Stjórnmálafólki uppálagt að hafa varann á eftir skotárásir
Skotið var á húsnæði Samfylkingarinnar í nótt. Skotárásirnar eru ekki talin einangruð tilvik þar eð skotið hefur verið á húsnæði fleiri stjórnmálaflokka síðustu mánuði og misseri.
Fréttir
224738
Vinstri græn ekki mælst með jafn lítið fylgi í sjö ár
Leita þarf aftur til vorsins 2013 til að finna jafn lítinn stuðning við Vinstri græn í könnunum MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig og mælist með fjórðungsfylgi. Athygli vekur að fylgi við flokkinn sveiflast í gagnstæða átt við fylgi Miðflokksins þegar gögn er skoðuð aftur í tímann.
Fréttir
39130
Sjálfstæðisflokkurinn missir fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins en fylgi við flokkinn hefur þó dalað um tæp fjögur prósentustig milli mánaða. Helmingur landsmanna styður ríkisstjórnina.
Fréttir
2245
Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku
Þorsteinn Víglundsson tekur við nýju starfi og hættir jafnframt sem varaformaður Viðreisnar.
Fréttir
5251.684
Miðflokkurinn mælist næst stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur flokka. Fremur litlar breytingar á fylgi milli kannana en Vinstri græn og Píratar missa þó marktækt fylgi.
Helgi Magnússon fjárfestir hefur keypt helmingshlut í Fréttablaðinu. Hann segist ekki munu beita eigendavaldi sínu til að hafa áhrif á fréttaflutning. Stóð að stofnun heils stjórnmálaflokks til að koma sínum skoðunum á Evrópumálum á framfæri.
Fréttir
Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness
Bæjarfulltrúar minnihlutans á Seltjarnarnesi vilja þverpólitískan starfshóp til að rýna 264 milljón króna hallarekstur meirihluta Sjálfstæðisflokksins.
FréttirFjármál stjórnmálaflokka
Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra
Tæpur þriðjungur allra styrkja lögaðila til stjórnmálaflokka í fyrra kom frá fyrirtækjum í sjávarútvegi. Ríkisstjórnin lækkaði veiðigjöld um 4 milljarða króna í desember. Eigendur Morgunblaðsins styrktu stjórnmálaflokka um rúmar 2 milljónir.
Fréttir
Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni
Stærstu styrktaraðilar stjórnmálaflokksins Viðreisnar á síðasta ári voru Sigurður Arngrímsson, eigandi fjölmiðilsins Hringbrautar, og Helgi Magnússon fjárfestir. Félög í sjávarútvegi lögðu flokknum einnig til styrki, en eigið fé Viðreisnar var neikvætt í árslok.
Fréttir
Samfylkingin bætir við sig fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist ögn stærri en Samfylkingin í nýrri könnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina er 41,1% og fer minnkandi.
GreiningBorgarstjórnarkosningar 2018
Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum
Núverandi meirihluti og Sjálfstæðisflokkurinn mynda afgerandi póla þegar kemur að skipulagsmálum í Reykjavík. Önnur framboð taka flest stöðu gegn meirihlutanum eða setja önnur málefni í forgang. Stundin fékk þrjá sérfræðinga í málaflokknum til að meta stefnu framboðanna.
Fréttir
Viðreisn vill semja sérstaklega við kennara í Reykjavík og hækka laun þeirra
Kynntu kosningaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningar í dag. Hafna fjárfestingastefnu núverandi meirihluta. Vilja lengja opnunartíma skemmtistaða og lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.