Viðskiptablaðið
Aðili
Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

Ársreikningar einkarekinna fjölmiðla sýna viðkvæmt rekstrarumhverfi. Auðmenn styðja við taprekstrur sumra þeirra. Menntamálaráðherra boðar frumvarp sem styrkir einkarekstur og dregur úr umsvifum RÚV á auglýsingamarkaði. Fréttablaðið hefur ekki skilað ársreikningi.

Blaðamaður Viðskiptablaðsins tekur þátt í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins

Blaðamaður Viðskiptablaðsins tekur þátt í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins

Andrés Magnússon, blaðamaður Viðskiptablaðsins, tekur sér ekki leyfi frá fjölmiðlastörfum á meðan hann tekur virkan þátt í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins. Ritstjóri Viðskiptablaðsins gat ekki svarað því hvort það sé í samræmi við siðareglur fjölmiðilsins að blaðamenn starfi fyrir stjórnmálaflokka samhliða skrifum.

Gunnar Smári sakar Viðskiptablaðið um „tóma þvælu“

Gunnar Smári sakar Viðskiptablaðið um „tóma þvælu“

Fréttatíminn verður settur í þrot á næstu dögum samkvæmt ákvörðun hluthafa. Gunnar Smári Egilsson segir frétt um að hann eigi 40 milljóna króna kröfu í útgáfufélag Fréttatímans þvælu.

„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“

„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“

Þorbjörn Þórðarson segir vandvirka fjölmiðlamenn gera sér grein fyrir skyldum sínum, sem liggi annars vegar í því að miðla staðreyndum máls og hins vegar í almannahagsmunum. Stundin sendi fyrirspurn á fimm fjölmiðla og spurði þá út í verklag varðandi boðsferðir.

Flestir fjölmiðlar með fulltrúa í glæsilegri boðsferð WOW

Flestir fjölmiðlar með fulltrúa í glæsilegri boðsferð WOW

Tugir fjölmiðlamanna fóru í boðsferð WOW-air til Washington um helgina. RÚV sendi ekki fulltrúa. Varað var við sambærilegum ferðum í Rannsóknarskýrslu Alþingis um efnahagshrunið. WOW er segir að kostnaðurinn hafi verið greiddur af flugvellinum.