Vændiskaupendur í sigti lögreglu: Íslenskir karlmenn kaupa aðgang að erlendum konum
FréttirVændi

Vændis­kaup­end­ur í sigti lög­reglu: Ís­lensk­ir karl­menn kaupa að­gang að er­lend­um kon­um

94 pró­sent þeirra sem voru staðn­ir að vændis­kaup­um á ár­inu eru ís­lensk­ir karl­menn og með­al­ald­ur­inn 41 ár. „Hinir, 6%, voru er­lend­ir karl­menn, en þetta hlut­fall kann að koma ein­hverj­um á óvart,“ seg­ir í til­kynn­ingu lög­reglu.
34 vændiskaupamál í ár
FréttirVændi

34 vændis­kaupa­mál í ár

Sex slík mál höfðu kom­ið upp á sama tíma og í fyrra. Fá mál­anna leiða til refs­ing­ar.
Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“
Fréttir

Brugð­ið vegna fram­göngu þing­manns­ins: „Ég veit hvernig mér líð­ur, ekki hann“

„Ég leit­aði mér að­stoð­ar vegna þess að mér leið illa yf­ir vænd­inu,“ seg­ir fyrr­ver­andi vænd­is­kona sem steig fram í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 síð­ustu helgi. Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur Stíga­mót hafa sann­fært hana um að hún sé fórn­ar­lamb. „Það hvernig hann lýs­ir at­vik­um er kolrangt, enda veit hann ekk­ert um mína hagi,“ seg­ir kon­an.
Fyrrverandi vændiskona svarar Brynjari: „Að hafa kynlífsþörf er ekki neyð“
Fréttir

Fyrr­ver­andi vænd­is­kona svar­ar Brynj­ari: „Að hafa kyn­lífs­þörf er ekki neyð“

Eva Dís Þórð­ar­dótt­ir, sem sjálf leidd­ist út í vændi eft­ir kyn­ferð­isof­beldi, seg­ir um­mæli Brynj­ars Ní­els­son­ar um vændi og vænd­is­kon­ur til marks um fá­fræði og skiln­ings­leysi.
Svipti sig lífi eftir vændið
RannsóknVændi

Svipti sig lífi eft­ir vænd­ið

„Skrýt­ið hversu margt fer í gegn­um huga manns og hjarta dag­ana fyr­ir dauð­ann. En það er ekki hægt að skrifa um það. Um það eru ekki til orð,“ skrif­aði Krist­ín Gerð­ur dag­inn áð­ur en hún dó. Berg­lind Ósk seg­ir frá því hvernig kyn­ferð­isof­beldi, fíkni­efna­neysla og vændi dró syst­ur henn­ar til dauða.
Prófessor kallar vændi „atvinnutækifæri“ fyrir konur
Fréttir

Pró­fess­or kall­ar vændi „at­vinnu­tæki­færi“ fyr­ir kon­ur

Stjórn­mála­fræði­pró­fess­or­inn Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son seg­ist ekki skilja hvers vegna þeir sem að­hyll­ast kven­frelsi séu and­snún­ir því að kon­ur nýti sér at­vinnu­tæki­færi í vænd­is­geir­an­um.
Gríðarleg reiði meðal femínista vegna afstöðu Amnesty
FréttirVændi

Gríð­ar­leg reiði með­al femín­ista vegna af­stöðu Am­nesty

Stjórn­mála­menn af vinstri­vængn­um gagn­rýna hug­mynd­ir um af­glæpa­væð­ingu vænd­is harð­lega og fjöldi fólks hef­ur hætt að styrkja Am­nesty In­ternati­onal. Skipt­ar skoð­an­ir eru um sænsku leið­ina, lög­leið­ingu vænd­is og hvernig lág­marka megi skað­ann af iðn­að­in­um.
Vísa ummælum formanns Íslandsdeildar Amnesty á bug
FréttirVændi

Vísa um­mæl­um for­manns Ís­lands­deild­ar Am­nesty á bug

UN Women hafa „ekki tek­ið yf­ir­lýsta af­stöðu hvað af­glæpa­væð­ingu vænd­is varð­ar“, seg­ir í yf­ir­lýs­ingu.
Formaður Íslandsdeildar Amnesty ritstýrir vefriti sem gagnrýnir druslugönguna og vill leggja niður mannréttindaráð
FréttirVændi

Formað­ur Ís­lands­deild­ar Am­nesty rit­stýr­ir vef­riti sem gagn­rýn­ir druslu­göng­una og vill leggja nið­ur mann­rétt­inda­ráð

Hörð­ur Helga­son er ann­ar af rit­stjór­um Vef­þjóð­vilj­ans. „Ég er ekki hér að lýsa mín­um per­sónu­legu skoð­un­um, ekki frek­ar en nein­ir aðr­ir úr stjórn sam­tak­anna,“ seg­ir hann frá Dublin, þar sem al­þjóða­þing Am­nesty fer fram.