Stóðu ekki við yfirlýsingar sínar um fjármálaáætlun
Valgerður Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, samþykkti fjármálaáætlun sem felur í sér áform sem hún telur að muni „rústa“ fyrirtækjum í hinum dreifðu byggðum. Þau Njáll Trausti Friðbertsson sögðust ekki ætla að samþykkja áætlunina óbreytta en stóðu ekki við yfirlýsingarnar þegar á reyndi.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Ekki meirihluti á Alþingi fyrir grundvallarmáli ríkisstjórnarinnar
Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eiga hagsmuna að gæta í ferðaþjónustu og ætla ekki styðja fjármálaáætlun nema áform um skattahækkun á ferðaþjónustu verði endurskoðuð.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Hægt að taka á húsnæðisvanda ungs fólks með fyrirframgreiddum arfi frá foreldrum
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins telja að með lægri skattbyrði fyrirframgreidds arfs megi hjálpa ungu fólki að feta sig á húsnæðismarkaði. Vilja lækka eða afnema skattinn í framtíðinni.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Kenna vinstristjórninni um 25 ára reglu hægristjórnarinnar
„25 ára og eldri er ekki meinaður aðgangur að nokkru bóknámi í framhaldsskólum,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, á Alþingi í dag.
FréttirStjórnsýsla
Meirihluti fjárlaganefndar klofinn í skýrslumálinu
Valgerður Gunnarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera aðili að skýrslu meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um einkavæðingu bankanna hina síðari, sem Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson hafa kynnt.
FréttirRíkisfjármál
Þingmaðurinn leigir af skólanum fyrir hálfvirði
Valgerður Gunnarsdóttir alþingismaður greiðir 35 þúsund krónur á mánuði fyrir skólastjórabústaðinn á Laugum. Leigir íbúðarhúsið á Húsavík undir gistiheimili fyrir 110 þúsund á mánuði. Húsið á Laugum aðeins notað af þingmanninum og maka.
Fréttir
Þingkona leigir ódýrt af ríkinu - en leigir hús sitt undir gistiheimili
Valgerður Gunnarsdóttir þingmaður heldur húsi skólameistara á Laugum en leigir út einbýlishús sitt á Húsavík undir gistiheimili. Leigan niðurgreidd. Húsnæðisekla á staðnum og skólameistari býr á heimavist.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.