Veiðar
Flokkur
Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi

·

Jóhann Sigurjónsson frá utanríkisráðuneyti leiddi samningaviðræðurnar af hálfu Íslands. Um tímamótasamning er að ræða segir hann, en samningurinn tryggir að engar veiðar í gróðraskini hefjist fyrr en vísindalegar rannsóknir rökstyðji að það sé hægt.

Gagnrýnir aðgerðaleysi forystu sjómannafélaga

Gagnrýnir aðgerðaleysi forystu sjómannafélaga

·

Heiðveig María Einarsdóttir gafst upp á að bíða eftir forystu sjómanna og sendi sjálf inn umsögn við frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um veiðigjöldin. Sama aðgerðarleysi birtist henni í málum sem varða sjómenn.

Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga

Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga

·

Undirskriftasöfnun gegn hvalveiðum Íslendinga beinist gegn „milljónamæringnum“ Kristjáni Loftssyni. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru ósammála um hvort leyfa beri veiðarnar.

Skipstjórinn sem  viðurkenndi brottkast

Skipstjórinn sem viðurkenndi brottkast

·

Sigurður Marinósson fleygði fiski fyrir framan Sjónvarpið og Moggann og bauð yfirvöldum að fangelsa sig.

Skutu dýr og fláðu sel: „Aðkoman var skelfileg“

Skutu dýr og fláðu sel: „Aðkoman var skelfileg“

·

Fimm Íslendingar eru sagðir hafa brutið nær öll lög sem gilda í friðlandinu í Hornvík í síðustu viku. Öll meðferð skotvopna er bönnuð á svæðinu en þegar ferðaþjónustuaðila bar að garði sáu þeir að mennirnir voru vel vopnaðir og búnir að tæta allt út úr neyðarskýli á staðnum.

„Þetta er alveg út úr kú hjá Kúkú Campers“

„Þetta er alveg út úr kú hjá Kúkú Campers“

·

Íslenska bílaleigan Kúkú Campers hvetur ferðamenn til þess að lifa af landinu og leigir þeim til þess veiðistangir og grill. Fjölmargir ferðamenn sem leigt hafa bíla af KúKú Campers hafa verið stöðvaðir við laxár vegna misvísandi skilaboða á vefsíðu fyrirtækisins en þar segir meðal annars að löglegt sé að borða eins mikið af annars manns landi og maður getur í 24 klukkutíma.

Ísland tvíeflist í útflutningi til Rússlands í kjölfar innflutningsbanns

Ísland tvíeflist í útflutningi til Rússlands í kjölfar innflutningsbanns

·

Ísland styður þvingunaraðgerðir gegn Rússum en nýtir sér á sama tíma innflutningsbann gegn öðrum ríkjum til að markaðssetja íslensk matvæli í Rússlandi. Sendiherra Íslands í Moskvu boðaði aukinn innflutning á matvælum til landsins.

Fiskistofa telur Tasiilaq hafa brotið lög

Fiskistofa telur Tasiilaq hafa brotið lög

·

Rannsókn á máli grænlenska loðnuveiðskipinu Tasiilaq lokið hjá Fiskistofu. Líklegt er að málið endi á borði lögreglu en viðurlög felast meðal annars í veiðileyfassviptingu.

Játningar veiðimannsins

Játningar veiðimannsins

·

Árni Baldursson ferðast heimshorna á milli og veiðir villt dýr.