Útlendingastofnun
Aðili
Útlendingastofnun horfði til reynslu hjá Securitas við ráðningu í móttökumiðstöð

Útlendingastofnun horfði til reynslu hjá Securitas við ráðningu í móttökumiðstöð

·

Útlendingastofnun leit sérstaklega til reynslu af öryggisvörslu hjá Securitas við val á umsækjendum um móttöku- og þjónustustarf.

Lítil eða stór þjóð

Logi Einarsson

Lítil eða stór þjóð

Logi Einarsson
·

„Útlendingastofnun styðst við þrönga og íhaldssama túlkun á útlendingalögum í skjóli ríkisstjórnarinnar,“ skrifar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.

Stúdentaráð mótmælir samningi um tanngreiningar

Stúdentaráð mótmælir samningi um tanngreiningar

·

Háskóli Íslands framkvæmir áfram tanngreiningar til að skera úr um aldur barna á flótta samkvæmt verksamningi við Útlendingastofnun. Stúdentaráð segir samninginn brjóta gegn vísindasiðareglum.

Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands

Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands

·

Kærunefnd stöðvaði brottvísun hælisleitenda til Ungverjalands í fyrra vegna kynþáttamismununar og bágrar stöðu flóttafólks þar í landi. Lagafrumvarp Sigríðar Andersen myndi girða fyrir að umsóknir fólks sem fengið hefur hæli í löndum á borð við Ungverjaland, Búlgaríu og Grikkland séu teknar til efnismeðferðar á Íslandi.

Skólafélagar og kennarar berjast fyrir Zainab

Skólafélagar og kennarar berjast fyrir Zainab

·

Það var tilfinningaþrungin stund í Hagaskóla í gær, þegar Zainab Safari, fjórtán ára stelpa frá Afganistan, lýsti lífi sínu fyrir skólafélögum sínum og kennurum. Réttindaráð Hagaskóla hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er mótmælt harðlega að vísa eigi Zainab, móður hennar og litla bróður, úr landi.

Rauði krossinn telur „ákaflega harðneskjulegt“ að koma í veg fyrir fjölskyldusameiningu

Rauði krossinn telur „ákaflega harðneskjulegt“ að koma í veg fyrir fjölskyldusameiningu

·

Dómsmálaráðherra vill girða fyrir að nánustu aðstandendur kvótaflóttafólks frá stríðshrjáðum svæðum geti fengið dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar.

71% umsókna um vernd synjað

71% umsókna um vernd synjað

·

71% umsókna um alþjóðlega vernd, sem teknar voru til efnismeðferðar í fyrra, var synjað. Þorri umsókna hefur komið frá Georgíu, Albaníu og Makedóníu undanfarin ár.

Viðmiðum alþjóðastofnana ekki fylgt í samningi háskólans og Útlendingastofnunar um aldursgreiningar

Viðmiðum alþjóðastofnana ekki fylgt í samningi háskólans og Útlendingastofnunar um aldursgreiningar

·

Háskóli Íslands hyggst festa í sessi umdeildar líkamsrannsóknir á hælisleitendum sem standast ekki kröfur Evrópuráðsins, Barnaréttarnefndar SÞ og UNICEF um þverfaglegt mat á aldri og þroska. Tannlæknar munu fá 100 þúsund krónur fyrir hvern hælisleitanda sem þeir aldursgreina samkvæmt drögum að verksamningi sem Stundin hefur undir höndum.

„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

·

Kúrdísk hjón sem flúðu frá Írak með barnungan son sinn eiga nú á hættu að verða send úr landi. Á heimaslóðum þeirra ráða stríðsherrar sem hafa hótað að brenna fjölskylduföðurinn lifandi.

Lög um útlendinga aðeins til á íslensku

Lög um útlendinga aðeins til á íslensku

·

Ný útlendingalög tóku gildi 1. janúar 2017 en hafa enn ekki verið þýdd. Eldri lög voru til í enskri þýðingu. Lögmaður segir afleitt að þeir sem ekki lesi íslensku geti ekki kynnt sér lög sem eigi við um þau.

HÍ og Útlendingastofnun stefna að samkomulagi um tanngreiningar – Stúdentaráð: „Með öllu ólíðandi“

HÍ og Útlendingastofnun stefna að samkomulagi um tanngreiningar – Stúdentaráð: „Með öllu ólíðandi“

·

Rektor segir rannsóknirnar valkvæðar en samkvæmt skjölum frá Útlendingastofnun getur það haft íþyngjandi afleiðingar fyrir hælisleitendur að hafna boðun í tanngreiningu. „Ég tel tanngreiningarnar stangast á við vísindasiðareglur Háskólans,“ segir formaður Stúdentaráðs.

Þrjú dæmi um hvernig Útlendingastofnun braut gegn hælisleitendum

Þrjú dæmi um hvernig Útlendingastofnun braut gegn hælisleitendum

·

Útlendingastofnun er oft staðin að óvandaðri málsmeðferð og mistökum við afgreiðslu hælisumsókna. Hér eru þrjú dæmi sem fjallað er um í nýlegum úrskurðum kærunefndar útlendingamála. Vegna afmáningar persónugreinanlegra upplýsinga eru frásagnirnar misnákvæmar.