Viðreisn
Aðili
Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur flokka. Fremur litlar breytingar á fylgi milli kannana en Vinstri græn og Píratar missa þó marktækt fylgi.

Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið

Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið

Helgi Magnússon fjárfestir hefur keypt helmingshlut í Fréttablaðinu. Hann segist ekki munu beita eigendavaldi sínu til að hafa áhrif á fréttaflutning. Stóð að stofnun heils stjórnmálaflokks til að koma sínum skoðunum á Evrópumálum á framfæri.

Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness

Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness

Bæjarfulltrúar minnihlutans á Seltjarnarnesi vilja þverpólitískan starfshóp til að rýna 264 milljón króna hallarekstur meirihluta Sjálfstæðisflokksins.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Tæpur þriðjungur allra styrkja lögaðila til stjórnmálaflokka í fyrra kom frá fyrirtækjum í sjávarútvegi. Ríkisstjórnin lækkaði veiðigjöld um 4 milljarða króna í desember. Eigendur Morgunblaðsins styrktu stjórnmálaflokka um rúmar 2 milljónir.

Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

Stærstu styrktaraðilar stjórnmálaflokksins Viðreisnar á síðasta ári voru Sigurður Arngrímsson, eigandi fjölmiðilsins Hringbrautar, og Helgi Magnússon fjárfestir. Félög í sjávarútvegi lögðu flokknum einnig til styrki, en eigið fé Viðreisnar var neikvætt í árslok.

Samfylkingin bætir við sig fylgi

Samfylkingin bætir við sig fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn mælist ögn stærri en Samfylkingin í nýrri könnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina er 41,1% og fer minnkandi.

Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum

Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum

Núverandi meirihluti og Sjálfstæðisflokkurinn mynda afgerandi póla þegar kemur að skipulagsmálum í Reykjavík. Önnur framboð taka flest stöðu gegn meirihlutanum eða setja önnur málefni í forgang. Stundin fékk þrjá sérfræðinga í málaflokknum til að meta stefnu framboðanna.

Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra

Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra

Kynntu kosningaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningar í dag. Hafna fjárfestingastefnu núverandi meirihluta. Vilja lengja opnunartíma skemmtistaða og lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi

Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi

Marktækur munur á viðhorfum kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar til stéttaskiptingar og ójöfnuðar í samfélaginu og kjósendum flestra annarra flokka. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar telja félagslegan jöfnuð meiri en kjósendur annarra flokka. Rannsóknir sýna að ójöfnuður hefur aukist á Íslandi síðastliðin 30 ár. Stundin birtir viðhorfskönnun um stéttaskiptingu á Íslandi.

Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið

Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið

Guðlaugur Þór Þórðarson hæddist að „reynsluleysi“ Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur þótt hún hafi setið lengur en hann á Alþingi.

Nefnd um fjármál stjórnmálaflokka ætlað að takast á við nafnlausan áróður

Nefnd um fjármál stjórnmálaflokka ætlað að takast á við nafnlausan áróður

Formaður nefndarinnar segir að til lengri tíma litið muni allir tapa ef ekki tekst að koma böndum á hatursáróður og falsfréttir í stjórnmálum.

Sjálfstæðisflokkurinn vill skera ríkisútgjöld niður

Sjálfstæðisflokkurinn vill skera ríkisútgjöld niður

Ísland myndi fjarlægast hin Norðurlöndin þegar kemur að útgjöldum sem hlutfalli af þjóðarframleiðslu. Yrði á pari við Litháen og Rússland.