Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé fær sína lífsfyllingu og hamingju með íþróttaiðkun og útiveru. Hún þrífst á áskorunum og góðum félagsskap. Smáatriði eins og að eiga ekki hjól eða hafa aldrei staðið á gönguskíðum hafa ekki stöðvað hana í að taka þátt í þríþrautarkeppni eða Fossavatnsgöngunni.
Viðtal
Klettaklifur með allri fjölskyldunni
Sigurður og Erla fá börnin sín með sér í klifrið á ferðalögum.
Viðtal
Hjólreiðar eru hið nýja golf
„Það er hægt að gera svo miklu meira í hjólreiðum en bara að fara út að hjóla. Hjólreiðar geta orðið þín æfing, lífsstíll, og opnað á ótrúleg ævintýri. Ný leið til þess að kanna heiminn,“ segir Björk Kristjánsdóttir hjólreiðakona. Það sér vart fyrir endann á vinsældum hjólreiða á Íslandi og er hjólreiðamenningin á Íslandi í stöðugri og jákvæðri þróun þar sem samspil hjólreiðamanna og annarra í umferðinni fer sífellt batnandi. Þetta er jákvæð þróun þar sem hjólreiðar eru vistvænn ferðamáti, einnig þar sem þær stuðla að heilbrigðum lífsstíl og útivist.
FréttirFiskveiðar
Deilurnar um ION-svæðið: „Stanslausar árásir á okkur“
Orkuveita Reykjavíkur er ánægð með samstarfið við ION-fishing á Nesjavöllum og segir umgengni um veiðisvæðið hafa batnað til muna. Umræður hafa komið upp um verðið á veiðileyfunum og hversu langt út í vatnið veiðirétturinn á Nesjavöllum nær.
Pistill
Kristín Ýr Gunnarsdóttir
Þú ert nóg
Kristín Ýr Gunnarsdóttir öðlaðist nýja sýn á sjálfa sig og ákvað að leyfa draumum að rætast.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Risastóra hjólið mitt
Í mörg ár dreymdi Braga Pál um að eignast mjög sérstakt reiðhjól, sem nú er líklega það stærsta á götum Reykjavíkur.
PistillHvalárvirkjun
Reynir Traustason
Ofskynjanir í óbyggðum
Reynir Traustason skrifar um skondið atvik á fjöllum.
ViðtalÚtivist
Neyðarópið í gilinu
Fjölmiðlakonan Kolbrún Björnsdóttir söðlaði um frá því að vera antísportisti. Stundar hjólreiðar og göngur grimmt. Fer til Nepal með Vilborgu Örnu. Vinkonurnar björguðu mannslífi í fjallinu. Fjölmiðlarnir, fjöllin og reiðhjólin.
PistillÚtivist
Karen Kjartansdóttir
Græjurnar geta ýtt undir útivist
Karen Kjartansdóttir átti ekki gönguskíði og kunni ekki á þau, en skráði sig í 50 kílómetra keppnisgöngu. Hún talar um áhrif græjanna á útivistina.
Fréttir
Hleður hamingjubatteríin á hverjum degi
Þrettán ár eru liðin frá því að Hrund Þórsdóttir lifði sína erfiðustu stund, þegar litla systir hennar lést í bílslysi. Í kjölfar áfallsins tók hún ákvörðun um að vinna markvisst að því að auka hamingju sína og fólksins í kringum sig, og reynir þannig að lifa lífinu fyrir þær báðar.
FréttirHeilbrigðismál
Nikótíndjöfullinn lagður að velli í Hornbjargsvita
Reykingafólki er boðið í einangrun Hornstranda til að hætta að reykja. Öllum hjálpartækjum hafnað og unnið á fíkninni. Valgeir Skagfjörð blandar saman fræðslu og útivist.
FréttirÓveður
Í morgun: Eyðileggingin á Eskifirði blasir við
„Stríðaástand í útbænum," segir björgunarsveitarmaður. Bryggjur og sjóhús skemmd. Milljónatjón.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.