Fasteignakaup Blair-hjóna, konungs Jórdaníu og forsætisráðherra Tékklands
Pandóruskjölin sýna hvernig stjórnmálamenn og ríkt fólk nýtir sér aflandsfélög til að fela slóð viðskipta sinna og oft sleppa við að borga skatta.
FréttirPandóruskjölin
Pandóruskjölin: „Milljónamæringar Krists“ reka fólk af heimilum sínum
Pandóruskjölin sýna að kaþólsk kirkjudeild sem varð alræmd fyrir barnaníð hefur leynilega dælt gríðarstórum fjárhæðum í íbúðahúsnæði. Leigjendur voru bornir út á meðan faraldurinn geisaði.
Fréttir
Sendir páfa bréf: „Hvernig getur það verið synd að elska þau sem maður elskar?“
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hefur í annað sinn sent bréf til páfans. „Þetta viðhorf stríðir gegn allri heilbrigðri skynsemi,“ skrifar hann.
FréttirStríðið gegn ISIS
Frans páfi: Kapítalismi er „hryðjuverk gegn mannkyninu öllu“
Frans páfi segir efnahag heimsins hafa í hávegum guð peninganna en ekki manneskjuna. Jafnframt sagði hann um átökin í Mið-Austurlöndum: „Þetta er stríð fyrir peninga. Þetta er stríð um náttúruauðlindir. Þetta er stríð um yfirráð yfir fólki.“
Fréttir
Páfi fordæmir brot gegn verkafólki: „Blóðsugur!“
Francis páfi var í nýlegri guðsþjónustu sinni harðorður í garð þeirra sem nýta sér fátækt og neyð verkafólks. Nýtt átak ASÍ heggur í sama knérunn.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.