Svæði

Vatíkanið

Greinar

Fasteignakaup Blair-hjóna, konungs Jórdaníu og forsætisráðherra Tékklands
ÚttektPandóruskjölin

Fast­eigna­kaup Bla­ir-hjóna, kon­ungs Jórdan­íu og for­sæt­is­ráð­herra Tékk­lands

Pan­dóru­skjöl­in sýna hvernig stjórn­mála­menn og ríkt fólk nýt­ir sér af­l­ands­fé­lög til að fela slóð við­skipta sinna og oft sleppa við að borga skatta.
Pandóruskjölin: „Milljónamæringar Krists“ reka fólk af heimilum sínum
FréttirPandóruskjölin

Pan­dóru­skjöl­in: „Millj­óna­mær­ing­ar Krists“ reka fólk af heim­il­um sín­um

Pan­dóru­skjöl­in sýna að kaþ­ólsk kirkju­deild sem varð al­ræmd fyr­ir barn­aníð hef­ur leyni­lega dælt gríð­ar­stór­um fjár­hæð­um í íbúða­hús­næði. Leigj­end­ur voru born­ir út á með­an far­ald­ur­inn geis­aði.
Sendir páfa bréf: „Hvernig getur það verið synd að elska þau sem maður elskar?“
Fréttir

Send­ir páfa bréf: „Hvernig get­ur það ver­ið synd að elska þau sem mað­ur elsk­ar?“

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra hef­ur í ann­að sinn sent bréf til páfans. „Þetta við­horf stríð­ir gegn allri heil­brigðri skyn­semi,“ skrif­ar hann.
Frans páfi: Kapítalismi er „hryðjuverk gegn mannkyninu öllu“
FréttirStríðið gegn ISIS

Frans páfi: Kapí­tal­ismi er „hryðju­verk gegn mann­kyn­inu öllu“

Frans páfi seg­ir efna­hag heims­ins hafa í há­veg­um guð pen­ing­anna en ekki mann­eskj­una. Jafn­framt sagði hann um átök­in í Mið-Aust­ur­lönd­um: „Þetta er stríð fyr­ir pen­inga. Þetta er stríð um nátt­úru­auð­lind­ir. Þetta er stríð um yf­ir­ráð yf­ir fólki.“
Páfi fordæmir brot gegn verkafólki: „Blóðsugur!“
Fréttir

Páfi for­dæm­ir brot gegn verka­fólki: „Blóðsug­ur!“

Franc­is páfi var í ný­legri guðs­þjón­ustu sinni harð­orð­ur í garð þeirra sem nýta sér fá­tækt og neyð verka­fólks. Nýtt átak ASÍ hegg­ur í sama knérunn.