Vaxandi misskipting
Fréttamál
Ofurlaun forstjóra vekja ólgu í aðdraganda kjarasamninga

Ofurlaun forstjóra vekja ólgu í aðdraganda kjarasamninga

·

Launahæstu forstjórar landsins eru með yfir 100 milljónir króna í árslaun. Fjármagnstekjur sumra forstjóra námu tugum milljóna í fyrra. Formaður VR segir atvinnulífið og stjórnvöld bera mikla ábyrgð á launaskriði efsta lags þjóðfélagsins.

Ríkustu 5 prósent Íslendinga eiga tæplega helming alls

Ríkustu 5 prósent Íslendinga eiga tæplega helming alls

·

Efnuðustu 218 fjölskyldur landsins eiga 6,3% af hreinni eign allra Íslendinga. Tekjuhæstu 218 fjölskyldurnar þiggja 3,1% af heildartekjum landsmanna. Efnuðustu 5% landsmanna eiga 43,5% af öllu eigin fé. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn formanns Samfylkingarinnar.

Athafnamaður telur umfjöllun um ójöfnuð einkennast af öfund

Athafnamaður telur umfjöllun um ójöfnuð einkennast af öfund

·

„Fleiri ættu að stofna eigin rekstur og láta drauma sína rætast. Það virðist gefast vel hjá þeim hafa úthald til lengri tíma og vinna sín verk vel,“ skrifar Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1.

Lausnin felst í samstöðu grasrótarinnar, aukinni menntun og algjörri hugarfarsbreytingu

Lausnin felst í samstöðu grasrótarinnar, aukinni menntun og algjörri hugarfarsbreytingu

·

Hvernig bregst fólk við þegar atvinnuöryggi minnkar og misskipting eykst? Æ fleiri leita í fang sterkra leiðtoga sem boða auðveldar lausnir á meðan þeir egna ólíkum þjóðfélagshópum saman. Stundin ræddi við fræðimenn um misskiptinguna í íslensku og alþjóðlegu samhengi. Þeir benda meðal annars á að aukin menntun stuðli að meiri jöfnuði.