Aðili

Vegagerðin

Greinar

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

Stofn­un sem sinn­ir sín­um en ekki okk­ur

„Vega­gerð­in er í raun­inni með um­boð sem er ómögu­legt að upp­fylla nema að rústa borg­inni og ógna ör­yggi ein­mitt þeirra sem hafa tek­ið lífstílsákvarð­an­ir sem draga úr um­ferð­ar­tepp­um,“ skrif­ar Jök­ull Sól­berg. „Elt­inga­leikn­um við auk­ið flæði er senn að ljúka. Íbú­ar láta ekki bjóða sér upp á þetta leng­ur.“
Leggur til að ríkið selji Spöl og semji við fyrirtækið um frekari samgönguverkefni
Fréttir

Legg­ur til að rík­ið selji Spöl og semji við fyr­ir­tæk­ið um frek­ari sam­göngu­verk­efni

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sting­ur upp á því að rík­ið selji líf­eyr­is­sjóð­um og sveit­ar­fé­lög­um Spöl og semji síð­an við fyr­ir­tæk­ið um stór sam­göngu­verk­efni til næstu ára.
Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005
Fréttir

Sér­fræð­ing­ar vör­uðu við sand­flutn­ingi við Land­eyja­höfn strax ár­ið 2005

Tveir að­il­ar í Dan­mörku van­mátu vand­ann við sand­flutn­inga áð­ur en fram­kvæmd­ir hóf­ust við Land­eyja­höfn. Fræði­menn við Há­skól­ann í Lundi höfðu bent á að huga þyrfti að sand­flutn­ing­um. Höfn­in hef­ur ver­ið ónot­hæf á vet­urna og nýr Herjólf­ur sem milda á vand­ann er ekki kom­inn í notk­un.
Sérfræðiþekking ekki metin hjá Vegagerðinni
Fréttir

Sér­fræði­þekk­ing ekki met­in hjá Vega­gerð­inni

Um­sækj­andi um starf for­stjóra Vega­gerð­ar­inn­ar seg­ir að sér­fræði­þekk­ing sé ekki met­in á Ís­landi og sér­fræð­ing­ar flytji úr landi. Mennt­að­ur dýra­lækn­ir var skip­að­ur, en ekki var gerð sér­stök krafa um mennt­un í aug­lýs­ingu.
Vegagerðin vill tugi nýrra mislægra gatnamóta á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir

Vega­gerð­in vill tugi nýrra mis­lægra gatna­móta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Vega­gerð­in sér fram á að öll gatna­mót á meg­in­stofn­veg­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins verði mis­læg. Hægt verði að keyra frá Hval­firði til Kefla­vík­ur án um­ferð­ar­ljósa. Einnig er gert ráð fyr­ir mis­læg­um gatna­mót­um Miklu­braut­ar og Kringlu­mýr­ar­braut­ar.
Enginn lagði rétt í stæði
FréttirUmferðarmenning

Eng­inn lagði rétt í stæði

Starfs­mað­ur Advania smellti af skop­legri mynd sem sýn­ir hvernig eng­inn lagði rétt í stæði í óveðri síð­ustu viku.
Annar skipverjanna sagðist hafa séð tvær stelpur í aftursætinu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Ann­ar skip­verj­anna sagð­ist hafa séð tvær stelp­ur í aft­ur­sæt­inu

Ann­ar skip­verj­anna af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, hringdi í kær­ust­una sína í Græn­landi og lýsti fyr­ir henni það sem hann man um að­faranótt laug­ar­dags­ins 14. janú­ar, nótt­ina sem Birna hvarf.
Skipasmíðastöðin sem smíðar nýjan Herjólf notar vinnuþræla
Fréttir

Skipa­smíða­stöð­in sem smíð­ar nýj­an Herjólf not­ar vinnu­þræla

Ís­lensk stjórn­völd hafa sam­ið við pólsku skipa­smíða­stöð­ina Crist S.A. um smíði á nýrri Vest­manna­eyja­ferju en skipa­smíða­stöð­in hef­ur not­að vinnu­þræla frá Norð­ur-Kór­eu. Hall­dór Ó. Sig­urðs­son, for­stjóri Rík­is­kaupa, seg­ir Rík­is­kaup og Vega­gerð­ina ekki hafa hald­bær­ar heim­ild­ir um að Crist hafi orð­ið upp­víst að brot­um sem geta fall­ið und­ir skil­grein­ingu á man­sali. Sig­urð­ur Áss Grét­ars­son, fram­kvæmda­stjóri sigl­inga­sviðs Vega­gerð­ar­inn­ar, ætl­ar að krefjast skýr­inga af pólska fyr­ir­tæk­inu.