Aðili

Valgerður Gunnarsdóttir

Greinar

Stóðu ekki við yfirlýsingar sínar um fjármálaáætlun
FréttirACD-ríkisstjórnin

Stóðu ekki við yf­ir­lýs­ing­ar sín­ar um fjár­mála­áætl­un

Val­gerð­ur Gunn­ars­dótt­ir, þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sam­þykkti fjár­mála­áætl­un sem fel­ur í sér áform sem hún tel­ur að muni „rústa“ fyr­ir­tækj­um í hinum dreifðu byggð­um. Þau Njáll Trausti Frið­berts­son sögð­ust ekki ætla að sam­þykkja áætl­un­ina óbreytta en stóðu ekki við yf­ir­lýs­ing­arn­ar þeg­ar á reyndi.
Ekki meirihluti á Alþingi fyrir grundvallarmáli ríkisstjórnarinnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ekki meiri­hluti á Al­þingi fyr­ir grund­vall­ar­máli rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Tveir þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins eiga hags­muna að gæta í ferða­þjón­ustu og ætla ekki styðja fjár­mála­áætl­un nema áform um skatta­hækk­un á ferða­þjón­ustu verði end­ur­skoð­uð.
Hægt að taka á húsnæðisvanda ungs fólks með fyrirframgreiddum arfi frá foreldrum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hægt að taka á hús­næð­is­vanda ungs fólks með fyr­ir­fram­greidd­um arfi frá for­eldr­um

Þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins telja að með lægri skatt­byrði fyr­ir­fram­greidds arfs megi hjálpa ungu fólki að feta sig á hús­næð­is­mark­aði. Vilja lækka eða af­nema skatt­inn í fram­tíð­inni.
Kenna vinstristjórninni um 25 ára reglu hægristjórnarinnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Kenna vinstri­stjórn­inni um 25 ára reglu hægri­stjórn­ar­inn­ar

„25 ára og eldri er ekki mein­að­ur að­gang­ur að nokkru bók­námi í fram­halds­skól­um,“ sagði Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar, á Al­þingi í dag.
Meirihluti fjárlaganefndar klofinn í skýrslumálinu
FréttirStjórnsýsla

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar klof­inn í skýrslu­mál­inu

Val­gerð­ur Gunn­ars­dótt­ir, þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ist ekki vera að­ili að skýrslu meiri­hluta fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is um einka­væð­ingu bank­anna hina síð­ari, sem Vig­dís Hauks­dótt­ir og Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son hafa kynnt.
Þingmaðurinn leigir af skólanum fyrir hálfvirði
FréttirRíkisfjármál

Þing­mað­ur­inn leig­ir af skól­an­um fyr­ir hálf­virði

Val­gerð­ur Gunn­ars­dótt­ir al­þing­is­mað­ur greið­ir 35 þús­und krón­ur á mán­uði fyr­ir skóla­stjóra­bú­stað­inn á Laug­um. Leig­ir íbúð­ar­hús­ið á Húsa­vík und­ir gisti­heim­ili fyr­ir 110 þús­und á mán­uði. Hús­ið á Laug­um að­eins not­að af þing­mann­in­um og maka.
Þingkona leigir ódýrt af ríkinu - en leigir hús sitt undir gistiheimili
Fréttir

Þing­kona leig­ir ódýrt af rík­inu - en leig­ir hús sitt und­ir gisti­heim­ili

Val­gerð­ur Gunn­ars­dótt­ir þing­mað­ur held­ur húsi skóla­meist­ara á Laug­um en leig­ir út ein­býl­is­hús sitt á Húsa­vík und­ir gisti­heim­ili. Leig­an nið­ur­greidd. Hús­næð­isekla á staðn­um og skóla­meist­ari býr á heima­vist.