Vændi
Fréttamál
Vændiskaupendur í sigti lögreglu: Íslenskir karlmenn kaupa aðgang að erlendum konum

Vændiskaupendur í sigti lögreglu: Íslenskir karlmenn kaupa aðgang að erlendum konum

·

94 prósent þeirra sem voru staðnir að vændiskaupum á árinu eru íslenskir karlmenn og meðalaldurinn 41 ár. „Hinir, 6%, voru erlendir karlmenn, en þetta hlutfall kann að koma einhverjum á óvart,“ segir í tilkynningu lögreglu.

34 vændiskaupamál í ár

34 vændiskaupamál í ár

·

Sex slík mál höfðu komið upp á sama tíma og í fyrra. Fá málanna leiða til refsingar.

Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“

Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“

·

„Ég leitaði mér aðstoðar vegna þess að mér leið illa yfir vændinu,“ segir fyrrverandi vændiskona sem steig fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðustu helgi. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur Stígamót hafa sannfært hana um að hún sé fórnarlamb. „Það hvernig hann lýsir atvikum er kolrangt, enda veit hann ekkert um mína hagi,“ segir konan.

Fyrrverandi vændiskona svarar Brynjari: „Að hafa kynlífsþörf er ekki neyð“

Fyrrverandi vændiskona svarar Brynjari: „Að hafa kynlífsþörf er ekki neyð“

·

Eva Dís Þórðardóttir, sem sjálf leiddist út í vændi eftir kynferðisofbeldi, segir ummæli Brynjars Níelssonar um vændi og vændiskonur til marks um fáfræði og skilningsleysi.

Svipti sig lífi eftir vændið

Svipti sig lífi eftir vændið

·

„Skrýtið hversu margt fer í gegnum huga manns og hjarta dagana fyrir dauðann. En það er ekki hægt að skrifa um það. Um það eru ekki til orð,“ skrifaði Kristín Gerður daginn áður en hún dó. Berglind Ósk segir frá því hvernig kynferðisofbeldi, fíkniefnaneysla og vændi dró systur hennar til dauða.

Prófessor kallar vændi „atvinnutækifæri“ fyrir konur

Prófessor kallar vændi „atvinnutækifæri“ fyrir konur

·

Stjórnmálafræðiprófessorinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson segist ekki skilja hvers vegna þeir sem aðhyllast kvenfrelsi séu andsnúnir því að konur nýti sér atvinnutækifæri í vændisgeiranum.

Gríðarleg reiði meðal femínista vegna afstöðu Amnesty

Gríðarleg reiði meðal femínista vegna afstöðu Amnesty

·

Stjórnmálamenn af vinstrivængnum gagnrýna hugmyndir um afglæpavæðingu vændis harðlega og fjöldi fólks hefur hætt að styrkja Amnesty International. Skiptar skoðanir eru um sænsku leiðina, lögleiðingu vændis og hvernig lágmarka megi skaðann af iðnaðinum.

Vísa ummælum formanns Íslandsdeildar Amnesty á bug

Vísa ummælum formanns Íslandsdeildar Amnesty á bug

·

UN Women hafa „ekki tekið yfirlýsta afstöðu hvað afglæpavæðingu vændis varðar“, segir í yfirlýsingu.

Formaður Íslandsdeildar Amnesty ritstýrir vefriti sem gagnrýnir druslugönguna og vill leggja niður mannréttindaráð

Formaður Íslandsdeildar Amnesty ritstýrir vefriti sem gagnrýnir druslugönguna og vill leggja niður mannréttindaráð

·

Hörður Helgason er annar af ritstjórum Vefþjóðviljans. „Ég er ekki hér að lýsa mínum persónulegu skoðunum, ekki frekar en neinir aðrir úr stjórn samtakanna,“ segir hann frá Dublin, þar sem alþjóðaþing Amnesty fer fram.