Grunur um stórfelld brot í rekstri félags fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar
Fréttir

Grun­ur um stór­felld brot í rekstri fé­lags fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra Efl­ing­ar

Skatt­rann­sókn­ar­stjóri rann­sak­ar grun um stór­felld bók­halds- og skatta­laga­brot hjá M.B. veit­ing­um. Fé­lag­ið var í eigu Kristjönu Val­geirs­dótt­ur, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra Efl­ing­ar, og sam­býl­is­manns henn­ar. Fé­lag­ið átti í tug­millj­óna við­skipt­um við Efl­ingu með­an Kristjana var þar fjár­mála­stjóri.
Borgarstjóri svaraði ekki tilboði Eflingar
Fréttir

Borg­ar­stjóri svar­aði ekki til­boði Efl­ing­ar

Efl­ing vildi stað­fest­ingu á til­boði um hækk­un grunn­launa gegn því að fresta verk­falli í tvo daga. Ekk­ert slíkt svar barst Efl­ingu frá Degi B. Eggerts­syni og verk­fall held­ur því áfram eins og ver­ið hef­ur.
Efling greiddi fyrirtæki fyrrverandi fjármálastjóra tugmilljónir fyrir veitingar
Fréttir

Efl­ing greiddi fyr­ir­tæki fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra tug­millj­ón­ir fyr­ir veit­ing­ar

Fyr­ir­tæki sem Kristjana Val­geirs­dótt­ir, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Efl­ing­ar, átti ásamt sam­býl­is­manni sín­um fékk greidd­ar 32 millj­ón­ir króna frá stétt­ar­fé­lag­inu vegna veit­inga­þjón­ustu.
Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“
Fréttir

Hvet­ur Hörpu til að „af­lýsa við­burð­in­um í nafni mann­rétt­inda og ör­ygg­is minni­hluta­hópa“

Við­ar Þor­steins­son skor­ar á Svan­hildi Kon­ráðs­dótt­ur að koma í veg fyr­ir að aft­ur­halds­mað­ur­inn Douglas Murray fái að halda fyr­ir­lest­ur í Hörpu. „Teng­ing­ar þess­ara afla við hrylli­lega of­beld­is­verkn­aði eru öll­um kunn­ar,“ skrif­ar hann.
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar
FréttirKjaramál

Frétt um „him­inn og haf“ á skjön við til­boð Efl­ing­ar

Frétta­blað­ið stend­ur við frétt sína um að Efl­ing krefj­ist 70 til 85 pró­senta launa­hækk­ana þótt slík­ar kröf­ur hafi ekki ver­ið að finna í form­legu gagn­til­boði sam­flots­fé­lag­anna til SA.
Segir góða fólkið þurfa að óttast um líf sitt
Fréttir

Seg­ir góða fólk­ið þurfa að ótt­ast um líf sitt

Við­ar Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar, seg­ir ástæðu fyr­ir venju­legt fólk að ótt­ast þeg­ar Hall­ur Halls­son og Pét­ur Gunn­laugs­son séu farn­ir að lýsa yf­ir áhyggj­um af því að góða fólk­ið vilji þá feiga.
Umbætur á fjármálakerfinu koma verkalýðshreyfingunni við
Viðar Þorsteinsson
PistillVerkalýðsmál

Viðar Þorsteinsson og Vilhjálmur Birgisson

Um­bæt­ur á fjár­mála­kerf­inu koma verka­lýðs­hreyf­ing­unni við

„Fjár­mála­kerf­ið, sem hald­ið er uppi með mán­að­ar­leg­um af­borg­un­um ís­lenskra heim­ila, hef­ur skap­að hrað­braut of­ur­launa og sjálf­töku,“ skrifa þeir Við­ar Þor­steins­son og Vil­hjálm­ur Birg­is­son.
Samfélagslegar lausnir á sjúkum leigumarkaði
FréttirLeigumarkaðurinn

Sam­fé­lags­leg­ar lausn­ir á sjúk­um leigu­mark­aði

Lengi hef­ur ver­ið tal­að um neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að tölu­vert um­fram tekj­ur síð­ast­lið­in ár með þeim af­leið­ing­um að æ fleiri flytja út fyr­ir borg­ina, úr landi eða enda hrein­lega á göt­unni. Þá búa leigj­end­ur á Ís­landi við af­ar tak­mörk­uð rétt­indi sé tek­ið mið af ná­granna­lönd­un­um. Lausn­in gæti fal­ist í því að auka vægi óhagn­að­ar­drif­inna leigu­fé­laga sem rek­in eru á sam­fé­lags­leg­um for­send­um.