Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
Það besta og versta á kjörtímabilinu
Borgarfulltrúar hafa mismunandi sýn á það sem upp úr stóð á líðandi kjörtímabili, bæði gott og slæmt. Skoðanir á því hvernig tókst til í velferðarmálum eru þannig skiptar en ekki endilega eftir því hvort fólk sat í meiri- eða minnihluta. Borgarfulltrúar í meirihluta telja sig ekki hafa staðið sig nægilega vel þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks. Fráfarandi borgarfulltrúi brýnir næstu borgarstjórn til að undirbúa borgina undir framtíðina.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
Í fleiri tilvikum en færri eru kosningaáherslur stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis almennar og óútfærðar. Kostnaðarútreikningar fylgja stefnumálum í fæstum tilfellum og mikið vantar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjármagna kosningaloforðin. Hluti flokkanna hefur ekki sett fram kosningastefnu í stórum málaflokkum. Almennt orðaðar stefnuskrár gætu orðið til þess að liðka fyrir stjórnarmyndun.
FréttirKosningastundin
Þorgerður Katrín varar við íhalds-hægri stjórn
Viðreisn telur að tenging krónu við evru sé besta og fljótvirkasta tækið sem hægt er að beita í hagstjórnarmálum til að bæta hag almennings og fyrirtækja. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gagnrýnir sitjandi ríkisstjórn fyrir kyrrstöðu og vörð um sérhagsmuni. Hún vill færa stjórnmálin inn á hina frjálslyndu miðju.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Vilja minnka umsvif ríkisins en svara því ekki hvernig á að afla tekna
Efnahagsstefna Viðreisnar inniheldur fáar útfærðar áherslur aðrar en að Ísland gangi í ESB og taki upp evru. Mikið púður er lagt í umhverfisstefnu flokksins en stefnur í öðrum málaflokkum meira á reiki. Flokkurinn vill heimila dánaraðstoð og lögleiða fíkniefni.
Fréttir
Vilhjálmur segir Sjálfstæðisflokkinn enga skírskotun hafa til kjósenda
Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fer hörðum orðum um flokkinn sinn og spyr hvort hann sé á leið með að verða eins máls flokkur utan um fiskveiðistjórnunarkerfið. Vilhjálmur segir jafnframt Samfylkingarfólk leiðinlegt, Pírata á „einhverju rófi“ og Miðflokkinn trúarhreyfingu.
Greining
Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“
„Þetta snýst um menn en ekki málefni,“ segir Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um stöðuna sem upp er komin í Viðreisn. Stofnandinn og fyrsti formaður flokksins íhugar að stofna annan flokk eftir að honum var hafnað.
Fréttir
Benedikt segir Þorgerði fara með ósannindi og rjúfa trúnað
Benedikt Jóhannesson, fyrirverandi formaður Viðreisnar, segir núverandi formann, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, fara með rangt mál og rjúfa trúnað um það sem þeim hafi farið á milli í einkasamtölum.
Fréttir
Stjórnmálafólki uppálagt að hafa varann á eftir skotárásir
Skotið var á húsnæði Samfylkingarinnar í nótt. Skotárásirnar eru ekki talin einangruð tilvik þar eð skotið hefur verið á húsnæði fleiri stjórnmálaflokka síðustu mánuði og misseri.
Fréttir
Vinstri græn ekki mælst með jafn lítið fylgi í sjö ár
Leita þarf aftur til vorsins 2013 til að finna jafn lítinn stuðning við Vinstri græn í könnunum MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig og mælist með fjórðungsfylgi. Athygli vekur að fylgi við flokkinn sveiflast í gagnstæða átt við fylgi Miðflokksins þegar gögn er skoðuð aftur í tímann.
Fréttir
Sjálfstæðisflokkurinn missir fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins en fylgi við flokkinn hefur þó dalað um tæp fjögur prósentustig milli mánaða. Helmingur landsmanna styður ríkisstjórnina.
Fréttir
Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku
Þorsteinn Víglundsson tekur við nýju starfi og hættir jafnframt sem varaformaður Viðreisnar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.