Vesturverk
Aðili
Framkvæmdir komnar á fullt í Ingólfsfirði

Framkvæmdir komnar á fullt í Ingólfsfirði

·

Unnið er að lagfæringum á vegum vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar.

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“

·

Vesturverk hóf í gær framkvæmdir við veglagningu í Ingólfsfirði á Ströndum, sem fyrsta hluta virkjanaframkvæmda sem munu hafa veruleg áhrif á náttúru svæðisins. Elías Svavar Kristinsson, sem ólst upp á svæðinu, stefnir að friðlýsingu lands síns og berst gegn framkvæmdum vegna virkjunar.

Fossarnir sem hverfa

Fossarnir sem hverfa

·

Tómas Guðbjartsson gekk nýverið um svæðið sem mun raskast með Hvalárvirkjun á Ströndum og tók myndir af þessum náttúruperlum, sem eru að hans mati á heimsmælikvarða. Eftir að hafa farið yfir helstu rök með og á móti virkjuninni kemst hann að þeirri niðurstöðu að virkjunin muni ekki leysa vandamál Vestfjarða. Það ætti að vera í höndum ríkisins.