Aðili

Verkalýðsfélag Akraness

Greinar

Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“
FréttirKjaramál

Von­svik­in yf­ir til­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar og segja að til­boð SA hefði „leitt til kaup­mátt­ar­rýrn­un­ar fyr­ir stóra hópa launa­fólks“

Til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar gera að engu von­ir full­trúa laun­þega um að líf fær­ist í kjara­við­ræð­urn­ar. Vil­hjálm­ur Birg­is­son rauk af fundi með stjórn­völd­um.
Félögin íhuga að slíta viðræðum
FréttirKjaramál

Fé­lög­in íhuga að slíta við­ræð­um

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ir kjara­við­ræð­ur þokast lít­ið og að fé­lög­in fjög­ur, sem vís­að hafa deil­unni til rík­is­sátta­semj­ara, íhugi að slíta þeim.
Bjóða afturvirka kjarasamninga ef samið verður fyrir janúarlok
Fréttir

Bjóða aft­ur­virka kjara­samn­inga ef sam­ið verð­ur fyr­ir janú­ar­lok

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins eru til­bú­in að gera kjara­samn­inga sem gilda frá síð­ustu ára­mót­um að því gefnu að hækk­an­ir verði hóf­leg­ar og að sam­ið verði fyr­ir næstu mán­að­ar­mót.
ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna
FréttirVerkalýðsmál

ASÍ for­dæm­ir af­skipti Kristjáns Lofts­son­ar af stétta­fé­lags­að­ild starfs­manna

For­svars­menn Hvals hf. eru sagð­ir hafa bann­að starfs­mönn­um að vera í Verka­lýðs­fé­lagi Akra­ness. ASÍ seg­ir þetta skýrt lög­brot. Hval­ur hf. tap­aði ný­lega dóms­máli í Hæsta­rétti sem rek­ið var af Verka­lýðs­fé­lagi Akra­ness fyr­ir hönd fé­lags­manns.
Launahækkanir forstjóra „ógeðslegt misrétti“
Fréttir

Launa­hækk­an­ir for­stjóra „ógeðs­legt mis­rétti“

Lægstu taxt­ar hækka um 9.500 krón­ur næstu mán­að­ar­mót. Laun for­stjóra Lands­virkj­un­ar hækk­uðu um 800 þús­und krón­ur á mán­uði á síð­asta ári. Vil­hjálm­ur Birg­is­son verka­lýðs­leið­togi seg­ir að stöðva verði mis­skipt­ing­una.
Vilhjálmur segir Gylfa þvælast fyrir löndun samninga
Fréttir

Vil­hjálm­ur seg­ir Gylfa þvæl­ast fyr­ir lönd­un samn­inga

Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formað­ur Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness, brást illa við til­lögu Gylfa Arn­björns­son­ar um sam­ein­ingu afls að­ild­ar­fé­laga og fé­lags­manna Al­þýðu­sam­bands­ins.
Vilhjálmur: Samningur Eflingar er „copy paste“
Fréttir

Vil­hjálm­ur: Samn­ing­ur Efl­ing­ar er „copy paste“

Í frétta­til­kynn­ingu er gef­ið í skyn að Vil­hjálm­ur Birg­is­son hafi ekki gef­ið rétta mynd af at­burða­rás­inni bak við hækk­un bónusa starfs­fólks HB Granda. Vil­hjálm­ur seg­ir þetta bull og VA hafi klár­að mál­ið fyr­ir Efl­ingu.