Kjörræðismaður Íslands og fiskinnflytjandi í Hvíta-Rússlandi er kallaður „veski“ einræðisherrans Aleksanders Lukashenko. Íslensk stjórnvöld harðlega gagnrýnd og sögð hafa beitt sér gegn því að ESB beiti hann viðskiptaþvingunum.
GreiningKínverski leynilistinn
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
Sænskur sérfræðingur um Kína telur að nafnalistinn með 2,5 milljónum manna, þar af 4.000 Íslendingum, sé til marks um breytta utanríkistefnu Kína og aukinn áhuga á öðrum ríkjum. Utanríkisráðuneytið segir að sambærilegum upplýsingum um starfsmenn þess hafi ekki áður verið safnað saman svo vitað sé.
Fréttir
Utanríkisráðuneytið veit ekki hver kostnaður þess við öryggisgæslu er
Ekki eru til upplýsingar, hvorki sundurgreindar né í heild, um kostnað vegna öryggisgæslu í sendiráðum Íslands. Ráðuneytið tók sér 11 mánuði í að svara úrskurðarnefnd um upplýsingamál.
Fréttir
Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“
Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar, segir utanríkisráðuneytið telja mikilvægara að miðla málum vegna tyrkneska landsliðsins en að komast að hinu sanna um afdrif Hauks eftir loftárás tyrkneska hersins.
Fréttir
Ísland sat hjá í atkvæðagreiðslu um stríðsglæpi gegn Palestínumönnum
Íslendingar fylgja samstarfsþjóðum að verulegu leyti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna en hafa einnig hlotið lof fyrir að sýna frumkvæði, meðal annars í gagnrýni á yfirvöld í Sádi-Arabíu. Ísland studdi þrjár af fjórum ályktunum um málefni Ísraels og Palestínu.
Fréttir
Utanríkisráðuneytið neitar að svara til um kostnað við öryggisgæslu
Ber fyrir sig að ekki liggi fyrir gögn um kostnað við öryggisgæslu í sendiskrifstofum erlendis í ráðuneytinu. Öryggismiðstöðin fær 88 milljónir á ári fyrir öryggisgæslu í ráðuneytunum.
Fréttir
Aðstandendur Hauks óttast að lík hans liggi á víðavangi
Myndir sem sagðar eru sýna lík óbreyttra borgara á berangri birtar á netinu. Aðstandendur Hauks krefja forsætisráðherra og utanríkisráðherra svara um hvort ekki eigi að krefja Tyrki um að fara að alþjóðalögum.
Fréttir
Enn engar upplýsingar komið fram um hvarf Hauks
Utanríkisráðuneytið segir að eftirgrennslan verði haldið áfram.
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar Bragi brást börnum
Eitt það mikilvægasta sem samfélag getur gert er að vernda börn í viðkvæmri stöðu. Það er algjörlega óásættanlegt að maður sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þessara barna, forstjóri Barnaverndarstofu, þrýsti á um samskipti barna við föður sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart þeim. Með viðbrögðum sínum sendir ráðherra síðan vítaverð skilaboð til barna sem búa við ofbeldi, þau sömu og börnin hafa fengið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tekin alvarlega.
Fréttir
Eftirgrennslan um heimildir af falli Hauks Hilmarssonar skilaði engu
Íslenska utanríkisþjónustan kannaði sannleiksgildi frásagna af falli Hauks. Óljóst hvaða heimildir liggja að baki staðhæfingum tyrkneskra fjölmiðla. Ekkert komið fram sem staðfestir þær frásagnir.
Fréttir
Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum
Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn því að utanríkisráðherra yrði gert að taka saman skýrslu um vopnaflutninga íslenskra flugfélaga. Aðrir samflokksmenn þeirra sátu hjá.
Fréttir
Samskipti við erlend ríki ástæða trúnaðar um mál Hauks
Í minnisblaði til utanríkismálanefndar um málefni Hauks Hilmarssonar eru upplýsingar um samskipti við erlend ríki og fjölþjóðastofnanir. Ekki hægt að birta þau samskipti án þess að fyrirgera trúnaði að mati ráðuneytisins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.