Vakur
Aðili
Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

·

Þjóðernissinnar líta á árásina í Breiðholti sem réttmæt varnarviðbrögð í menningarstríði.

Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

·

Viðar Þorsteinsson skorar á Svanhildi Konráðsdóttur að koma í veg fyrir að afturhaldsmaðurinn Douglas Murray fái að halda fyrirlestur í Hörpu. „Tengingar þessara afla við hryllilega ofbeldisverknaði eru öllum kunnar,“ skrifar hann.

Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

Hlynur Már Vilhjálmsson

Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

Hlynur Már Vilhjálmsson
·

Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar um uppgang hægripopúlisma og samtökin Vakur.

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·

Aðilar á bak við þjóðernishyggjusamtökin Vakur standa að fyrirlestri ný-íhaldsmannsins Douglas Murray í Hörpu á fimmtudag. „Við ætlum ekki að taka okkur dagskrárgerðar- eða ritskoðunarvald þegar kemur að viðburðum þriðja aðila,“ segir forstjóri Hörpu.

Gæslumaður ógnaði blaðamanni á fundi andstæðinga múslima

Gæslumaður ógnaði blaðamanni á fundi andstæðinga múslima

·

Blaðamaður greinir frá því að gæslumaður á vegum samtakanna Vakurs, sem ala á ótta við múslima á Íslandi, hafi ógnað sér á fundi með heimsþekktum andstæðingi íslams.