Flokkur

Útivist

Greinar

„Svona lífsreynsla markar mann fyrir lífstíð og skilur eftir ör á sálinni“
Fréttir

„Svona lífs­reynsla mark­ar mann fyr­ir lífs­tíð og skil­ur eft­ir ör á sál­inni“

Vil­borg Arna Giss­ur­ar­dótt­ir seg­ir að sam­band henn­ar við fjalla­leið­sögu­mann hafi ver­ið henn­ar „þyngsti bak­poki og hæsta fjall­ið að klífa“.
Þrjár konur segja frá ofbeldi fjallaleiðsögumanns
Fréttir

Þrjár kon­ur segja frá of­beldi fjalla­leið­sögu­manns

Styrktarað­il­ar hafa hver á fæt­ur öðr­um snú­ið baki við fjalla­leið­sögu­manni í kvöld eft­ir að fyrr­ver­andi kær­asta sagði frá of­beld­is­reynslu af hon­um, sem aðr­ar kon­ur taka und­ir. „Í tvö ár var ég í of­beld­is­sam­bandi með manni sem um þess­ar mund­ir fer mik­ið fyr­ir í fjalla­heim­in­um,“ seg­ir kon­an.
„Maður á að njóta en ekki þjóta“
ViðtalHamingjan

„Mað­ur á að njóta en ekki þjóta“

Hall­dóra Gyða Matth­ías­dótt­ir Proppé fær sína lífs­fyll­ingu og ham­ingju með íþrótta­iðk­un og úti­veru. Hún þrífst á áskor­un­um og góð­um fé­lags­skap. Smá­at­riði eins og að eiga ekki hjól eða hafa aldrei stað­ið á göngu­skíð­um hafa ekki stöðv­að hana í að taka þátt í þrí­þraut­ar­keppni eða Fossa­vatns­göng­unni.
Klettaklifur með allri fjölskyldunni
Viðtal

Klettaklif­ur með allri fjöl­skyld­unni

Sig­urð­ur og Erla fá börn­in sín með sér í klifr­ið á ferða­lög­um.
Hjólreiðar eru hið nýja golf
Viðtal

Hjól­reið­ar eru hið nýja golf

„Það er hægt að gera svo miklu meira í hjól­reið­um en bara að fara út að hjóla. Hjól­reið­ar geta orð­ið þín æf­ing, lífs­stíll, og opn­að á ótrú­leg æv­in­týri. Ný leið til þess að kanna heim­inn,“ seg­ir Björk Kristjáns­dótt­ir hjól­reiða­kona. Það sér vart fyr­ir end­ann á vin­sæld­um hjól­reiða á Ís­landi og er hjól­reiða­menn­ing­in á Ís­landi í stöð­ugri og já­kvæðri þró­un þar sem sam­spil hjól­reiða­manna og annarra í um­ferð­inni fer sí­fellt batn­andi. Þetta er já­kvæð þró­un þar sem hjól­reið­ar eru vist­vænn ferða­máti, einnig þar sem þær stuðla að heil­brigð­um lífs­stíl og úti­vist.
Deilurnar um ION-svæðið: „Stanslausar árásir á okkur“
FréttirFiskveiðar

Deil­urn­ar um ION-svæð­ið: „Stans­laus­ar árás­ir á okk­ur“

Orku­veita Reykja­vík­ur er ánægð með sam­starf­ið við ION-fis­hing á Nesja­völl­um og seg­ir um­gengni um veið­i­svæð­ið hafa batn­að til muna. Um­ræð­ur hafa kom­ið upp um verð­ið á veiði­leyf­un­um og hversu langt út í vatn­ið veiðirétt­ur­inn á Nesja­völl­um nær.
Þú ert nóg
Kristín Ýr Gunnarsdóttir
Pistill

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Þú ert nóg

Krist­ín Ýr Gunn­ars­dótt­ir öðl­að­ist nýja sýn á sjálfa sig og ákvað að leyfa draum­um að ræt­ast.
Risastóra hjólið mitt
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Risa­stóra hjól­ið mitt

Í mörg ár dreymdi Braga Pál um að eign­ast mjög sér­stakt reið­hjól, sem nú er lík­lega það stærsta á göt­um Reykja­vík­ur.
Ofskynjanir í óbyggðum
Reynir Traustason
PistillHvalárvirkjun

Reynir Traustason

Of­skynj­an­ir í óbyggð­um

Reyn­ir Trausta­son skrif­ar um skond­ið at­vik á fjöll­um.
Neyðarópið í gilinu
ViðtalÚtivist

Neyðaróp­ið í gil­inu

Fjöl­miðla­kon­an Kol­brún Björns­dótt­ir söðl­aði um frá því að vera an­tí­sport­isti. Stund­ar hjól­reið­ar og göng­ur grimmt. Fer til Nepal með Vil­borgu Örnu. Vin­kon­urn­ar björg­uðu manns­lífi í fjall­inu. Fjöl­miðl­arn­ir, fjöll­in og reið­hjól­in.
Græjurnar geta ýtt undir útivist
Karen Kjartansdóttir
PistillÚtivist

Karen Kjartansdóttir

Græj­urn­ar geta ýtt und­ir úti­vist

Kar­en Kjart­ans­dótt­ir átti ekki göngu­skíði og kunni ekki á þau, en skráði sig í 50 kíló­metra keppn­is­göngu. Hún tal­ar um áhrif græj­anna á úti­vist­ina.
Hleður hamingjubatteríin á hverjum degi
Fréttir

Hleð­ur ham­ingju­batte­rí­in á hverj­um degi

Þrett­án ár eru lið­in frá því að Hrund Þórs­dótt­ir lifði sína erf­ið­ustu stund, þeg­ar litla syst­ir henn­ar lést í bíl­slysi. Í kjöl­far áfalls­ins tók hún ákvörð­un um að vinna mark­visst að því að auka ham­ingju sína og fólks­ins í kring­um sig, og reyn­ir þannig að lifa líf­inu fyr­ir þær báð­ar.