Viðreisn
Aðili
Kosningar 2017: Björt framtíð eini flokkurinn sem  vill ekki laxeldi í opnum sjókvíum

Kosningar 2017: Björt framtíð eini flokkurinn sem vill ekki laxeldi í opnum sjókvíum

Björt framtíð og Vinstri grænir eru þeir flokkar sem gera minnsta fyrirvara við mat Hafrannsóknarstofnunar á banni við laxeldi á frjóum eldislaxi í opnum sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Viðreisn er fylgjandi laxeldi í opnum sjókvíum með fyrirvörum sem og Samfylkingin. Sjálfstæðisflokkurinn kýs að svara ekki spurningum Stundarinnar um stefnu sína í laxeldismálum.

Viðreisn vildi 4 prósent kvótans á uppboð árlega og samninga til 25 ára

Viðreisn vildi 4 prósent kvótans á uppboð árlega og samninga til 25 ára

Hanna Katrín Friðriksson, fulltrúi Viðreisnar í nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi, lagði til að veiðigjöld yrðu aflögð og í staðinn yrðu lausir samningar seldir á markaði og gerðir á einkaréttarlegum grunni.

Sjálfstæðismenn tefji uppbyggingu íbúðarhúsa í Reykjavík

Sjálfstæðismenn tefji uppbyggingu íbúðarhúsa í Reykjavík

Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður og varaformaður Viðreisnar, segir Sjálfstæðismenn hafa tafið uppbyggingu íbúðarhúsa í Reykjavík því þeir hafa ekki viljað tala við Dag B. Eggertsson, borgarstjóra Samfylkingarinnar. Píratar segja fráleitt að andúð Sjálfstæðismanna á sitjandi borgarstjórn skuli leiða til þess að fjöldi borgarbúa fær ekki þak yfir höfuðið.

Lagaprófessor fagnar frumvarpi Viðreisnar um skilgreiningu nauðgunar

Lagaprófessor fagnar frumvarpi Viðreisnar um skilgreiningu nauðgunar

„Slíkt ákvæði gæti haft áhrif til að fyrirbyggja brot,“ skrifar Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og höfundur frumvarpsdraga sem lögð voru til grundvallar viðamiklum breytingum á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga árið 2007.

Aðalhagfræðingur segir myntráð óráð

Aðalhagfræðingur segir myntráð óráð

„Einhliða fastgengisstefna eins og velt hefur verið upp undanfarið held ég að sé ekki skynsamleg lausn ef myntbandalagsvalkosturinn er ekki fyrir hendi,“ sagði Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands í kvöld.

Ekki skoðað hvort styrkveitendur væru í skattaskjóli

Ekki skoðað hvort styrkveitendur væru í skattaskjóli

„Við höfum ekki sett okkur aðrar mælistikur en lögin, enda eru þau alveg nógu flókin og íþyngjandi,“ segir framkvæmdastjóri Viðreisnar.

Helgi og félög sem hann á 100 prósent í teljast ekki „tengdir aðilar“

Helgi og félög sem hann á 100 prósent í teljast ekki „tengdir aðilar“

Ekkert bendir til annars en að Viðreisn hafi fylgt lagabókstafnum þegar flokkurinn tók við 1,6 milljónum króna frá Helga Magnússyni fjárfesti og félögum sem eru alfarið í hans eigu. Þetta kemur fram í svari Ríkisendurskoðunar við fyrirspurn Stundarinnar.

Fjölmiðlaeigendur styrktu Viðreisn um samtals tvær milljónir

Fjölmiðlaeigendur styrktu Viðreisn um samtals tvær milljónir

Hluthafar í Hringbraut, Fréttatímanum sáluga og Kjarnanum styrktu Viðreisn á stofnári flokksins.

Margt líkt með ólíkum

Auður Jónsdóttir

Margt líkt með ólíkum

Auður Jónsdóttir

Voðinn er vís þegar misskilin tilitssemi á að koma í veg fyrir skoðanaskipti, sama hversu vel meinandi vinir manns eru. Auður Jónsdóttir skrifar.

Hvað er að þessum þremur?

Illugi Jökulsson

Hvað er að þessum þremur?

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson spyr – og ekki í fyrsta sinn – af hverju Íslendingar þurfa að þola ríkisstjórn sem nýtur svo lítils stuðnings.

Stjórnmálaviðhorfið við þinglok

Stjórnmálaviðhorfið við þinglok

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, ræðir stjórnmálaviðhorfið í lok fyrsta löggjafarþings á nýju kjörtímabili og rýnir í hvað kortin segja um framhaldið handan sumars.

Fimmti flokkurinn og örlögin

Fimmti flokkurinn og örlögin

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, ræðir örlög fimmta flokksins í íslenskum stjórnmálum og veltir fyrir sér hvort hætta steðji að ungu flokkunum þremur á Alþingi.