Flokkur

Veiðar

Greinar

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi
Fréttir

Sam­komu­lag um sex­tán ára bann við fisk­veið­um í Norð­ur-Ís­hafi

Jó­hann Sig­ur­jóns­son frá ut­an­rík­is­ráðu­neyti leiddi samn­inga­við­ræð­urn­ar af hálfu Ís­lands. Um tíma­móta­samn­ing er að ræða seg­ir hann, en samn­ing­ur­inn trygg­ir að eng­ar veið­ar í gróðra­skini hefj­ist fyrr en vís­inda­leg­ar rann­sókn­ir rök­styðji að það sé hægt.
Gagnrýnir aðgerðaleysi forystu sjómannafélaga
FréttirSjávarútvegur

Gagn­rýn­ir að­gerða­leysi for­ystu sjó­manna­fé­laga

Heið­veig María Ein­ars­dótt­ir gafst upp á að bíða eft­ir for­ystu sjó­manna og sendi sjálf inn um­sögn við frum­varp sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra um veiði­gjöld­in. Sama að­gerð­ar­leysi birt­ist henni í mál­um sem varða sjó­menn.
Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga
FréttirHvalveiðar

Millj­ón manns mót­mæla hval­veið­um Ís­lend­inga

Und­ir­skrifta­söfn­un gegn hval­veið­um Ís­lend­inga bein­ist gegn „millj­óna­mær­ingn­um“ Kristjáni Lofts­syni. Ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru ósam­mála um hvort leyfa beri veið­arn­ar.
Skipstjórinn sem  viðurkenndi brottkast
FréttirGamla fréttin

Skip­stjór­inn sem við­ur­kenndi brott­kast

Sig­urð­ur Marinós­son fleygði fiski fyr­ir fram­an Sjón­varp­ið og Mogg­ann og bauð yf­ir­völd­um að fang­elsa sig.
Skutu dýr og fláðu sel: „Aðkoman var skelfileg“
Fréttir

Skutu dýr og fláðu sel: „Að­kom­an var skelfi­leg“

Fimm Ís­lend­ing­ar eru sagð­ir hafa brut­ið nær öll lög sem gilda í friðland­inu í Horn­vík í síð­ustu viku. Öll með­ferð skot­vopna er bönn­uð á svæð­inu en þeg­ar ferða­þjón­ustu­að­ila bar að garði sáu þeir að menn­irn­ir voru vel vopn­að­ir og bún­ir að tæta allt út úr neyð­ar­skýli á staðn­um.
„Þetta er alveg út úr kú hjá Kúkú Campers“
Fréttir

„Þetta er al­veg út úr kú hjá Kúkú Cam­pers“

Ís­lenska bíla­leig­an Kúkú Cam­pers hvet­ur ferða­menn til þess að lifa af land­inu og leig­ir þeim til þess veiðistang­ir og grill. Fjöl­marg­ir ferða­menn sem leigt hafa bíla af KúKú Cam­pers hafa ver­ið stöðv­að­ir við laxár vegna mis­vís­andi skila­boða á vef­síðu fyr­ir­tæk­is­ins en þar seg­ir með­al ann­ars að lög­legt sé að borða eins mik­ið af ann­ars manns landi og mað­ur get­ur í 24 klukku­tíma.
Ísland tvíeflist í útflutningi til Rússlands í kjölfar innflutningsbanns
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Ís­land tví­efl­ist í út­flutn­ingi til Rúss­lands í kjöl­far inn­flutn­ings­banns

Ís­land styð­ur þving­un­ar­að­gerð­ir gegn Rúss­um en nýt­ir sér á sama tíma inn­flutn­ings­bann gegn öðr­um ríkj­um til að mark­aðs­setja ís­lensk mat­væli í Rússlandi. Sendi­herra Ís­lands í Moskvu boð­aði auk­inn inn­flutn­ing á mat­væl­um til lands­ins.
Fiskistofa telur Tasiilaq hafa brotið lög
Fréttir

Fiski­stofa tel­ur Tasiilaq hafa brot­ið lög

Rann­sókn á máli græn­lenska loðnu­veið­skip­inu Tasiilaq lok­ið hjá Fiski­stofu. Lík­legt er að mál­ið endi á borði lög­reglu en við­ur­lög fel­ast með­al ann­ars í veiði­leyf­assvipt­ingu.
Játningar veiðimannsins
Viðtal

Játn­ing­ar veiði­manns­ins

Árni Bald­urs­son ferð­ast heims­horna á milli og veið­ir villt dýr.