Erlendir nemendur sem eiga upprunaland utan Evrópu þurfa að standast strangar kröfur frá Útlendingastofnun. Auk þess að standast fullt nám á hverju misseri þarf það líka að sýna fram á að það hafi trygga afkomu, þrátt fyrir að mega aðeins vinna 40 prósent starf.
Fréttir
3299
Tugir útsettir fyrir smiti eftir hópsmit í búsetuúrræði Útlendingastofnunar
Átta umsækjendur um alþjóðlega vernd hafa greinst smitaðir af Covid-19 og fleiri eru útsettir. Hælisleitendurnir búa í búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunnar en stofnunin hefur áður verið gagnrýnd fyrir aðbúnað í tengslum við faraldurinn.
Fréttir
11108
Skora á Persónuvernd að hefja rannsókn á Útlendingastofnun
Hjálparsamtökin Solaris hafa sent áskorun til Umboðsmanns Alþingis, Umboðsmanns barna og Persónuverndar um að taka miðlun Útlendingastofnunar á persónuupplýsingum Khedr-fjölskyldunnar til athugunar.
Fréttir
1472
Mótmæltu brottvísunum og úthrópuðu Áslaugu Örnu
Hópur mótmælti fyrirhugaðri brottvísun Kehdr-fjöskyldunnar fyrir utan Alþingi í dag. Fjölskyldan hefur verið í felum í viku.
Aðsent
83488
Magnús D. Norðdahl
Útlendingastofnun afhjúpar sig
Magnús D. Norðdahl, lögmaður Khedr-fjölskyldunnar egypsku, segir Útlendingastofnun hafa afhjúpað hroðvirknisleg vinnubrögð sín. Stofnunin leggi ábyrgð á herðar tíu ára gamallar stúlku, sem sé stofnunarinnar að axla samkvæmt rannsóknarreglu stjórnsýsluréttar.
Fréttir
214615
Gera stólpagrín að lögreglunni og flykkjast Khedr-fjölskyldunni til varnar
Fjöldi fólks hefur sent stoðdeild ríkislögreglustjóra uppdiktaðar ábendingar um dvalarstað og ferðir egypsku fjölskyldunnar sem nú er í felum. „Mér skilst að þau séu tekin við rekstri Shell-skálans“
Fréttir
37105
Fjölskyldunni verður eftir sem áður vísað úr landi ef hún finnst
Enn sem komið er er ekki verið að leita markvisst að Khedr-fjölskyldunni egypsku sem vísa átti úr landi í morgun en varð ekki af þegar lögregla greip í tómt. Fjölskyldan og lögmaður hennar voru upplýst um það með hvaða hætti brottvísun fjölskyldunnar yrði háttað.
Fréttir
19157
„Í besta falli afbökun en í versta falli hrein lygi“
Hvorki lögmaður né vinir Khedr-fjölskyldunnar hafa náð í hana í síma í sólarhring. Fjölskyldan var að líkindum flutt úr landi nauðug í morgun. Lögmaður segir málflutning fulltrúa Útlendingastofnunar lítilmannlegan í málinu. Látið verður reyna á brottvísunina fyrir dómstólum.
ÚttektCovid-19
44254
Útlendingar á Íslandi öryggislausir í faraldrinum
Sex útlendingar sem hafa búið mislengi á Íslandi deila með Stundinni reynslu sinni af COVID-19 faraldurinum og þeim ótta og valdaleysi sem hefur fylgt honum og aðstæðum þeirra hérlendis.
Fréttir
51239
Kristín Völundardóttir verður áfram forstjóri Útlendingastofnunar
Staðan ekki auglýst þrátt fyrir mjög harða gagnrýni síðustu ár. Traust á Útlendingastofnun hefur reynst lítið og hún ítrekað farið gegn lögum. Kristín sneri til baka í forstjórastól í dag eftir námsleyfi og mun að óbreyttu sitja næstu fimm árin.
FréttirCovid-19
168405
Óttast að smitast af covid-19 á Ásbrú
Hælisleitendur sem dvelja í húsnæði Útlendingastofnunar að Ásbrú í Reykjanesbæ óttast covid-19 smit og forðast margir að nota sameiginlega eldhúsaðstöðu. Í fjölmennasta úrræði stofnunarinnar búa sjötíu og sex karlmenn tveir og tveir saman í herbergi. Upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar segir það gilda um íbúa á Ásbrú eins og aðra, að þeir verði að leggja sitt að mörkum til að minnka líkur á smiti.
Pistill
4114
Andrés Ingi Jónsson
Börn á flótta: Flestum synjað og fæst hlustað á
„Fimmta hvert barn þurfti að áfrýja máli sínu til að fá hæli!“ skrifar Andrés Ingi Jónsson þingmaður um stefnuna í málefnum hælisleitenda.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.