Flokkur

Verðtrygging

Greinar

Loforðum um afnám verðtryggingar ekki framfylgt
Fréttir

Lof­orð­um um af­nám verð­trygg­ing­ar ekki fram­fylgt

Rík­is­stjórn­in stóð ekki við fyr­ir­heit í stefnu­yf­ir­lýs­ingu sinni um skref til af­náms verð­trygg­ing­ar á kjör­tíma­bil­inu. Vísi­tölu til verð­trygg­ing­ar verð­ur held­ur ekki breytt, en verð­bólga hef­ur ekki ver­ið meiri í átta ár.
Lítill stuðningur í umsögnum við verðtryggingarfrumvarp
Fréttir

Lít­ill stuðn­ing­ur í um­sögn­um við verð­trygg­ing­ar­frum­varp

Frum­varp um skref til af­náms verð­trygg­ing­ar, sem rík­is­stjórn­in lof­aði sam­hliða lífs­kjara­samn­ing­um, fell­ur ekki í kram­ið hjá að­il­um vinnu­mark­að­ar­ins, fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og Seðla­bank­an­um.
Bjarni segir verðtrygginguna ekki aðalatriði í kjarasamningum
Fréttir

Bjarni seg­ir verð­trygg­ing­una ekki að­al­at­riði í kjara­samn­ing­um

Frum­varp um skref til af­náms verð­trygg­ing­ar hef­ur ver­ið af­greitt í rík­is­stjórn, að sögn Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra. Formað­ur VR hef­ur sagt að lífs­kjara­samn­ing­ur­inn sé brost­inn ef ekki verða tek­in skref til af­náms verð­trygg­ing­ar.
Munu ekki breyta verðtryggingarfrumvarpi
Fréttir

Munu ekki breyta verð­trygg­ing­ar­frum­varpi

Frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra um skref til af­náms verð­trygg­ing­ar var kynnt við gerð kjara­samn­inga fyr­ir rúmu ári en hef­ur ekki ver­ið lagt fram á Al­þingi. At­huga­semd­ir að­ila vinnu­mark­að­ar­ins og fræðimanna verða ekki tekn­ar inn í frum­varp­ið.
Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar
Fréttir

Sorg­ar­saga lof­orð­anna um af­nám verð­trygg­ing­ar

Nú þeg­ar nær 10 ár eru lið­in frá hruni er verð­trygg­ing­in um­deilda enn við lýði. Sjö flokk­ar hafa set­ið í rík­is­stjórn á tíma­bil­inu, en eng­ar breyt­ing­ar hafa orð­ið á fyr­ir­komu­lag­inu. Fjöldi nefnda hef­ur þó ver­ið sett­ur á fót til að af­nema verð­trygg­ingu, sem fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra sagði „ekki flók­ið“.
Segir óráð að fjarlægja húsnæðisliðinn úr vísitölu
Fréttir

Seg­ir óráð að fjar­lægja hús­næð­is­lið­inn úr vísi­tölu

„Vísi­tal­an yrði gagns­laus sem verð­mæl­ing­ar­tæki bæði fyr­ir lán­veit­end­ur og fyr­ir þá sem semja um kaup og kjör,“ seg­ir Þórólf­ur Matth­ías­son, hag­fræði­pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, um hug­mynd­ir Flokks fólks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins um að af­tengja leigu og verð hús­næð­is frá vísi­tölu­mæl­ing­um Hag­stof­unn­ar.
Árni Páll styður ekki frumvarp Sigríðar og Helga
Fréttir

Árni Páll styð­ur ekki frum­varp Sig­ríð­ar og Helga

„Ekki mál sem Sam­fylk­ing­in legg­ur fram eða stend­ur að, held­ur tveir þing­menn í eig­in nafni,“ seg­ir formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um frum­varp tveggja þing­manna flokks­ins um bann við verð­trygg­ingu á nýj­um hús­næð­is­lán­um.