Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða
FréttirTekjulistinn 2019

Sá tekju­hæsti á Vest­fjörð­um með 1,2 millj­arða

Að­il­ar í sjáv­ar­út­vegi skipa efstu sæt­in á list­an­um yf­ir tekju­hæstu ein­stak­linga Vest­fjarða.
Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald
FréttirHvalárvirkjun

Hót­að vinnu­flokki og lög­fræð­ing­um fyr­ir að reisa tjald

Land­eig­andi hót­ar konu í Ár­nes­hreppi á Strönd­um að vinnu­flokk­ur verði send­ur til að taka nið­ur tjald, þar sem hún held­ur nám­skeið um þjóð­menn­ingu. Mað­ur­inn á einn sjötta hluta jarð­ar­inn­ar, en hún fékk leyfi hjá öðr­um. Hann boð­ar millj­óna kostn­að, en hún seg­ist hafa lagt allt sitt í verk­efn­ið.
Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
FréttirHvalárvirkjun

Stranda­mað­ur stöðv­aði fram­kvæmd­ir: „Það verð­ur bara að koma í veg fyr­ir þetta“

Vest­ur­verk hóf í gær fram­kvæmd­ir við veglagn­ingu í Ing­ólfs­firði á Strönd­um, sem fyrsta hluta virkj­ana­fram­kvæmda sem munu hafa veru­leg áhrif á nátt­úru svæð­is­ins. Elías Svavar Krist­ins­son, sem ólst upp á svæð­inu, stefn­ir að frið­lýs­ingu lands síns og berst gegn fram­kvæmd­um vegna virkj­un­ar.
Vilja tvö vindorkuver á Vesturlandi
Fréttir

Vilja tvö vindorku­ver á Vest­ur­landi

Met­in verða um­hverf­isáhrif allt að sex­tíu vind­myllna sam­tals, ann­ars veg­ar í Reyk­hóla­sveit og hins veg­ar í Dala­byggð.
Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Vann launakröfu í hér­aðs­dómi en er óviss um að fá borg­að

Sara Qujakit­soq vann ný­ver­ið launa­mál í Hér­aðs­dómi Vest­fjarða. Hún kom til Ís­lands frá Græn­landi ár­ið 2017 og vann á gisti­heim­ili um sumar­ið en fékk að­eins hluta launa sinna út­borg­uð. Eig­andi gisti­heim­il­is­ins mætti ekki fyr­ir dómi og hef­ur gef­ið út að hann ætli aldrei að borga henni.
Börnin segja frá séra Gunnari
RannsóknMetoo

Börn­in segja frá séra Gunn­ari

Sex kon­ur sem Stund­in ræddi við segja séra Gunn­ar Björns­son hafa áreitt sig þeg­ar þær voru á barns- og ung­lings­aldri. At­vik­in áttu sér stað yf­ir meira en þriggja ára­tuga skeið á Ísa­firði, Flat­eyri og Sel­fossi þeg­ar Gunn­ar var sókn­ar­prest­ur og tón­list­ar­kenn­ari. Gunn­ar seg­ir að sam­viska sín sé hrein.
Friðlýsing hafi jákvæðari áhrif en Hvalárvirkjun
FréttirHvalárvirkjun

Frið­lýs­ing hafi já­kvæð­ari áhrif en Hvalár­virkj­un

Frið­lýs­ing Dranga­jök­ul­svíð­erna hefði að öllu leyti já­kvæð­ari áhrif á at­vinnu­sköp­un og um­hverfi en fyr­ir­hug­uð virkj­un, að því er seg­ir í skýrslu ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­is fyr­ir hönd um­hverf­is­vernd­arsinna.
Arnarlax lofar bót og betrun út af níu strokulöxum
FréttirLaxeldi

Arn­ar­lax lof­ar bót og betr­un út af níu stroku­löx­um

Níu af ell­efu eld­islöx­um sem veidd­ust í ís­lensk­um ám og Haf­rann­sókna­stofn­un upp­runa­greindi koma frá Arn­ar­laxi. Stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax harm­ar slysaslepp­ing­arn­ar. Leigu­tak­ar lax­veiði­áa á Norð­ur­landi þar sem tveir eld­islax­ar veidd­ust segja nið­ur­stöð­una slæma.
Telur verðmæti laxeldisleyfa vera 100 til 150 sinnum hærra en greitt er
FréttirLaxeldi

Tel­ur verð­mæti lax­eld­is­leyfa vera 100 til 150 sinn­um hærra en greitt er

Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or seg­ir að ef mið­að er við það sem greitt er fyr­ir leyfi til sjókvía­eld­is á laxi í Nor­egi sé verð­mæti þeirra leyfa sem veitt voru á norð­an­verð­um Vest­fjörð­um 31 til 56 millj­arð­ar króna.
Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina
Fréttir

Bjarni valdi Ill­uga í enn eina stjórn­ina

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra til­nefndi Ill­uga Gunn­ars­son sem formann stjórn­ar Orku­bús Vest­fjarða. Gegn­ir hann nú þrem­ur stöð­um sem ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks hafa val­ið hann í eft­ir að hann hætti í stjórn­mál­um. Tekj­ur hans af þessu, auk bið­launa, hafa ver­ið að með­al­tali rúm 1,1 millj­ón á mán­uði.
Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi
Fréttir

Vest­firð­ing­ar fylkja sér að baki Arn­ar­laxi

„Fyr­ir ári síð­an keypt­um við okk­ur ein­býl­is­hús í Tálkna­firði og er­um kom­in til að vera. Ég er stolt­ur af því að vera í #team­arn­ar­lax.“ Vest­firð­ing­ar hafa sýnt lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi stuðn­ing með færsl­um á sam­fé­lags­miðl­um und­ir myllu­merk­inu #team­arn­ar­lax.
Andstæðingi laxeldis reist níðstöng á Bíldudal
Fréttir

And­stæð­ingi lax­eld­is reist níð­stöng á Bíldu­dal

Bíld­dæl­ing­ar reið­ir lög­mann­in­um vegna fram­göngu hans gegn lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um. Ótt­ar gef­ur lít­ið fyr­ir það sem hann kall­ar barna­skap heila­þveg­inna full­trúa norskra auð­hringja.