­um krón­um.
Innherjar seldu en almenningur var blekktur
Fréttir

Inn­herj­ar seldu en al­menn­ing­ur var blekkt­ur

Starfs­menn og mill­i­stjórn­end­ur Glitn­is forð­uðu á þriðja hundrað millj­óna úr Sjóði 9 áð­ur en til­kynnt var um yf­ir­töku rík­is­ins á bank­an­um. Fé­lag Ein­ars Sveins­son­ar, föð­ur­bróð­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar, átti hins veg­ar lang­stærstu söl­una fyr­ir hrun og inn­leysti meira en millj­arð króna.
Missaga um bátafyrirtæki sem Össur hefur tapað milljörðum á
FréttirViðskiptafléttur

Mis­saga um báta­fyr­ir­tæki sem Öss­ur hef­ur tap­að millj­örð­um á

Stoð­tækja­fræð­ing­ur­inn Öss­ur Krist­ins­son hef­ur fjár­magn­að báta­fyr­ir­tæk­ið Rafn­ar með fimm millj­örð­um í gegn­um Lúx­em­borg. Fyr­ir­tæk­ið tap­aði nærri millj­arði á ár­un­um 2015 og 2016. Fram­tíð rekst­urs­ins óljós.
Skeljungsmálið: Besta leiðin til að eignast fyrirtæki er að vinna við að selja það
GreiningViðskiptafléttur

Skelj­ungs­mál­ið: Besta leið­in til að eign­ast fyr­ir­tæki er að vinna við að selja það

Þrír af sak­born­ing­un­um í Skelj­ungs­mál­inu eign­uð­ust lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Fjarð­ar­lax ár­ið 2013 eft­ir að tveir þeirra höfðu kom­ið að sölu þess í gegn­um Straum. Líkt og í Skelj­ungs­mál­inu högn­uð­ust þre­menn­ing­arn­ir vel á við­skipt­un­um með lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið. Í báð­um til­fell­um unnu þre­menn­ing­arn­ir eða hluti þeirra að sölu Skelj­ungs og Fjarðalax.
Árangurslaust fjárnám í steikhúsi Björns Inga
FréttirViðskiptafléttur

Ár­ang­urs­laust fjár­nám í steik­húsi Björns Inga

Sýslu­mað­ur­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu gerði í fe­brú­ar ár­ang­urs­laust fjár­nám í fé­lag­inu BOS ehf. sem rak Arg­entínu steik­hús. Björn Ingi Hrafns­son er stjórn­ar­formað­ur fé­lags­ins, en hann var sak­að­ur um að hafa reynt að greiða skuld­ir með steik­um.
Engeyingarnir greiddu sér 1.500 milljóna arð á árunum 2015 og 2016
FréttirViðskiptafléttur

Eng­ey­ing­arn­ir greiddu sér 1.500 millj­óna arð á ár­un­um 2015 og 2016

Móð­ur­fé­lag Kynn­is­ferða hef­ur hagn­ast um 1.643 millj­ón­ir á und­an­förn­um tveim­ur reikn­ings­ár­um og greitt út um 2 millj­arða arð til hlut­hafa.
Þögnin glymur í eyrunum
Jón Daníelsson
PistillViðskiptafléttur

Jón Daníelsson

Þögn­in glym­ur í eyr­un­um

Jón Daní­els­son blaða­mað­ur fjall­ar um við­brögð sam­fé­lags­ins við frétt­um af for­sæt­is­ráð­herra og lög­banni sýslu­manns.
Þegar Íslendingar áttu West Ham
FréttirGamla fréttin

Þeg­ar Ís­lend­ing­ar áttu West Ham

Eggert Magnús­son varð eft­ir­læti bresku press­unn­ar við kaup­in á enska úr­vals­deild­arlið­inu. Í skugg­an­um stóð að­aleig­and­inn, Björgólf­ur Guð­munds­son. Óráðsía þótti ein­kenna rekst­ur­inn. Eggert var lát­inn fara. Tæp­um þrem­ur ár­um síð­ar missti Björgólf­ur fé­lag­ið.
Sölu á hlut ríkisins í Sjóvá lokið
Fréttir

Sölu á hlut rík­is­ins í Sjóvá lok­ið

Fjár­mála­ráð­herra tengd­ist sjálf­ur þeim við­skipta­gjörn­ing­um fyr­ir hrun sem leiddu til þess að trygg­inga­fé­lag­ið fór á hlið­ina. Nú hef­ur Lind­ar­hvoll, fé­lag sem heyr­ir und­ir ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar, selt hlut rík­is­sjóðs í Sjóvá og heild­ar­sölu­verð­mæti nam rúm­um 2,8 millj­örð­um króna.